Morgunblaðið - 05.01.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
*
10,000,000
stangfr af Sunlight
sápu eru seldar i
hverri viku, og er þa5
hin besta sönnun fyrir.
því, að Sunlight sápa
hefir alla þá kosti til
aö bera, sem henni eru
eignaöir, og aö hún
svarar til þeirra eptir-
vsentinga, sem menn
hafa gjört sjer um
ágæti hennar.
I. 0. G. T.
St „UnnuT44 nr. 38
heldur jólaskemtun sína í G. T.
hÚBÍnu sunnud. 6. jan. kl. 4. e. m.
Félagar vitji aðgöngum. í G. T. hús-
ið frá kl. 12.
Baldiering,
Eg undiriituð tek að mér að bal-
diera á upphlutsborða, belti í s’ifsi
o. fl. Mig er að hitta frá 12—2 og
6—7 viika daga á Lmgavegi 46 B.
Jónína Jónsdöttir.
Herbergi með húsgögnum til leigu
i Bergstaðastræti 9 (uppi).
Gangverð erlondrar inyntar.
Bankar Póstbús
Doll.U.S.A.&Ganada 3.50 3.60
Prankl franskur
Sænsk króna ...
Norsk króna ..
Sterlingspund ..
Mark ..........
Holl. Florin ..
Auaturr. króna .
59,00 59,00
112,00 110,00
107,00 106,50
15,70 15,70
67 00 62,00
.............. 1.37
.............. 0.29
Kartöflurnar. Menn þeir er fengn-
ir voru til þesa að Bkoða kartöflurn-
ar, aem hingað komu með »Ruthby«,
komust að þeirri niðuratöðu, að
skemdirnar stöfuðu af því að sjór
hafði komiat í lestina. Og á áiiti
þeirra mun Stjórnarráðið byggja þá
bröfu sína, að vátryggÍDgarfélagið
gíeiði andvirði farmsins.
Mjölnir kom hingað í gærmorgun
°g fer héðan aftur á suDnudag eða
^ánudaginn, beina leið til Gibraltar.
, í Jesú hjarta kirkju (Landakoti):
Qiorgun Bpifaniuhátíð (þrettándi).
lágmessa, kl. 10 hátíðamessa,
°& kl. 6 e. h. hátíðarguðsþjónusta.
G'ft f fyrrakvöld ungfrú Guðbjörg
^ladóttir og Stefán Benediktsson,
^"gaveg 67.
kl 1eS8Tlr * dómkirkjunni á morgun:
kl í;1 8Íra í*ork' (altarisganga),
B*ra Bj. Jónsson.
Húseien
ásamt bakaríi, sölubúð, útihúsum o. fl., í kauptúni nálægt Reykjavik,
er til sölu.
Aðgengilegir borgunarskilmálar, Tilboð merkt »bakaii* sendist Morgun-
blaðinu hið fyrsta.
Vel hreinar
léreftstuskur
keyptar í Isafoldarprentsmiðju.
Saumur
Allar stærðir af venjulegum saum komu í Járnvörudeild
Jes Zimsen
nú með Lagaifossi.
J Verðiö lágt.
Beitusíld.
íshúsið Jökull á ísafirði hefir til sölu ágæta frysta sild. — Pantanir
verða að koma til undirritaðs gjaldkera ishússins fyrir 30. janúar 1918.
Soffía Jóhannesdóttir, Isafirði.
(Sími 21).
Ræningjak lær.
Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði,
v eftir hinn góðkunna nnrska rithöfund
0vre Richter Frich,
er komin út óg fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti-
legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri.
Vinnan
og daglegt iif.
Ekkert gremst mér meira en það
að sjá ungt fólk ganga hér iðjulaust
á götunum og þó einkum unga
menn — hvort sem það nú er af
því að þessir meun fá ekkert að gera
eða þá hitt, að þeir vilja ekki vinna.
í snmar hefi eg skrifað nokkrar grein-
ar í Morgunb]., sem eg nefndi »Hvatn-
ing til ungra manna*, og greinunum
var mætavel tekið — og ýmsir af
viðskiftavinum minum út um land
sendu mér þakkarorð fytir þessar
hvatningar.
