Morgunblaðið - 06.12.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.12.1917, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Leikfimisbuxur, bolir, sokkar, Giímubuxur. Vöruhúsið. Geyslr Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JÖÍINSON k KAVBER. ,111111 HH2M1HÍ Wolff & Arvé’s Leverpostej m í Vé V2 pd- dðsum er bezt — Heimtið það jij| Kápufau nýtt úrval, nýkomin í Nýju verzlunina, Hverfi8götu 34. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C- Krause. ss — J>essi maður er Iygari, mælti friðdómarinn um leið og hann sett- ist niður. Aheyrendur ráku upp undrunaróp. Helena sveipaði aftur að sér sjali sfnu og mælti rólega: — Hafið þér sannfærst, herra dómari? — Já, fullkomlega, jungfró góð, svaraði haDn og laut henni kurteis- lega, Hneppið þennan mann í varð- hald, mælti hann við tvo lögreglu- þjóna. Aheyrendur hrópuðu h ó r r a fyrir jungfró Helenu og fögnuðu þessum ótskurði með lófataki. Og sigri hrós- andi fór hón frá hósi dómarans. En um leið og hón gekk ót ór dyrun- um, sá hón svartskeggjaðan sjómann. Brá henni þá í brón því að hón þekti að það var John Francis. — Nó skil eg alt, hugsaði hón; þetta eru launin fyrir svipuhöggið. Og hón hvesti augun grimdarlega á John Francis um leið og hón gekk fram hjá honum....... Forster hafði gert alt sem í hans valdi stóð til þess að það sannaðist Hinn 8. desember næstk. kl. 5 e. h. verða á bæjarfó- getaskritstofunni hér í bænum seld við opinbert uppboð, hlutabréfin nr. 36—38 og 41—43 í Fislpveiðahlutafélaginu »Gizzur hvíti«, hér í bænum, hvert að upphæð 1000 kr. Söluskilmálar og önnur skjöl, er snerta söluna, eru til sýnis hjá Eggert Claessen yfiriéttarmálaflutningsmanni, Pósthússtr. 17, hér í bænum. Skiífstofu bæjarfógetans í Reykjavík, 21. nóv. 1917. Vigfús Eíiiafssdsi — settur. — cföazí að auoíýsa í zMorgunBlaðinu. Hin ágæta \ neðanmálssaga Morgunblaðsing: Leyndarmál tiertogans fæst keypt á afgreiðslunni. Bókin er 630 síður og köstar að eins kr. 1.50. aldrei af hvaða ætfcum Helena var. Einu sinni hafði Zigauni, er dæmd- ur var til ótlegðar, verið náðaður fyrir bænastað hans, og i þakklætisskyni hafði Zigauninn svo keDt Forster ráð til þess að áfmá merkið á hand- legg Helenu. f>að var ástæðan til þess að Ithuriel var staðinn að röng- um framburði fyrir rétti. XX. þegar Edmund Forster frétti um hvarf frænda síns, varð hann fremur hissa eu hræidur. Hann hafði Iengi grunað margt siðan haun komst að þvf að fiokkseinkenni Zigauna var á handlegg Boberts greifa. Hann hafði Crafford lækni grunaðan um það, að hann mundi hafa skift á barninu, er hann flutti það til Evrópu. Og aó til- hugsun gramdist honum stórkost- lega, því að með því var Arthur fræudi hans sviffcur erfðarétti sínum. Og hann hafði heitið því að þetta mál yrði rannsakað nákvæmlega. En tvent var það sem kom í veg fyrir það um sinn: Krafa só, er Ifc- huriel gerði til Helenu og hvarf greif- ans. En Forster misskildi hvarf greif- ans. Hann hélt að Crafford Iæknir mundi hafa varað hann við og greif- inn svo reynt að flýja, til þess að koma sér undan hegningu. þess vegna þótti honum hálft í hvoru vænfc um að heyra það að Bobert væri horfinn. Hanu fór þegar til greifahallarinn- ar, og ásamt þjónunum rannsakaðj hann alla höllina vandlega, en það varð eigi til þess að að nokkuð vitn- aðist um það hvað um Boberfc hafði orðið. þjónarnir gengu þá til hvílu, en Forster gekk um góff í svefnherbergi greifans og var að hugsa um það hvað hann ætti nó að gera. Um sama leyti kom ungur mað- ur til hesthóss greifans og hvíslaði einhverju að hestasveininam. Svo var þegar hestur spenfcur fyrir vagn og ekið brotfc. Og einni standu síð- ar kom vagninn affcur. Út ór hon- um steig Crafford læknir. Hann kallaði á þjóna greifans og þeir hjálp- uðu honum fcil þess að bera mann nokknrn inn í höllina, f>að var Bo berfc Cumberland greifi. Hafði Craf- ford tekisfc að lífga hann við. þegar greifinn var borinn inn í svefnherbergi sitt og lagður í rómið, starði Forster á hann eius og hann væri affcurganga. Crafford læknir kvaddi haun vingjarnlega og þá átt- aði Forsfcer sig, og gekk burtu án þess að segja eitfc eiuasta orð. Lækn- irinn horfði brosandi á eftir honum og mælti við sjáflau sig. — Hanu er farinn að gruna eifcfc- cftrunafryggingar, ^jó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jfaaber. Det kgl, octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: h«s, Iiúsgögn, alls- kouar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. 'n. og 2—8 e. h. í Aesturstr. 1 (Búð L Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryg. ið hjá „W OLG A« Aðalurnboðsm. Halldór Einarsson, Reykjavik. Pósthólf 385. Umboðsm, í Hafnarfírði kaupm. Daníel Berqmann. ALLSKÖNAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 2358C429 Trolle & Rotlie. Trondhjems Yátryggingarfél- M. AUsk. bmnatryggiugar. Aðalumboðsmaður CrpI Finsen, Skóla/örðustig 25. Skrifstofut. —óYgS.d. Tals. 331 S.unnar Cgilson skipamiðlari, Haf arstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Síœi 608. Sjó-, Stríös-, Brunaíryygingar. Talsimi heima 479. hvað. f>að verður ilt fyrir mig að fást við hann, því að hann er hug- laus. Crafford var mjög þreyttur eftir erfiði og þunga dagsins. Hann sett- ist því á hægindastól og hugði að sofa þar um nóttina. Eobert Cum- berland svaf fast, því að honum hafði verið gefið inn svefnlyf. Og það leið ekki á löngu heldur þangað til læku- irinn var steinsofuaður. Um miðnætti var hurðin að svefn- herberginu opnuð hægt og kona með blæju fyrir andlití kom inn. Hón Iæddist á tánum að svefnbeði greif- ans. f>ar dró hón blæjuna frá and- liti sér og gat þar að líta mjög fríða konu, þótt hun væri af æskuskeiði. Hón leit með innilegri blíðu og við- kvæmni á greifann þar sem hann svaf og tár komu í augu hennar. Hóu tók upp nisti nokkurt og síðan leysti hón upp umbónað þann, er Crafford hafði lagt á sár greifans. f>að lék viðkvæmnisbros un varir hennar og hón mælti í hálfum hljóðum. — Ensku Iæknarnir eru nýfcir menn, en Zigaunakonurnar eru enn nýtari læknar. Og þótt eg meigi eigi tala við son minn og faðma hann að mór, þá má eg þó lækna hauu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.