Morgunblaðið - 23.12.1917, Síða 1

Morgunblaðið - 23.12.1917, Síða 1
Sunnudag 23. des. 1917 fflORGUNBLABID 5. árgangr 53 tölubl&ð Ritstjórnarsitni nr. 500 Reykjavikur Biograph-Theater IBIQ — Nýtt prógram — í kvöld: Lögreglustúlkan Ameriskur sjónleikur í 2 þáttum aíarspennandi os; sérlega vel ieikinn. — Aðalhlutv. leikur Grsee Cunar d, sem allir muna eftir frá »Lucille Love« og »Nana Sahib*. Oheppinn leikari. Gamanleikur leikinn af hinum góðkunna ameriska skopleikara Ford Sterling Eplí, Appelsínur. Chocolade, Sultutau — hjá Jóh. Ögm. Oddssyni QaloricR &uns, •• cPorfvin og ©1, sem öllum er óhætt að drekka, selur Tobaksfyúsið. — Sími 700. — Malt-extrakt fæst í verzlun c7r. dCqfScrg Hafnarfirði. Vindlar og Gigarettur Mikið úrval í verzlun . c7r. dCafScrg Hafnarfirði. Fiðlur og Guitarer er falleg jólagjöf. Fæst i ^'ióðfærahúsi Reykjavíkur Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 VáfrijQQÍð eÍQur tjðar. Tf)2 Brilisf) Dominiotis General Insurance Compamj, Lf., tekur s é r s t a k'i e g a að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. Járnsmiður getur fengið atvinnu. skrifslofunni, Túngötu 20. Sími 626. Upplýsingar á Vegamála- rww.6 m Bergensbrautin. Ljómandi falleg landlagsmynd. Hetjulaun. Danskur gamanleikur í eiuum þætti. — Aðalhlutv. leikur Frú Fritz Petersen. Max Linder og ástamál hans. Akaflega hlægileg gamanmynd. LeikfélaQ Hetjkjamkur. KonurtQSQÍiman feikin annan i jófum Aðgöngumiðar seldir í Iðnó sunnudaginu 23. des frá kl. 10 f. h. Tlýja Lancí A aðfangadag jóla verður lokað kl. 3 og opnað aftur annan jóladag kl. ÍO árdegis. Útlent öl fæst hvergi nema á Nýja Landi og Conditori- vðrurnar þar eru viðurkendar þæt beztu í baenum, Stjórnir bandamanna hafa viður- Erl. símfregnir Fri fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Khöfn, 21. des. Sú fregn kemur frá Ameriku, að það hafi heyrst að Þjóðverjar ætli bráðlega að hætta kafbátahernað- inum, og upphefja hafnbannið. Frá Petrograd er simað, að Trot- sky hafi neitað að halda áfram friðar- samningum við Miðrikin, nema þau gengju inn á að semja frið án land- vinninga. Kósakkar hafa tekið Rostoc. . Maximalistar sækja fram í áttina til Kiew. Friðarsamningarnir hafa verið til nmræðu í ansturríkska og brezka þinginu. kent Paiz-stjórnina í Portúgal. £r(. simfreQnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London 21. dasbr. Hernaðarskýrsla um vikuna sem leið endar 20. desember: A vesturvígstöQvunum hefir engin markverð breyting orðið og engar stórorustur, enda þótt Þjóðverjar hafi gert tvær allmiklar staðbundnar árásir í þeim tilgangi að ná Bellecourt. Gerðu þeir þar þrjú öflug áhlaup og tókst að ná fáum hundruðum metra af ónýttum skotgröfum, er mynduðu fleyg á fimm kilómetra löngu svæði i gömlu Hindenburg-linunni er Bretar náðu í vor. Var árásin grimmileg og þeim mjög dýrkeypt. Slðari árásin var gerð nálægt Polygon-skógi og náðu þeir þar fremstu skotgröfum Breta á stuttu svæði. Bretar gerðu þegar gagná- hlaup og hröktu þá úr mestum hluta skotgrafanna. A vigstöðvum Frakka urðu sams konar viðureignir, en óvinirnir nnnu þar þó enn minna á. Á ýmsum stöðum gerðu banda- menn sigursælar útrásir. Óvinirnir hafa eigi tekið npp sókn og þeir segja sjálfir eigi meira en það, að þeir hafi stöðvað undanhald sitt, sem hefir verið stöðugt fram að þessu, og er það vegna árstíðarinnar og hins að þeir hafa fengið liðsauka. Ætlun þeirra er nú sú, að auka hug- rekki hersveita sinna með von um það, að bráðum dragi að ófriðarlok- um, þar sem viðureigninni að austan virðist algerlega hætt, og með þvi að láta hermennina fá betra viður- væri og betri klæðnaði. Þeir reyna nú að koma á friðarhreyfingu með fullyrðingum um það, að bandamenn hafi enga von um sigur. Segja þeir að hersveitirnar frá Rússlandi muni skera úr um úrslitin, en það er þó sennilegt að þýzka þjóðin sé dregin á tálar með það hvað margar her- deildir losna að austan. En banda- menn vita það nákvæmlega. Síðan snemma í sumar hafa Þjóðverjar stöðugt verið að draga beztu her- sveitir sínar að austan til þess að fylla í hin stóru skörð, er orðið hafa í lið þeirra á vesturvigstöðvunum. Hafa þeir flutt þangað heilar her- deildir (divisions), en bandamenn hafa þó haft fleiri ménn. Vlgstöðv- ar Rússa hafa Þjóðverjar lengi notað sem hvíldarstað, og þangað hafa sundr- aðar hersveitir verið sendar til að ná sér aftur og ef Þjóðverjar fcomast að þeirri niðurstöðu að sókn af þeirra hálfu sé það heppilegasta af tveimur illum kostum, þá er hætt við að þeir finni eigi margar herdeildir sem hægt sé að flytja frá Rússlandi til Frakklands. Og þeir hafa þegar beðið Austurrikismenn um aðstoð. Vígstöövar Itala. Það hefir nú fyllilega komið í ljós ^upiríu góðan hlut, PU mundu hvar þu fekst hann. Sigurjón Pjetujrsson -- Sími 137. Hafnarstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.