Morgunblaðið - 07.09.1917, Blaðsíða 1
ITöstudag
4. árgaugr
7.
sept. 1917
304.
tölublað
Ritstjórnarsími nr.
500
R tstjóri:
Vilhjáhmir Fmsen
ísafoldarpréntsmiója
Afgreiðslusitni nr. 500
Gamla Bio
Saga
ladas fðgru.
Nótíðarsjónleiknr í 3 þáttum,
leikinn í fegurstn héruðutn ítaliu
og á hæðstu tindum A’pnfjalla.
Aðalhlutv. leikur ein af
bsztu kvikmyndakonum ítala
Frk. Lcda Gys.
Saga Ledas fögru er áhrifamikil
og afatspennandi, og hefir fengið
mikið lof í blöðum erlendis.
mi
Erl. simfregnir.
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl ).
-9-- /
K.höfn 5. sept.
Rússar höría undan á
norðurvíg&töðvuuum. JÞeir
hafa yfirgefið Duuumiinde.
Þjóðverjar náðu miklum
hergögnum af Rússum í
Riga.
— Konstantin fyrverandi
Grikkjakonungur mótmæl-
ir því að Venizelos birti
stjórnarskjöl hans.
Euginn brezkur verka-
maður mun taka þátt í
Stokkshólmsfundinnm.
Khöfn, 5. sept.
Vegna þess að kom-
ist hefir upp um sam-
tök í Moskva til þess
að gera gagnbyltingu í
ríkinu, hafa þeir stór-
hertogarnir Michael og
Paul Alexandroritch ver-
ið hneptir í varðhald.
I»að er búist við því að
páfinn muni gara aðra til-
raun til þess að koma á
friði.
Ribot er að ertdurskapa
r áðuneyti sitt.
Frönsku blöðin krefjast
þess að Japanar komi
Rússum til hjálpar.
Þegar Þjóðverjar fóru
yfir Vínu(Dvina) mistuþeir
aðcins 150 fallinna og
særðra manna.
i Reykjavík,
sem ætla að láta báta sína stunda fiskiveiðar i baust og á
komandi vetrarvertíð, gefi matvælanefnd skýrslu um nafn
báts og einkennistölu, hestöfl vélar og steinolíuþört, mánuð-
ina oktöber, nóvember og desember þ. á., og sérstaklega
mánuðína janúar, íebrúar og marz næsta ár. Ennfremur skal
tilgreina hvort bátarnir eiga að ganga til fiskjar héðan, eða
þá hvar annarsstaðar og stundatölu, sem ætla má að bát-
arnir gangi hvora 3 mánuði.
Skýrslu þessa þarf að gefa fyrir 8. þ. m. til þess að hægt
sé að skýra landsstjórninni írá steinolíuþörfinni til útgerðar
hér í bænum.
Borgarstjörinn i Reykjavík 4. september 1917. '
K, Zimsen.
Hamingju- draumar Sjónleikur í 3 þáttum, 50 atr., tekinn af Nordisk Films Co. G«nnar Sommerfeldt leikur aðalhlutverkið. Tölusett sæti.
Hjartanlega þakka eg öllum sem sýndu
mér hluttekningu i fjarveru mannsins mins,
við fráfall litla drengsins mins.
Stefanía Björnsdöttir.
^ Jarðarför mðður og tengdamóður okkar,
Sigriðar Vigdisar Gestsdðttur, fer fram
laugardaginn 8. þ. m. kl. 12 á hádegi frá
heimili okkar, Austurstræti 3.
Guðrún Jósefsdóttir. Jön Brynjólfsson.
$£ng sfúlfia
óskar eftir atvinnu í haust, helzt við
skriftir eða heimiliskenslu.
Upplýsingar gefur forstöðukona
Kvennaskólans.
Frá alþingi,
Nýungar.
Tolllaqabreytinq.
Fjárhagsnefnd Ed. heldur fast við
gerðir Ed. um að’ hækka ekki toll
af tóbaki, en þá hækkun hefir Nd.
sett aftur inn í frv.
Fer nefndin um þetta svo feldum
orðum í framhaldsáliti sínu:
»Þótt hér sé um nokkurn tekju-
auka að ræða, þá lítur nefndin svo
á, að ekki sé fært að hækka tóbaks-
tollinn á þessum tímum. Htekkunin
mundi að vísu koma niður bæði á
rikum og fátækum, en htin yrði
mikið tilfinnanlegri fyrir fátæklinga,
því að það má ganga út frá því
sem visu, að tollhækkunin mundi
ekki draga neitt verulega úr tóbaks-
nautninni. Menn eiga ytírleitt eins
erfitt með að neita sér um tóbak
sem marga nauðsynjavöru. Auk þess
ber og að líta á það, að eftir því
sem tollurinn hækkar, má frekar
búast við tollsvikum, sem hingað til
hefir kveðið lítið að í landinu.*
Slysatry^ina sjótnanna.
Sjávarútvegsnefnd Ed. felst eftir
atvikum á breytingu þá, sem frv.
hefir orðið fyrir í Nd., og áður er
getið hér í blaðinu, og ræður til að
það gangi fram.
Frœðslutnál.
Tillögu til þings.ál. er Bjarni frá
Vogi hefir flutt, um uppeldismál, og
áður er birt hér i blaðinu, vilja þeir
Þorsteinn Jónsson og Gísli Sveins-
son gerbreyta. Leggja þeir til, að
hún hljóði svo:
»Tillaga til þingsályktunar um
fræðslumál.
Alþingi ályktar að skora á stjórn-
ina að skipa nefnd manna til að at-
huga fræðslumál landsins og gera
tillögur um, hversu alþýðufræðslunni
verði bezt hagað.
Þetta skal einkum athuga:
1. A hvaða aldri muni hentugast
að hafa skólaskyldu.
2. A hvern hátt mætti byggja sem
mest á heimiiisfræðslu, og ganga
Þó jafnframt svo frá eftirliti með
henni, að tryggilegt væri.
3. Að vandlega sé gætt þeirrar
stefnu, að tryggja öllum börn-
um jafnan rétt til fræðslu, hvað
sem um er efni og ástæður.
4. Hversu breyta irætti kennara-
skólanum, svo að kennarar verði
sem bezt búnir undir starf sitt.
y. Að tryggja kennurum sæmileg
æfikjör.
6. Hversu bezt yrði# komið fyrir
unglingafræðslu í landinu, fjölg-
að unglingaskólum og komið
á þá föstu skipulagi í samræmi
við barnafræðsluna og við æðri
skólana eftir föngum.
Enn fremur skorar Alþingi á stjórn-
ina að undirbúa og leggja þegar
fyrir næsta þing frumv. til laga um
bráðabirgðabætur á launum og ráðn-
ingarkjörum barnakennara«.
Utnuelinqar lóða.
Sjávarútvegsnefnd-Ed. fellst ábreyt-
ingar þær, sem frv. hefir orðið fyrir
í Nd., þar sem það þó »inniheldur
þau atriði, sjávarútveginum til trygg-
ingar, sem var aðaltilgangur vor með
hinu upphaflega frumvarpi«.
Frsm. Kristinn Danielsson.
Tillöqur urn landsreihnmqana.
Fjárhagsnefnd Ed. ræður til, að
samþ. verði óbreyttar tillögur þær,
sem komnar eru frá Nd., út af at-
hugasemdum yfirskoðunarmanna
landsreikninganna fyrir árin 1914 og
19x5.
Sama nefnd felst og á frv, um
samþ. á landsreikningunum 1914 og
1915, eins og það kom frá Nd.
Frsm. Hannes Hafstein.