Morgunblaðið - 27.12.1917, Side 3

Morgunblaðið - 27.12.1917, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Haldið t>orðlítii og húslfni yðar jafnan hvitu sem snjó með því að nota ávallt Sunlight sápu. Leiðbeinlnffar viðvikjandi notkun sápunnar fyfgja hverri sápustðng. 1588 Bæjarstjórnarkosning fer hér fram í janúarmánuði og verða kosnir 8 fulltrúar, eða rúmur helmingur. f>essir ganga úr bæjarstjórninni: Sveinn Björnsson, þorv. jporvarðarson Guðrún Lárusdóttir, Hannes Hafliða- son og Benedikt Sveinsson. En þessir þrír hafa fengið lausn: Jón Magn- ússon, forsætisráðherra, Thor Jensen, og Magnús Helgason. Breytingar á herstjórn Breta. Lloyd George valtur í sessi? í símskeytum er það hermt, að breytingar hafi orðið á herstjórn Breta. Sir Douglas Haig hafi tekið sér nýtt herforingjaráð (General Stafi) Kemur mönnum þetta eigi á óvart þegar þess er gætt, hve mikil óánægja hefir verið 1 Bretlandi að undanförnu með herstjórnina. Skal hér vikið nokkuð nánar að því og þykir þá hlýða að sega frá fréttabréfi sem fregnritari «Berl. Tid» sendir frá London um miðjan nóv. Hann segir svo: Um nokkurt skeið hafði brytt á þvi, að samkomulagið milli brezku stjórnarinnar og herstjórnarinnar mundi ekki vera sem bezt, Það var jafnvel um það rætt, að steypa ætti þeim Douglas Haig yfirhershöfðingja og Robertson foringja herráðsins Og þegar stofnað var sameiginlegt herráð bandamanna varð það til þess að gera enn meiri rugling heldur en áður og margir bjuggust þá þegar við breytingu á herstjórninni. Svo kom ræða Lloyd George f Paris og þá kastaði fyrst tolfunum. Hér i London varð hið mesta upp- þot meðal stjórnmálamanna og allir töluðu um nýjan áresktur og stjórn- Wskifti. Og krafa Asquiths um það, að Lloyd George yrði að gefa þing- töu nákvæma skýrslu um það, hvað bann hefði átt við með hinum al- Varlegu ummælum sinum i Paris, yarð til þess að auka enn meiri ó- róann og gerði ástandið enn ískyggi- legra. Ag*ætar danskar karteflur tæ eg meö s.s. Geysir, Kaupmenn! Pantið þær þegar í síma 166. O. Benjamínsson. Vacuum olíur > Margar tegundir nf Cylinderolíum og Lagerolíum fyrir mótorbáta, gufuvélar, bifreiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson. — Sími 8. — H lutavelta Laugardaginn 29. þ. mán. verður haldin hlutavelta á Bjarnastcðum á Alftanesi og hefst kl. 8 e. h. — Margir góðír drættir. — Skemtun verður að hlutaveltunni lokinni. Kaffi og fleiri veitingar fást á staðnum. S T J Ó R N I N. Fiskilínur. 3Va> 4, S °g 6 lbs. úr enskum hampi 22, 24, og 36 lbs. amerikskar, Manilla, Netagarn og margt fleira er að útgerð lýtur, er nú fyrirliggjandi. H. Bensdiktsson. Sími 8. í hinum ofstopafullu blöðum, eins og t. d. «Globe» voru svæsnar á- rásir á Lloyd George og hann var sakaður um það að sletta sér fram í herstjórnina og gera opinberar ákvarðanir án þess að ráðgast um það við hina ráðherrana. Blöð frjáls- lynda flokksins og gjörbótamanna ámæltu honum einnig alvarlega, og jafnvel blöð Northclifies («Times» «Daily Mail» 0. s. frv.) voru mjög óánægð með ræðu hans og voru þau þó eindregið fylgjandi þvi að bandamenn skipuðn sameiginlegt herstjórnarráð. En þau mótmældu því jafnharðan, að Asquith kæmist aftur til valda i Bretlandi. «Morning Post» og ýms önnui blöð, hvöttu Lloyd George til þess að láta herstjórnina eina um her- málin, þvi að öðrum* kosti muni fara illa fyrir honum. En sé hann sannfærður um það, að skifta þurfi um herforingja og fá nýjan formann herfotingjaráðsins, þá skuli hann gera það. En stjórnmálamenn eigi ekki að vera að vasast i herstjórnarmál- nm — það verði eigi til annars en þess að gera glnndroða og leiði til «Daily News» blað gjörbótamanna Rúmstæði og Rúmfatnaður beztur í Vftruhúsinu Leverpostej og V. pd. dósum Tóbakshúsið hefír ennþá ailar helstu vindlategundir sem fáanlegar eru i öskjum og köss- um með 10—100 stykkjum, Nýárs-vindlana ættu því allir að kaupa í cKcBaKsfínsinu. Sími 700. Sími 700. ámælir Lloyd George harðlega fyrir það, að hafa baktalað ensku þjóðina í höfuðstað Frakka í stað þess að vanda um það, sem aflega fer i br zka þinginu. Nokkru síðar hélt Lloyd George svo hina miklu ræðu sina i þinginu óg vann þar glæsilegan sigur — að minsta kosti í svipin — á öllum andstæðingum síuum. £n þegar óánægjan er oiðiu eins almenn og hér var raun á, þá er eigi létt að kveða hana niður til fulls. Hún gýs upp aptur, þegar minst von- um varir. Og NorthclifFes blöðin eru stjórniuni hvergi nærri trygg en þar sem þau komu Llody George til valda, riður honum mest á þyí, að hafa fylgi þeirra framvegis. Það mun stjórnin lika sjá og þess vegna mun það hafa verið, að hún bauð Northclifie að verða flnghernaðar ráðherra. En hann vildi það ekki. Mun hínn voldugisti maður Bret- lands eigi hafa viljað binda hendur sínar á þann hátt. Þá tóskt þó stjórninni að. fá bróður hans Rother- mere lávarð til þess að taka að sér ráðherrastarfið og með því tiygði hýn sér að nokkru leyti frið við blöð Northclifies. Og nú hefir hún tek- ið upp þann kost, að breyta um herforingjaráð. —■ ■ ----------

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.