Morgunblaðið - 31.12.1917, Side 8

Morgunblaðið - 31.12.1917, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ IEE3E 31=12 Vegns vöru-upptalningar verður verzlun Arna Eiríkssonar, Austurstræti 6 lokuð frá 2.-8. janúar 1918, að báðum dögum með- töldum. G r e I ð s I u m verður veitt viðtaka þessa daga frápl. 1-5 siðdegis. C=1E ■jumt 3E Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavikur verður hald- inn í Goodtemplarahúsinu 2. jan. kl. 7 siðd. Gimnar Gruimarsson. er aðeins 13 vetra að aldri, en af- bragðs sundmaður. Lúðrafélagið Gígjan skemtir mönn- um með lúðraþyt. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur ræðu og afhendir sig- urvegaranum »Nýársbikarinn«. fslenzkt jólatré (grenitré) úr gróðT- ar^töðinni á Akureyri, kom hingað til bæjarins með Geir. Kona bér í bænum hvarf í fyrri- nótt. Hafði verið á dansskemtun í Bárunni, en hvarf á heimleið þaðan og fanst örend hjá Völundarbryggju þegar bjart var orðið. Cand. theol. 8. Á. Gíslason pré- dikar í dómkirkjunni kl. ll1/^ í kvöld, svo sem venja hefir verið undanfarin ár. Nýlátin er húsfrú Ingiríður Guð- mundsdóttir í Lunansholti á Rangár- völlum Hún var hálfsystir Vigfúsar í Engey, Sigurðar á Selalæk og þeirra systkina, dóttir Guðmundar í Keld- um. Ingiríður var mésta myndar- kona, bráðdugleg og skörungur mesti, eins og hún átti ætt til. Hún var komin yfir nírætt, var fædd 24. okt, 1827. Maður hennar var Arni Arna- son frá Galtalæk á Landi og lifa 7 börn þeirra. Yngst þeirra er Páll Arnason lögregluþjónn, Morgunblaðið kemur ekki út fyr en að morgni 3. janúar. Nýtt bfeð kemur út á nýarsdag er nefnist |>róttur. Utgefandi eríþrótta- félag Eeykjavíkur. 3 háseta vantar á vélbátinn »Trausta* frá Gerðum. Upplýsingar gefur Hjðrleifar Þórðarson, Klapparstig i B. íbúðarhús óskast til kaups á góðum stað í bænum, tvær hæðir með 4 herbergj- um og eldhúsi. Tiiboð, merkt 1918, sendist fyrir 6. janúar. iSíeðihpí % Isleiztt smjör fæst í verzlun Gnnnars Þórðarsonar. Laugavegi 64. Skrifstofum okkar og vömgeymsluhúsum verður lokað 2. janúar. Nathan & Olsen. LJÚFLINGAR Lofts Guðmundssonar fást i Bókaverzlun AfssbIs Arnasonar. í Ljúflíngum eru meðar'annars Freyjuspor nr. 1, sem var uppselt. ■^Epli og laukur hvergi ódýrari i bænum, en á Hverfisgötu 50. Guöjón Jónsson. Dýrtíðark olin verða framvegis afgreidd á þriðjudögum og föstudögimi» en ekki aðra daga. Kolnseðla geta menn eins og áður fengið daglega á seðlaskrifstofinni kl. 10-4. Borgarstjóúnn í Reykjavík 29. des. 1917. K. Zimsen Jiúsmœdur! dCjá olíutn Ranpmonnum fœsí Rin alRunnð Sæ fsaff Jrá aláinsafacjzréinni ffSanitas

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.