Morgunblaðið - 05.01.1918, Side 1

Morgunblaðið - 05.01.1918, Side 1
Xaugard. 5. jan. 1918 nORGUDBLABIÐ 5. árgangr 62. tölublað Ritstj órnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoldarpre nsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 I |> Gamía Bió <j Þorgeir i Vík (Tei je Vigen). Sökum hinnar feikna aðsóknar að þessari rcynd, hafa margir orðið frá að hverfa á hverju kvöldi. En til þess að allir fái tækifæri til að sjá hana, verður hún sýnó ann þá í Rvoló. Aðgöngumiða rcá panta i síma 475. Gunnfaugur Cfaessen fæknir Viðtalstimi minn verður framvegis kl. 1 — 2 í husi NathftUS & Olseus (2. hæð, inngangur frá Austurstræti). Talsími nr. 661. Ljóslækningastofan á sania stað. Röatgenstofnunin verður sennilega opnuð aftur 1 næstu viku. Nánar auglýst síðar. ÍOP Nýja Bíó SPÍ i lohn Storm i Dramatiskur sjónleikur í 6 þáttum Eftir hinn fræga erska rithöfund HALL CAINE. Aðalhlutverkið — fátækraprestinn Tohn Sorm — leikur Derwent Hall Oaine Leikmeyna, Glory Quayle, leikur jungfrú Elisabeth Risdou _ Tijrri parfur myncfarinnar stjncfur i kvöíd. Tölusetta aðgöngumiða má panta i síma 107 allan daginn og kosta kr. 0,83. Oonur sæti 0,75, barnasæti 0,23. Tilkynning. Eg undirritaður hefi í dag flutt vérzlun mina á Laugaveg 13 (hús Siggeirs Torfasonar) og hefi nú eins og áðnr á boðstólum allskonar ný- ienduvörur o. fl. Reykjavík 4. jan. 1918. Virðingarfyllst. Símon Jónsson (frá Læk). „Agleja“ Folkelig Sygeforsikring A|S. 'býður sjúkdóma-vátryggingar fyrir lágt gjald. Félagið tryggir aila heil- brigða karlmenn og konur fram að 60 ára aldri. Allar nákvæmari upp- lýsingar fást hjá aðalíulltrúa félagsins Frantz liákonssen, •Simi 397 Skólavörðustig 12. Heima kl. 6—8. Skipstjórafél. „ALDAN" heldur skemtlsamkomu þriðjud. 8. janúar í Iðnaðarmanualiósinn, og hefst kl. 7 siðdegis. Félagsmenn eru beðnir að vitja aðgöngumiða fyrir kl. 6 síðd. næstk. ^Qgardag til undirritaðra. Ianilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins mins sáiuga, Jósafats Jóhannsjonar. Guðlaug Lárusdóttir. ^orsteinn Þorsteinsson, Þórshamri. Þorgrímur Sigurðsson, Unnarstíg 3. Kolbeinn Þorsteinsson, Hverfisgötu 33. Erl. simfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Khöfn 3. jan. 1918. Ríkisráð var ha’dið i Berlín eftir að Rússar höfðu fyrir fult og alt neitað að ganga að skilyrðum Þjóð- verja og vísað svörum þeirra á bug með megnustu fyrirlitningu. Rússar eru fúsir til að viðurkenna sjálfstæði Finnlands. Þjóðverjar hafa safnað saman afar- miklu liði í Belgiu. Maximalistar og Ukrainistar eru i þann veginn að sættast. Nokkrir uppreistarmenn í Bessara- biu hafa verið myrtir. Trotsky hótar Rúmenum. Símfregnir. Vestmannaeyjum i gær. Bátar hér eru farnir að róa og afla allvel. Sjómenn af Norðurlandi komast eigi hingað vegna siglinga- leysis. Geta sumir bátarnir því eigi róið. Maður druknaði af vélbáti héðan i gær, Þorsteinn Helgason að nafni, utigur efnismaður. Höfnin. »Það sorglega slys vildi til að maður datt i sjóinn af hafnargarð- inum og druknaði. Menn þeir er með honum voru höfðu ekkert til að kasta til hans, en nokkrir hlupu til og náðu í bát. En er þeir komu á vettvang var maðurinn horfinn*. Þess verður ekki langt að biða, Jóel Jónsson, Bergstaðastræti 9. að lík frétt og þessi sjáist i bæjar- wtíÆfúufekStban». --Sigurjón Pjetursson Guðm. Jónsson, Óðinsgötu 10. Síml 137. Hafnarstvætl 18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.