Morgunblaðið - 15.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aB velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? Vöruhúsinu. Herbergi með liiiFgögnum óskast til leign fra 1. okt14 maí. Horgnn íyrirfram. R. v. á. Mótor Nýlegur utanborðs.uótor til sölu með ágætu verði, 2 hestsafla Caille Perfection. Ritstjóri vísar á. Ensku (og fl. tnngnmál) einnig vélritum, corresponderce etc. kennir frá i. okr. G Jóhannsson, Suðurgötu 8 A (niðri). Viðtalstimi eftir kl. 6 e. m. Harðfiskur pr, 5 kg. kr. 7.50 hjá Jes Zimsen y Umsóknir um styrk úr ellistyrktarsjóði Reykjavikur skal senda borgarstjóra fyrir lok septembermánaðar. Rita skal umsóknirnar á eyðublöð sem til þess eru gerð og fást á skritstotu borgarstjóra, hjá fátækrafulltrúunum og prestunum. Styrknum verður úthlutað í októbermánuði. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. september 1917. X. Zimsin. Flutningaskip. Gufuskipið »Kópur«, sem hleður um 130 tons af þungavöru, og m.b. »Patrekur«, scm hleður um 40—45 tons fást til leigu í leugri eða skemri ferðir, frá miðjum september, með því að snúa sér til P. A. Ólafssonar. Sími 580. Rösk stú — sem er vön að ganga um beina — getur fengið stöðu sem frammistöðuetúlka á s.s. Sterling. H.f. Eimskipafélag Islauds. YATIpTGGINGAX^ Bruna trjgglngar, sjö- og stríðsvátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl, octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »WOLGA« Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqmann. Gunnap Egilson skipamiðlari. Tals. 47Q. Veltusundi 1 (uppi). Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar. Skrifstofan opin kl. 10—4 Allskonar Yátpyggingar Tjarnargotu 33. Simar 235 & 429. cfírolíe S cfáoffie. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggin iar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 23 Skrifstofut. sVa'^Va s-d. Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. lohnson & Kaaber 1 Hann smeygði ser út úr fangaklef- anum og ataðnœmdiat þar fyrir utan litla hríð. f>að var eins og hann hefði elt mikið á fáum mínútum. — Okkur förlar, mælti hann við sjálfan sig um leið og hann leitaði eftir pípunni sinni. Svo settist hann í sæti sitt og fylti pípuna af sterku og mjög dökku tóbaki. Svo kveikti hann vandlega 1 henni og púaði ákaf- lega. Og tóbakið hlaut að vera eitt- hvað frábrugðið venjulegu tóbaki, því að samferðamenn hans flýttu sér hóstandi út úr klefanum. En Dicb Anstey hélt áfram að reykja og það var eins og honum yrði talsvert hughægra við það. Og augnalob hans voru orðin allþung þegar járnbrautar- lestin staðnæmdi8t i London. Hann reis þó á fætur og gekk jöfnum, föstum skrefum út á járn- brautarsföðina. í lestardyrunum znætti hann sjóliðsforingjanum og var hann í mjög ákafri geðshræringu. — í>að gengur eitthvað að band- — 851 — ingjanum, hvíslaðl hann. Við getum ekki vakið hann. — Svo, mælti Anstey og lét sér hvergi bregða. Ef til vill hefir hon- um orðið ilt af kálfskjötinu. — Kálfskjötinu? — Já, þér sögðuð að það væri sbemt. Hellið einni vatnsfötu yfir Italann og þá raknar hann við. Verið þór sælir! . . . Liðsforinginn glápti forviða á eftir honum. En athygli hans beindist brátt að háum manni, sem ruddist í gegn um mannþyrpinguna með tvo menn á hælum sér. Hann náði fram að fangavagninum . . . — Eg heiti Burns, mælti hann. Hvar hafið þér bandingjann? . . . . Nú, þarna inni. Vagninn bíður okk- ar hérna hinum megin. jþað væri bezt að bomast hjá því að almenn- ingur veitti bandingja»um eftirtekt. Eg vona það að þið hafið veitt vel. — Já, það vona eg, mælti sjóliðs- foringinn, en . . . — 352 — — Eg sé það á símskeytinu að það er ætlun manna að þetta sé Suðurlandabúi. Hefir hann ör á kinninni ? — Já, mælti liðsforinginn eins og úti á þekju, eu svitinu draup af enni hans. — þá hafið þið verið hepnir. Hann beitir Lugeni og er ítali. Hann er einhver hinn hættulegabti glæpamað- ur. Hann hefir myrt svo marga menn, að hann verður hengdur áður en fóturinn er gróinn. — Já, en . . . — |>að er enginn efi á því, mælti Burns urrandi. Eg hefi þekt Lugeni þennan í hálft annað ár. 011 fram- feoma hans var vítalaus. Eg held að hann hafi haft ofan af fyrir sér með því að kenna skilming. En margar sögur hafa gengið um hann. f>að er sagt að hann sé af beztu og göfugustu ættum í Ítalíu. Eu svo kom eitthvað babb í bátinn — morð, kvenfólk eða eitthvað þessháttar. — 353 — Hann flýði til Englands — til gróður- reits glæpanna. Já — hann hatar obbur innilega, liðsforingi. En nú er honum öllum Iokið. — Já, mælti Iiðsforinginn ósjálfrátt, nú er honum öllum lokið. Burns hvesti á hann augun. — Hafið þér tekið þetta nærri yður? Eða er nobfeuð að? Hann hefir þó líblega ekki gengið ykkur úr greipum? — Nei, flýtti liðsforinginn sér að segja, en . , . Fólkið hafði nú, smám saman tínsé í burtu at járnbrautarstöðinni. — Jæja, mælti Burns, en nú getið þér feomið með hann. Hann er lík- lega ekki svo slæmur að hann get! ekki hoppað á öðrum fæti. — Jú hann er ebki vel góður, taut- aði liðsformginn. Við verðum sjálf- sagt að bera hann. — Jæja, mælti Burns óþolinmóð- lega. En flýtið ykkur nú! — 354 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.