Enn á ný vil eg því snúa mér að
hinni ungu og uppvaxandi kynslóð
og brýna fytir henni, bæði körium
og konum — hversu nauðsynleg
vinnan er og göfgandi.
Vinnan er lifið, hið sanna líf —
náttúran vinnur, og við í henni. —
Er það ekki gleðilegt að nú eru vis-
indamennirnir farnir að rannsaka
vinnuna á vísindalegan hátt — hvern-
ig við getum bezt beitt orku og afli
sálarinnar við líkamlega vinnu. Ekki
er fjarri að trúa þvi að þessi svo
kölluðu vinnuvisindi geti orðið til
þess að glæða áhuga fólks á líkam-
legri vinnu og göfga verkalýðinn, og
, þá væri mikið unnið. Eg hefi stund-
um tekið eftir því að fólki þykir
ýms vinna auðviiðileg, að það hefir
Leverpostej
í V* °g Va pd- dósum
er bezt — Heimtið það.
mesta ógeð á að vinna. hána, t. a.
m. eins og að vera í fjósi, vinna í
matjurtagörðum eða þess háttar. En
eg spyr: Er ekki fjósamaðuriun og
fjósakonan eins þörf eins og vísinda-
maðuiinn, löggjafinn og sýslumaður-
inn eða hver annar rnaður hvar sem
hann svo er settur í þjóðfélaginu.
Eg segi þetta ekki til þess að kasta
rýrð á neina stétt, heldur að eins
til þess að gera fólki skiljaulegt, að
öll vinna er jafn heiðarleg ef vér
gætum rétt að. Mikil tigu er fólgin
í etfiðinu, engu siður i erfiði hand-
anna en heilans — og fátt er til
jafn ánægjulegt eins og að líta að
kvöldi yfir vel og trúlega unnið dags-
verk.
Eitt er nauðsynlegt, og það er að
vér séum ánægð með störf vor, hver
sem þau svo eru, að vér lærum að'
vinna með ótrauðu áframhaldi. Fyrst
vinnan er lífið, þá er iðjuleysið dauði..
Er ekki tímktn sem nú stendur yfir
aivarleg bending til vor að nota
kraftana sem bezt og alla þá þekk-
ingu sem við eigum, á hverju sviði
sem er. Undarlegt mætti það vera,,
ef börn þessa lands vildu ekkert á.
sig leggja ttl þess að auka velferð
sína og þjóðarinnar i heild sinni.
En menn spyrja ef til vill sem
svo: Hvað eigum við að gera ? Já,.
það er þetta. Hvað eigum við að
gera ? Eg fyrir mitt leyti er ekki í
.neinum vafa um hvað við eigum að
gera. Hér er nóg land sem er bú-
ið að bíða eftir höndum vorum frá
a!da öðli — sem við getum ræktað
annað hvort fyrir kartöflur eða til
grnsnytja. Ungu menn, mundi það
ekki verða dýrðleg laun elja ykkar
að sjá, þegar áriti líða, frjósama ald-
ingarða, grænar grundir og góða haga
unna og rudda af eigiu höndum.
Sjón er sögu iíkari. — Þeir sem
ha/a lagt á sig það erfiði að beita
sér fyrir grasrækt eða gatðrækt hafa
ekki unnið fyrir gig. Yfirleitt hættir
okkur um of við að iita dökkutn
augum á ftamkvæmdirnar, erum um
of trúarlitiir á að verkið beri þann
hagnað er samsvarar fyriihöfninni,
sem við höfum lagt í það.
Þolinmæðin viunur allar þrautir.
— Ef nú hver og einu festir þessi
orð i huga sínum, þá mundum við
vera duglegri að lagfæra margt það
sem aflaga fer. Það er sagt að mað-
urinn sé afl þeirra hluta sem gera
skal og það er lika satt. En þó við
höfum ekki miklu úr að dreifa, en
erum aftur á móti nógu trúuð á
verkið, vinnum að einhverju ákveðnu
marki, þá munum við sigra.
Guðný Ottesen.