Morgunblaðið - 05.01.1918, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
■jfi-
Rúmstæði
Og
Rúmfatnaður
beztur
í Vöruhúsðnu
cTíaupið fJfíorgunBl
P ÆatmfiHaput f
Allsko ’ar bækur eru keyptar i
Eskihlíð C.
Grímubúningur (Háskotabúningur)
á karlmann til sölu á Grundarstíg 5.
Kven-grímubúningur til sölu.
A. v. á.
• Sögusöfn Heimskringlu fást í
Bókabúðinni Laugavegi 4.
Winna
Stúlka ósktr eftir árdegisvist á
góðu heimili. A v. á.
Stúlka óskast í vist. Úpplýsingar
Liugavegi 32.
Stúlka óskast i vist austur á Reyð-
arfjörð. Ve ður að fara tneð Lagar-
fossi. Upplýsiugar ijá frú Rögnu
Jónsson, Vo tarst æti 12.
Duglegur maður, sem vill taka að
sér að vinna að sjúkravátryggingu,
gttur fengið góða atvinnu. Uppl.
Skólavörðustig 12.
Tvo kyndara
vantar á eimskipið
,M J 0LN r
Talið i dag við skípsfjórann eða
stýrimanninn.
Gassföðin.
Lokað verður fyrir gasið
frá kl. 8 á kvöldin til kl. 8 á
morgnana.
Petta gildir fyrst nm sinn þar til öðrnvisi verður
ákveðið.
Gasnotendnr eru aðvaraðir um það, að loka gashön-
unum hjá sér á kvöldin og opna þá ekki fyr en á
morgnana, svo að ekki komi loft í pipumar.
Gasstöð Reykjavíkur.
cúð auglýsa í cJfíorgunBlaéinu.
Indveiska rósln.
Skáldsaga
eftir C. Kvause. 62
— Hershöfðinginn hélt að þér hefð-
uð flúið til St. Georgs-vígiaina og þess
vegna bað hann mig fyrir skilaboð
til yðar.
— Aha! var hið eina sem barún-
inn gat sagt því að nú hitnaði hon-
um um hjartaraeturnar.
— j>ór höfðuð gleymt megingjörð-
um yðar, mælti Arthur, hnepti frá
sér frakka sfuum og spenti af sér
gullbúnu belti og rétti barúninum.
Hann tók við því og hugsaði sem
svo:
— Nú veit eg hvað þessi skjóta
árás á að þýða.
Ofuratiun hafði nú leaið bróf Jack
son hershöfðingja. Var það tilboð
um það, að setuliðið mætti hverfa
i friði bprtu úr víginu, með vopn
sín og vistir.
— Ameríska Btjórnin — stóð í nið-
urlagi bréfsÍDs — erneydd til þess að
gæta allar varúðar til þess að verja
sjálfstæði ríkiwns, og ef vígið gefst
eigi upp fúslega, þá befí eg fengið
skipun um það að taka það herskildi.
jþegar ofurstinn hafði lesið bréfið,
sneri hann sér að ameríkska liðsfor-
ingjanum og mælti:
— Viljið þér skýra Jackson hers
“höfðÍDgja frá því að Cumberland of-
ursti gefist eigi upp?
Svo rétti haun Arthur Verner hönd-
ina og mælti:
— Farðu vinur minn! Aðalsmað-
ur verður að efna orð sín. Við skul-
um bráðlega frelsa þig.
Arthur brosti drýgindalega.
— |>að getur vel verið að við
fáum að sjázt aftur áður en varir,
mælti haun.
Hann kvaddi á hermanna hátt og
stökk út i bátinn.
— Flýtið yður héðan, mælti Ro-
bert ofursti við ameríkska liðsforingj-
ann, því að eg læt bráðlega draga nið-
ur hvíta fánanu.
Rétt á eftir var báturinn kominn
góðan spöl frá landi. Fanginn sneri
sér þá að liðsforinganum og mælti:
— þér voruð viðstaddur þá er eg
skildi við Jackson hershöfðingja. |>ór
munið því ef til vill eftir þvi hverju
eg hét honum.
