Morgunblaðið - 11.01.1918, Síða 3

Morgunblaðið - 11.01.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LÍNUSPIL. Línuspil óskast keypt. Verzlun Böðvarssona & Co. Hafnarfirðl. Verzlunármaður sem um mörg ár heðr unnið við eina af stærstu verzlunum þessa bæjar, vanur bókfærslu og vélritun, og hefir talsverða tungumálakunnáttu, óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skrifstofustörf frá x. febr. n. k. Tilboð merkt »A. B.« poste restante Reykjavík. Setjist á póst. Olíuofnarnir eru nú loks komnir aftur. Nokkur stykki enn óseld af bestu tegund á kr. 33,00 stk. „IHerkúr". Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld (nh.) kl. 8V9 í Iðnó (uppi). Munið að mæta! Stjórnin. Fóðursfld til sölu í olíufötum. Verð: Kr. 32.00 innihaldið. S. Kjartan88on, Laugavegi 13. Siðustu simfregnir frá fréttar. Isafoldar og Morgunbl. v ur K.höfn 10. jan. í ávarpi til þingsins i Bandaríkj- nnum hefir Wilson forseti lýst frið- arskilyxðum bandamanna í samræmi við það er Lloyd George hefir sagt nm þau. Bandamenn búast við þvi að Þjóð- verjar hefji sókn á vesturvigstöðv- önum. Uppreist í flota Portugals. Miðrikin og Rússar hófu aftnr friðarsamninga í Brest Litovsk í gær dag. Nýr hengilampi til sölu. S. Kjartansson, Laugaveg 13. 2 geitur til sölu. Knútsborg, Sel- tjarnarnesi. Aktýgi og reiðtýgi og flest sem þar að lýtur, ávalt fyrirliggjandi. Gömul reiðtýgi keypt fyrir hátt verð. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Bæþur kaupi eg fyrir hátt verð. Pétur Jakobsson Eskihlíð. Kjólföt, nærri ný, eru til sölu á Grundarstíg 1. Gellur, velverkaðar, óskast keyptar. R. v. á. *£apaé ^jf Sá sem fekk lánaðan frakka úr forstofunni á Skjaldbreið, merktan á silfurskildi O. H., er beðinn að skila honum þangað sem fyrst. Winna & Stúlka óskast í vist. Upplýsingar á Bergstaðastíg 17. L. F. K. B. Fundur föstudag 11. jan. 1918 kl, 8% á lesstofunni (Aðalstr. 8). Fjölbreytt fnndarskrá. Félagskonur mega bjóða gestum með sér á fundinn. S t j ó r n i n. Verkmannafólagið Dagsbrún heldur skemtisamkomu laugardaginn 12. og sunnudaginn 13 janúar í Báruhusinu, og hefst kl. 8 siðd á laugardagskvöld og ki. 7 síðd. á sunnudag. Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Birubúð fyrir laufgardagskvöld á föstudag kl. 12—7 siðd. og fyrir sunnudagskv. á laugardag kl. 12—6 síðdegis. Fjölbreytt skemtiskrá, Nefndin. Vel hreinar léreftstuskur keyptar i Isafoidarprentsmiðju. -4 herbergja íbúl óskast til leigu frá 14. mai. A Vestskov, H P. Duus A-deild. 1 - ii DRENGUR P 15—16 ára, getur fengið atvinnu i ISAFOLD. E.s. Sterlins. * Þeir sem eru skrifaðir hjá oss, og óska að fá far með Sterling til Kaupmannahafnar, eru beðnir að koma á tkrifstofu vora í dag milli kl 1 og 4 til að fá að vita, hvort þeir geti komist með skipinu. Allir sem fá far, verða að kaupa farseðil á skrifstofunni. H.f. Eimskipafélag Islands, Ágætt saltkjðt fæst í Kaupangi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.