Morgunblaðið - 17.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ SkoðiO gluggann með leikfóngunum hjá Egill Jacobsen. Jólagjafií eru nú teknar upp daglega. Stórt íirval. Vðruhúsið. Galoricfi c&uns, •• cRorfvin og ©íf sem öllum er óhætt að drekka, selur Tóbaksíjúsið. Sími 700. Stúfasirz með niðursettu verði selur verzJ. Yegamót Laugaveg; 19. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABER. y ÆauppMapur * Matur eftir læknisseðli (garnakvef) óskast. R, v. á. Notuð Remington-ritvél til sölu nú þegar. R. v. á. S0 JSciga Stofa til leigu og eldhús. Ritstj. vísar á. Hlutaúítboið til kartöfluræktunarfélags. Við undirritaðir höfum ákveðið að beita okkur fyrir stofnun hiuta- félags, sem hefir það markmið að byrja á kartöflurækt í stórum stil þegar á næsta sumri. Gefst þvi til kynna að þeir sem gerast vilja hluthafar í þessu félagi, geta átt kost á að skrifa sig fyrir hlutum til 10. janúar næstkomandi á skrifstofum Morgunblaðsins og Visis og eins á Búnaðarfélagsskrifstofunni. Upphæð hlutanna verður 50 — 100 — 500 — 1000 krónur. Komi nægilegt framboð á hlutafé (á þessu setta timabili) til þess að hægt sé að byrja á rekstri fyrirtækisirvs, verður haldinn fundur um miðjan janúar með þeim er hafa skrifað sig fyrir hlutum og tekin ákvörðun um hvort félagið verði stofnað og um frekari framkvæmdir. Bjóðist meira fé ftam en tök verði á að nota á komandi sumri, verða þeir, sem fyrstir verða til að skrifa sig fyrir hlutum látnir sitja í fyrirrúmi með að gerast hluthafar. Það skal tekið fram, að tilætlunin er að hlutaeigendur, er þess óska, eigi forkaupsrétt að uppskerunni í hlutfalli við eignir sínar i félaginu. Nánari upplýsingar á áðurnefndum skrifstofum eða hjá undirrituðum Guðm. Jóhannsson (frá Brautarholti) Þórður Olafsson (frá Borgarnesi) A. Gudmundsson striga 4. heildsöluverzlun, Sími 282. hefir nú fyrirliggjandi: Fiskilinur, 2, 2r/z, 3, ÝU °S S- lbs- — Lóðaöngla. — Fiskumbúða- Karlmannafatnað — Vetrarfrakka — Kvenregnkápur — Regnslög, telpu — Glanskápur, telpu — Rykfrakka Manchettskyrtur, hvítar — Lakaléreft. tvíbr. — Fóðursilki — Tvinna — Skófatnað — Handsápur, fleiri teg. — Reykjarpípur — Tannbursta — Gassföðin. Lokað vetður fyrir gasið frá mánudags- kvöldi kl. 8 iil priðjudagsmorguns kl. 10 og frá fimtudagskvöldi kl. 8 til föstudagsmorg- uns kl. 10, Gasnotendur eru aðvaraðir um pað að loka gashönunum hjd sér á kvöldin, og opna pá ekki fyr en d morgnana, svo að ekki komi loft i pípumat'2 |H í "’v^ ... ...; '■■■[ ■ ■ . '. ''■■4 Gassföð Heyhjavíkur. jólðgjafir Silkisvuntuefni Slipsi Lmgsjcl Silki-Miliipds hvergi meira úrval en h j á Egíll Jacobsen. p Vátryqqmqar. cförunafryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofynson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: bús, húsgðgo, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. 3. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Einarssoti, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqnmnn. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 23551429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. h.t. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skóla/örðustig 25. Skrifstofut. Ýla—^U s d. Tals. 331 Siunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Góðar jólagjafir eru Regnhltfar, Skinnhanzkar, SilkiYasaklútar, hv, og misl. mest úrval hjá Egill iacobsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.