— Já, svaraði hinn, þér hétuð því
að fara í bátinn aftur, ef Cumber-
land ofursti vildi eigi gefast upp.
— Oðru hefi eg ekki lofað?
— Nei.
Báturinu var nú nær herskipiuu
eu iandi. Arthur horfði stöðugt á
vígisturninn.
— Eg er þá enn bundinn heiti
um það að stjúkra eigi?
— Já, þangað til hvíti fáninn fell-
ur, eruð þér bundinn við drengskap-
arheit yðar.
Svo þögðu báðir. |>á var hvíti
fáninn dreginn niður í víginu, en upp
kom brezki fáuinn.
Um leið hratt Arthur Verner liðs
foringjanum frá sér og steypti sér i
vatnið.
— Skjótið! grenjaði liðsforing-
inn, þreif marghleypu siua og mið
aði á fióttamanniuu.
Skotið gekk eigi af. Hásetanir
Bleptu árunum og gripu riffla sína
og biðu þangað til Arthur Verner
kom úr kafi. j>á gullu tvö skot
samtímis, Arthur Verner rak upp
hljóð og vatnið umhverfis hann lit-
aðist rautt.
XXIV.
f’egar Arthur Verner gekk í bátinu
með ameríkska Iiðsforiugjauum, fiýtti
Jakob Cumberland barún sór til
herbergis sfns og lokaði sig þar inni.
— Jackson hershöfðingi hefir eigi
sent mér megingj&rðiuar af tómri
kurteisi, tautaði hann og rauusakaði
þær gaumgæfilega. Að lokum fann
hann innan i þeim ofurlítinn bréf-
Vátryqqinqar.
JSrunafryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofjnson & Kaaber.
Det kgl. octr. Brandassnrance
Kaupminnahnfn
vátryggir: hús, húsgðgn, alls-
konar vðrnforða o. s. fiv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OLGIA"
Aðalumboðsm. Halldór Einarsson,
Reykjavlk, Pósthólf 385.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm.- Daniel Berqmann.
ALLSKONAR
VATRY GGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429
Trolle & Rothe.
Trondhjems Yátryggingarfél. h.l.
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
C« rl Finsen,
Skóla /örðustíg 25.
Skrifstofut. ^/a—6x/2 s.d. Tals. 331
Sunnar Cgiíson
skipamiðlaii,
HaLarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opiu kl. 10—4. Sími 608.
Sjó-, Strfös-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479. .
miða og á hann var ritað á portu-
gölsku.
— Eg hefi fengið skipun um það
að ráðast á vígið. Hann mun neita
því að gefast upp og þá höfum við
óbundnar hendur. Ef flotinn bíður
ósigur, sem litlar lfkur eru til, þá
skuluð þér vera jafn skjótráður og
unt er.
Jakob Cumberland ÓDýtti miðann
og gekk aftur út í vígið. f>ar stóðu
allir með öndina í hdlsinum og horfðu
á Arthur, sem aftur var kominn úr
kafi og ueytti allar orku til þess að
komast til vígisins. Ameríkski liðs-
foringinn hélt fyrBt að ArthurmuDdi
hafa fengið banasár, en þegar hauu
sá að svo var eigi, þá lét hann róa
bátnum á eftir honum.
En vegna þess að það hefði orðið
of mikil tímatöf að þvi að hlaða
byssuna aftur, sýndist þeim réttast
að rota flóttamanuiun með árunum.
j>að dró skjótt samau, en um leið
og annar hásetinn hóf upp árina og
ætlaði að ljósta henni í höfuð Art*
hurs, kvað við skot í víginu. KúIaO
hælði bátinn, og Arthur Verner vaí
borgið. Og fimm mínútum síðar vat
hann kominn í Iand.
Nú hófst oruatan. Fallbyssubét'
urinn dró niður hvita fánanu.