Morgunblaðið - 21.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 13® forenede Bíyggerier, á ógreiddum erfðrfestu- og leigulandagjðldnm !Tö!Ium í gjalddaga i. október og 31. desember 1916 á íram að fara, og vetðnr logtakið fram- kvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu fressarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 19. s pt. 1917. *%//gfús €inarssonf — settur. — Beauvais niðursuðuvörur eruT viðnrkendar að ve’lingbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýni 'gum viðsvegar um hsiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niöur suðu. Þá fáið þér verulega góða vöru Aðalumboðsmenn á ísland : O. Johnr on & K taber. Narföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæðiii mesl? Hvar fær maður vörurm ódýrasta? i Vöruhúsina, til sölo, tveggja ára gamali, í góðu ástandi, með slldveiða dtbúnaði. Sigurjón Jódssöb, Laufásvegi 20. Simi 490. fæst nú aftur í Ölgerðinni Egiil Skalligrioiss. cTSaupié <Mor£un6L Múrara vantar nú yfir lengri tíma• Þórarinn Egilson, Hafoarfiróí. laut Mary drotingu og hún heyrði glögt að Georg konnngur hvíslaði að þeirn, sem næstir honum voru: En hvað hún er fögur! . . . Svo dreymdi hana meira. Qún sá heiðgula sandsléttu, sem brennandi eólarhitinn steyptist yfir. Hún reið á úlfalda. |>að var líkast því sem að vaggast inn í eilífðina. Allir keptust um það að verða að ÓBkum hennar og hún hafði þjón á hverjum fingri. jþau fóru framhjá einkennileg- nm, hvítkölkuðum húsum og þau áðn í iðgrænum óöaum. En svo var það einhverju sinni að leiðin tók að gerast brött. Landið varð æ grárra og að lokum var það samfeld grjót- urð. Nú tóku brattir hálsar við af hinum aflíðandi sandhálsum, og milli þeirra voru víðar sléttur, þar sem antilópur voru í stórhópam og nykrar byltu sér í mýrum og fenjum, En það lif! Hún hafði gengið þarna um í hinum hallkvæmu drengja- fötum sínum, með spenta byssuna — 371 — og þrjá þjóna á hælum sór. Attu þeir að gæta hennar og hlaða fyrir hana byssuna. Gazellunrar höfðu hnigið að velli fyrir skotum hennar — og jafnvel hinir gömlu krókódílar, sem höfðu lifað alla æfi á svertingja- kjöti, höfðu fengið að kenna á kúlura hennar. En kvöid nokkurt — niðdimt kvöld — þegar hún lá í rúmi sínu, sem fjóra svertingja, hafði þurft til að bera, heyrði hún einkennilegt hljóð. |>að var einna líkast mjálmi. Hún settist upp í sænginni. f>á var eins og loftið titraði undan ógurlegu öskri, hræðslu hrópum og skotum . . . Edna Lyall stökk á fætur. Hljóð- himnur hennar titruðu enn af hinu ógurlega ljónsöskri. Hún strauk enn sitt. það var eins og andlitshúð hennar hefði orðið ísköld af ótta. En alt 1 einu heyrði hún annað, sem skaut henni enn meiri skelk í bringu. það var tinhver hávaði í næsta herbergi — líkast því sem stóli væri skotið til hliðar. — 372 — Hún greip ofurlitla marghleypu, gekk fram að dyruuum og lauk þeim upp. Svo þtýsti hún á rafmagns- knappinn, sem kveikti ljósin. Hún hrökk aftur á bak. |>ví að rótt undir ljósakrónunni sat einbent- ur maður og reykti bréfvindling. 44. k a p í t u i. *• I I einrútui. — Gott kvöld, mælti Dick Anstey og púaði stórum reykjarstrókum upp í Ioftið. f>ér afsabið það, bæra frú, að eg reyki. Edna Lyall fór nú að átta sig aftur. En ekkert skildi hún í því hvernig á því gat staðið að þessi maður hafði komist inn í hús henn- ar fram hjá hinum altsjáandi leyni- lögreglumönnum. Hún var þó eigi að brjóta heilann lengi um það. Og Dick Anstey hafði altaf komiðkumpán- lega fram við hana. En henni geðj- — 373 — V ATRt G GING AEj Brnna tryggingak, sjo- og stríðsYátryggingar, O. Johrxson & Kaaber. Det kgl, octr. Braudassorance Kniipm>nnahrfn vátryopir; hú^. Iin-yöt;r>, fxlls- ltonar vöri’toröa o.;. ftv. gegn eidsvoða fyrir lægsta iðgjalJ. Heima kl. 8 —12 i. b. og 2—8 e. h. í Ansturstr. í (Búð L. Nielsen) N. B. NieJsen Brunatryggið bjá »W OLGA* Aðaiurr boðsm. rlalldór Eiríhson Reykjavík, Pó>sthó)f 385. Umboðsm. í Hafriarfirði: kaupm. Daníél Berqmann. Gufinar Egilson skip.mnðLri. Tals. 470. Veltusundi 1 (uppi), Sjó-, Siríð3-, Brunatryggingar. Skrihtofan opin kl. 10—4 Allskonar Yátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 235 & 429. c^toIíq S gJLqíRq. Ttondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 23 Skrifstofut. s.d. Tais. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalutr boðsment: 0. Johnson & Kaaber ast eigi að því að hann skyldi kalla sig frú. Henni fanst jafnvel hótun liggja þar bak við. — Mér þykir það œjög eðlilegt þótt yður só eigi um það gefið að menn heimsæki yður svona seint, mælti Anstey enn og var hinn ró- legasti .... En hvað á maður aó gera? þetta hús er alveg eins og kastali. þessi Ralph Burna hefir, svei mér, reynt að gæta yðar. Og eg er alls eigi viss um það að mér hafi tekist að loika á hann. En það gerir þá ekkert til. Skapadægur mitt er nú komið og líkami minn þráir handlegginn, sem nú er að velkjast eÍDhversstaðar í grend við Yserskurðinn . . . Nú, hvernig leizt yður á blómvöndinn? Edna Lyall settist á stól. — J>ór gerðuð mig ekki hrædda, mælti hún og setti á 91'g töfrabros. — Nei, auðvitað . . , |>ér eruð hugrökk kona. En þér hefðuð átfi að hræðast blömvöndinn, frú mín góð — 374 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.