Morgunblaðið - 23.12.1917, Page 3

Morgunblaðið - 23.12.1917, Page 3
23. des. 53. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 ■^NOTHÐ A£> EIN3«»®a Par sem Sunlight sápan er fuSikomlega hrein og ómenguð, þá er hún sú eina sápa, sem óhíetí er að þvo úr ftna knipplinga aanað lin. Silkisvuntuefni Slipsi Langsjöl Silki-Millipils hvergi meira úrval en hjá Egill Jacobsen. cJíaupið cÆorcjunBl. V.acuum olíur Margar tegundir af Cylinderolium og Lagerolíum fyrir mótorbáta, gufuvélar, bifreiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson. - Sími 8. — NýMnar kafflð er bezt. Haf narstjbri Reykjavíkurhafnar verður skipaður frá 1. febrúar 1918 að telja. Umsóknir með J tilteknum paunakröfum sendist j borgarstjóra -’fyrir ssesssm lo. janúar 1918. Erindisbiéf fyrir hafnarstjórann fæst á skrifstofu borgarstjóra." Borgarstjórinn í Reykjavik, 14. desember 1917. - K. Zimsen. Einar Jochumsson %tur erindi um veraldlegt og andlegt ástand á Islandi i Báruhúsinu sunnudaginn þ. 23. f>. m. kl. 8%$e. h. Það eru tilmæli hans að borgarstjórinn, ritstj, Bjarma, ^ómkirkjuprestarnlr og® fríkirkjupresturinn verði viðstaddir, Þvi að i lok ræðunnar afhendir Einar” þeim 500 kr. gjöf, svo ogfþað sem tnu kann að koma frá tilheyrendum umfram húskostnað, semThann ætlast til að ofanskráðir herrar sjái um að verði útbýtt til bágstöddustu aumingja þessa bæjar nú um hátíðarnar. ^ Inngangur 1 króna. Hafið augun opin á þessum ófriðartimum. Þegar þér þurfiS að fa yður nærföt eða nyjan alklæðn- að, þá er krónau sem þér sparið jafn góð hinni, sem þér vinnið yður inn. Samskonar vörur kosta nú oft 20 -50% meira í innkaupi í einum stað en öðrum og afleiðingin er sú, að söluverðið hlytur að verða mismunandi. Enginn fatnaður hefir hækkað svo mjög í verði sem ullarfatnaður og vór biðjum menn því að kynna sór verð ullarfatnaðarins í VÖRUHÚSINU. Vór höfum enn þá mikið af gömlum birgðum, sem við seljum með okkar þekta gamla verði. Það getum vér að eins gert vegna þess að vér kaupum vörur okkar 1 stórum stíl beint frá verksmiðjunum. Þess vegna ráðleggjum vór yð- ur að heimsækja oss, sjá vörur vorar og fá aðvitaverð þeirra áður en þór kaupið til vetrarins, og þór munuð verða að viðurkenna að þær vörur sem vór seljum eru hvergi jafn ódýrar á öllu íslandi. =1> / Vörufjúsinuf <[= Vasaklútar frá 15 aur. Vasahnífar Vasaveski og Buddur í stóru úrvali, handa karli og konu. Karlmannaföt frá 24 kr. Regnkapur frá kr. 12.25 IpiiaiiiiBiitianiiBiiiiaiiiiaitiiaiiiiMiUBiiiiBiiuaiiiiBilUBiiiiafliiBiiiiBiiiiBiiiiaiiiiiiiiiBiinBiiiiaiiinitmimiiiiniiniaiiiisniiaiiiiBimiiiiiiinimimnHaiiNawMnntaiuiiinnra Kven- og karlmanna sokkar frá 70 aurum. iiiiiiiiHnmainmiiiiaiiiiiiHiiiniiimanntimaimiiiiiiminiiiaHiiiiiiiiiiiiimiaimamt Kvenboli frá kr. 0.85 til 4.00 Kven-silki Boli frá kr. 2.50—5.50 Drengjapeysur Ull og Baðmull Madrosaföt og Frakkar. Karlmanna Vetrarfrakkar aiiimaiiiiamiimiiniiiHiiiiniimiimiimiiimimiiininmiiiMiniiiimiiNiimiimiimiiiiiiimiimiiniiiniiimiiiiHiiminniiinimii Stór-fín Jólagjöf er fögur og vönduð Regnhlíf. Stórt úrval iaf Kvenlóreftsfatnaði frá þvi ódýrasta til hins dýrasta. Vörutyúsið Talsími Í58 HcujhjQvik ciiimiiniiiniinniiiinitniiii!iiiiiiiimiiniiiiiimnimniimiiinimiiiiimiiiiiiiniiimimiimiinniMiiinniimmniimiiniiiiinimiinniniimniitninminniiiiiiuniii= Karlmanna Nærbolir frá kr. 1.45 til 12.50 snmiiimiiimmmmiiiiimiiimiiimiiimmiiiiimnimnimiiimininminiiminmiiimiiiHinmiiiimimiiiiuiimmmiiimnimiiimiiimiiimnimnimiiimmmiiimuimiiimiiimnimiS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.