Morgunblaðið - 31.10.1917, Side 4

Morgunblaðið - 31.10.1917, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 7 Islsnzk m | p tfbná'túfi Sjóvetlingar ú ■ 0,85 Hálfsokkar frá 1,40 Heilsokkar — 1,90 Pevsur — 7,85 Sjósokkar — 3,00 Vömhúsíð Jífa-ostar frá Hróars- lækjar-smjörbúi, eru seidir í heilum og hálfum stykl jum í Matardeild Sláturfélagsins í Hafnarstræti. Aidan. Þeir fé'agar sem ætla að verða við jarðarför Tryggva sál. GunnarS- sonar mæti !í anddyri Iðnó* fimtu- daginn i. nóv. kl. ii1/^ f. m. Stjórnin. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER ann. Að gefnu tilefni er stmoglega bannað að skjóta á Sjávarborgarlóðinni hér í bænum. Verði bann þetta brotið, verður tafariaust kært til iög- reglustjóra. Reykjavík 29. okt. 1917. pr. pr. Fiskivelðahlutafélagið >Ægir«. Magnús Blöndahl. I ÚU 10 30 Bg1 undirritaður tek að mér alt sem að seglasaumi lýtur, svo sem á mótor- báta og önnur skip, geri við gamalt og skaffa nýtt. Sömuleiðis sel eg hér til búnar vatnsslöngur eftir pöntun, mjög ódýrar. Tjöld og margt fleira, <816 # Vcnduð vinna en mjög ódýrl Guðjón Olafssoc, seglasrumari. Heima eftir kl. 6 sd. Bröttug. 3 B, Rvík. Talsími 667. 30 Bann. Að gefnu tilefni er stranglega bannað að skjóta í landi jarðarinnar Reynivatns í Mosfeilssveit. Hver sem brýtur bann þetta verður tafarlaust kærður. Reykjavík 30. október 1917. Magnús Blöndahl. cySaupið cMorgunBí. að auglýsa i cMorgunBlaéinu. Y AIPE YGGING AR cJiruna frgggingarf sjó- og stiíðsvátryggingar. O. Johöson & Kaaber. Dct Rgl. octr. Braadassnranca Kaupmannahöfn vátryggir: hns, liúsgögn, ulls- konar v8riiforð»'0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W O L G A“ Aðalumboðsn’. Halldór Eiríksson. Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Ber^tnann. Allskonar VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trotfc & Roffye. Troidhjemt vátryggia’trfélag hf. Allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustlg 25 Skrifstofut. 5^/2—ó^s.d. Tals. 331 Griiimar Egilson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brun'itryggingar. Talsími heima 479. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 26 Hann laust aftur tólf högg á lík— neskið og sama röddin heyrðist enn. spurði hann um það hvort land- stjóranum skyldi þyrmt, en þá þagði líkneskið eins og steinn. f>á sneri furstinn sér að þeim Aischa og Mag- har og mælti: — |>að er vilji gyðjunnar að þið fáið að halda lífi. En útlæg verðið þið að vera héðan úr landi þangað til þið hafið bætt fyrir yfirsjón ykkar. Sverjið þess eið bæði tvö, þú Aischa að þú skulir eigi hætta fyr en þú hefir fundið fjársjóðinn og þú Mag- har þangað til þú hefir fundið barn bróðir þíns. Dirfist eigi að stíga fæti ykkar hér á land fyr en þið hafið gert það. Við munum finna ykkur hvar sem þið reynið að felast og þá bíður ykkar hræðileg hegning. þau Maghar og Aischa voru nú bæði levst. Maghar laut furstanum djúpt til merkia um það, að haun mundi taka að séi þann vauda, er honum var á herðar lagður. En Aischa mælti í örvæntingarróm. — Ó herra, hvernig ætti eg, stúlku- aumingi, að geta hrifið fjársjóðinn úr höndum rænigjanna, þótt eg fyudi þá? jþað nær eigi neinni átt. Eg vil heldur deyja. — Ef þú þarft á hjálp karlmanna að halda, þá getur þú fengið hana. En dómi gyðjunnar verður ekki