Morgunblaðið - 12.12.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.12.1917, Qupperneq 4
4 M ORGUNBL AÐIÐ Jólagjafii eru nú teknar upp daglega. Stórt úrval. Vöruhúsið. Vindlar. Ef þið viljið fá ykkur góða vindla fyrir jóiin, þá gerið þið beztu kaupin í Breiðablik. — Að eins litlar birgðir eftir. — Ibúð. Einbleyp hjón, sera hirða vel hús, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi frá 14. tnaí 1918. R. v. á. Hæfa fæst í ' Breiðablih, Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Kvause. 58 Tobias blánaði af gremju, en þorði þó eigi að segja neitt. Hann hét þvi aðeins að hefna sín, hvenær sem færi gæfíst. Ofurstinn var nú einn eftir með Bobe flokksforingja. — Herra flokksforingi! Viljið þér eigi taka kápu yðar og sverð og fygja mér? Flokksforinginn varð við ósk hans. Cumberland ofursti hafði látið blys- bera bíða sín við dyrnar, og lengra á brott biðu hans tveir aðrir her- menn. Ofurstinn gaf þeim bendingu um það að fylgjast með. Svo tób hann undir hönd flokksforingjans eg mælti: — Við skulum ganga til víggirð- inganna. Bobe flokksforingi var gamall og reyndur hermaður og gat ofurstinn óhræddur treyst honum. þegar þeir voru komnir út að varnarvirkinu settust þeir þar niður. Hermaður nobkur var á verði skamt frá þeim og gekk þar fram og aft- Dr> varaslökkviliðs í Raykjavík. í reglugerð um skipun slökkviliðs og bjunamála i Reykjavíkurkaup- stað 24. júní 1913, er svo fyrirskipað: að karlmenn, sem til þess verða álitnir hæfir, að undanskildum kon- unglegum embættismönnum, opinberum sýslunarmönnum og bæjarfull- tiúum, eru skyldir til þjónustu i varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára, þar tii þeir eru 35 ára, nema sjúkleikur hamli, og að þeir skuli i byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrirkaiii varaslökkviliðsstjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti sektum ef út af er brugðið. Samkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist hér með, að skráíetning varaslökkviliðsins fer fram í slökkvistöðinni við Tjarnargötu föstudaginn 14. des. kl. 9 árd, til kl, 7 síöd, og ber öllum, sem skyldir eru til þjónustu } varaslökkviliðinu, að mæta og láta skrásetja sig. . io. desember 1917. Varaslökkviliðsstjórinn i Reykjavík. Pétur Ingimundarson. Nokkrir kassar af benzíni til sölu nú þegar. Taisimi 79. Jirisijdn SÍQgeirsson. — Herra flokkaforingi, mælti of- urstinn. Við erum í háska staddir. Að austan og vestau erum við ein- angraðir frá okkar mönnum og setu- liðið hérna er eigi nema 300 mannB. — Innan slíkra víggirðingu sem þessaar eru 300 menn 2000 manna virði, mælti flokksforinginn. — Haldið þér að vígið sé óvinn- andi á landi? — Já, þvi að það er eigi hægt að gera Bkotgrafir á grýttri grund. — En frá vatninu? — Ef við yrðum fyrir öflugri árás þaðan þá gæti það gert okkur mik- ið tjón, mælti flokksforinginn. — þá verðum við að flytja þang- að fleiri fallbyssur, svo að við getum skotið eftir endilöngu vatninu. — það álít eg líka að sé alveg rótt. — Getið þér óhræddur treyst á setuliðið? mælti ofurstiun. — Já og nei, svaraði flokksforing- inn dauflega. — Hvað eigið þér við með því? — Hér eru menn, sem eru óánægð- ir. — Til dæmis Tobias liðsforingi? Flokksforinginn þagði. — Eg hefi dæmt hann í varðhald, mælti ofurstiDD. — Og þegar því er lokið verður haun hálfu verri heldur en áður. — Við höfum hann þá kyrran i varðhaldinu. — |>að væri ráðlegt, herra ofursti, að setja vörð fyrir utan dyr hans. Bobert kinkaði kolli og mælti: — Eg hafði vænst þess að að upp- reisnarmenn biðu lægra hlut fyrir Hamilton lávarði í dag, hinum meg- in við vatnið. En nú er eg hrædd- ur um að okkar menn hafi orðið að hörfa undan. Jakob Cumberland föðurbróðir minn, sem aftur hefir geugið í herinn, er aðalráðanautur Hamiltous. í gær sendi eg einn af liðsforingjum okkar, Arthur Verner til haus. Hann fór á báti við fjórða mann og eg gaf honum skipun um það að horfa á alla orustuna, svo að hann gæti þegar gefið okkur upplýs- ingar um það hvernig hún hefði far- ið. þ>að var ennfremur um talað að ef hersveitir konungsins fengju haldið nyðri bakka vatnsins þá skyldu þær kynda þar elda til þess að kuungera okkur það. En engir eld- ar hafa sézt og er þó langt BÍðan að fallbyssudrunurnar þögnuðu. — Við skuulm samt ekki gefast upp, mælti flokksforiugiun einbeitt- ur. — Nei fyr Iátum við sprengja vígið í loftr upp, hrópaði ofurstinn. En þey, hvað var þetta? |>að heyrðÍB áraglam, — Skyldi þetta vera Arthur Vern- er — eða eru það óvinirnir? tautaði Bobert. VatryQqinqar. clirunatrygcjingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl octr. Brandassnrance K upmsnnahöfn vátryggir: hús, hnsgögn, alls- konar vðruforða o. s. (iv. gegn eldsvoða fy;ir lægsta iðgjild. Heima kl. 8 — ; 2 í. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. S. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG Aa Aðalumboðsm. Halldór Einarsson, Reykjav.k, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Berqmann. ALLSKQNAR' VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Trondhjems YátryffitagarféU h.f. Allsk. brunatryggingfar. Aðalumboðsmaður Cerl Finsen, Skóiavörðustíg 25. Skrifstoíut. 5Va—^Va Táis. 331 Sunnar Cgiíson skipamiðlarj, Haf arstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sítni 608. Sjó-, Stnðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. — Hver fer þar? hrópaði nú varð- maðurinn, og undir eins var svarað: — Gamla England. — Eg þebki röddina, mælti Bo- bert. Komið þér! Flokbsforinginn hélt á eftir Bobert niður rið og að hliði hjá vatninu. Var járnhurð fyrir því og á henni ferhyrntur gluggi með tréhlera fyrir. Bobert opnaði hierann og leit út um gluggann. Ef vinir voru á bátnum, þá átti hann að reuna inn í skurð þann, er lá að hliðinu. Bokert beið þarua milli vonar og ótta. Báturinn nálgaðist óðum og rendi beint inn í sburðinu. — Hverjir fara þar? hrópaði Bo- bert. — Gamla England og Georg kon- ungur! var svarað og Robert þekti málróm Jakobs föðurbróðir síns. Hann opnaði nú hliðið og bátur með tveim mönnura lagði að landi. Annar maðurinn stökk þegar á land — Jakob frændi! hrópaði ofurstinn og rétti komumanni höndina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.