breytt. f>ú átt eigi að deyja núna. En van- trúarmaðurinn á að deyja. Flytjið hann aftur í faogelsið. Um þetta leyti á morgun skal hann tekinn af lífi. Purstinn reis á fætur og steig á bak hinum hvíta fíl slnum. Litlu síðar var hann kominn út úr hallar- garðinum og allir þeir Indverjar er fylgdu honum. En nokkrir drógu landstjórann aftur til myrkvastofunn- ar. Eftir voru aðins þau Maghar og Aischa og þrír Indverjar. Maghar gekk til ungu stúlkunnar og mælti: — Við skulnm fylgjast að og leita í sameiningu. Og síðan skulum við hverfa til heimilis okkar og njóta þar hamingjunnar. — Aldrei, hrópaði Aischa og hop- aði nokkur skref aftur á bak. Farðu, eg hata þig. Magbar glotti. — Eg ætla að Ieita bæði barnsins og þín, mælti hann, og eg mun finna ykkur bæði. Svo fór hann. Hinir þrír Indverjar sneru sér að Aischa og mæltu: — Furstinn hefir skipað okkur að fylgja þér og hjálpaþér. Getum við gert nokkuð fyrir þig? Aischa stóð nokkra hríð hugsi. — Já, mælti hún. Komið með mér. Við skulum fyrst fara til Kal- kútta. f>au fóru nú öll út úr hallargarð- inum og héldu niður í Benares. Og brátt var alt hljótt og þögult í garð inum. En eftir nokkra stnd kom Maghar þar aftur. Hann var nú í vfðri úlpu og með böggul undir hendinni. Hann skimaði í allar áttir og læddist svo að þeim hluta hallarinnar þar sem greifinn var lokaður inni. — Eg hefi svarið það við Sivah og Brama, mælti hann fyrir munni sér að vernda hann, og eg ætla að halda þann eið. Hann hefir einu Binni bjargað lífi mínu. Nú ætla eg að bjarga Iffi hans og þá hefi eg goldið skuld mfna. Hann hefir sjálfsagt vitað það með vissu hvert landstjórinn hafði verið fluttur, því að hann fann þegar dyrnar. Eétt á eftir stóð hann í fangaklef- anum. Hann tendraði ljós. Greifinn lá þar á hálmfleti og svaf. Honum hafði hnignað mjög þessa dagana. Hann var orðinn gráhærður og hend- ur hans voru magrar. — Á tveim dögum hefir þessi ungi og mikilláti maður orðið að veikluðum og rugluðum öldung, taut- aði Maghar. Mennirnir eru fyrir- litlegar skpenur! Hann ýtti allhastarlega við greif- anum. Hann vaknaði þegar í stað, og leit upp eins og ekkert væri um að vera. — Er það Maghar? stamaði hann að lokum. — Já, mælti hinn. f>ekkið þér mig eigi kæri herra? — Hví Bkyldi eg ekki þekkja þig? mælti greifinn og rak upp vitfirrings- legan hlátur. Er bróðir minn kom- inn á fætur? Hefir sonur minn sofið vel? f>ú hefir víst vakað hjá honum. svo að þú ættir að vita það. — Já, eg skal svara spurniugum yðar, mælti Indverjinn, En leyfið mér nú fyrst að hjálpa yður í fötin. Greifinn stóð á fætur og lét Mag- har klæða sig í hinn indverska bún- ing sem Maghar hafði haft í böglin- um. Voru það hvítar buxur, Ijós- græn kápa og gullið mittisband og grnn túrban. |>egar greifinn var klædd- ur, tók Maghar tvö lítil glös upp úr vasa sínum, helti úr þeim í lófa sinn og smurði andlit greifans með vökv- anura Urðu þá skjótt umskifti á svip greifans, því að andlits-húð hans varð margul og hrukkótt. Maghar virtist ánægður með þetta og gaf hann svo greifanum bendingu um það að fylgjast með sér. Gengu þeir þá út úr höllinni og yfir garðinn. Ind- verjinn tók undir hönd greifans og leiddi hann niður til. Benares. Og fjórðungi stundar síðar voru þeir komnir að hliði borgarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.