Morgunblaðið - 24.01.1918, Side 4

Morgunblaðið - 24.01.1918, Side 4
MORGUNBLAÐIÖ iifmisB ’l f:0191 Og Rúmfatnaður ir ab .|.8p ÍfT;Éi2 Export-kaffi er bezt. 'f gft H Aðalumbóðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. tXaupsRapm | Nokkur eintök af »Freyjusporum< I. og II. óácast keypt háu verði. ; ........——- Afgr. r.~4r*“ cKapaé 6o kr. i io kr. seðlum tapaðar á Suðurgötu, Aðalstræti eða fíirkju- stræti. Finnandi beðinn að skila pen. á afgr. Morgúnblaðsins gegn fundarlaunum. .... Svart flauels-mittisband ffifeð silfur- spennum, mrkt. S. W.'hefir týnst á leiðinni frá Aðalstræti til Laufás- vegar. Afhendist Laufásveg j, uppi, gegn fundarlaunum. =" 1 1 ............... Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 7b Og Crafford laeknir tók ofurlítið glas upp úr vasa sínum og setti það á ariubylluna. — Hvað er þetta? spurði Robert. — það er mjög gott meðal, svar- aði læknirinn. — Eg vona þó að eigi sé það mér T>A Itlt-Í — Jú, eimnitt, Bvaraði Craffotd læknir og varð nú alvarlegur á svip. • — Herra greifi, tók hann svo litlu síðar til máið. Ég þarf alc tala við yður um mjög þýðingarmikið málefni. — þér gerið mig forvitinn, mælti Robeíjtss 000 ,JÚÁd nnaíw6h)ó nsð Hann bauð nú lækninum sæti og settist sjálfur rétt hjá arninum. — Saga mín hefst fyrir fjórtan árum, mælti Grafford. Héri Wch^f*?FA *rán beljaat til fornaldarsögunnar. — A11b eigi, því að þér eruð sögu- hetjan. -^olHVer sitölímtí! ‘“(jÉg LÍejFraL ekki verið meira eU sex vetra. ! -i^að er tétv) ' n{hl( — Já, segið mér söguna. — Sagan gerist í Éalkutta^í Ind- kaupi eg k 50 kr. smálest. Guóm. E. J. Guömundss. .81 71. — Sími 161. gj fmlg • ® p n m Kosn inga skr ifstofa fél. „Si 66 Ailí i Hafnarstræti 17 (inng. frá fColasundi) verður fyrst um sinn opin kl. 5—8 síöd. /*• . | ..... rr Þangað eru félagsrrenn og aðrir beðnir að koma til að fá að vita hvort þeir standa á kjöi if i M ___ f gagm ' Endnrskoðnð og lagfærð eftir hinni nýjnstu biblíu- þýðingu, er komin út. .íSCÍÍJfiJi. ilS Ö tfiLÖÍCiVÍILÖDn OIV' Kostar: kr. 1.75- Isafold - Olafur Björnsson.. landi, rcælti læknirinn, meðan faðir yðar var þar landstjóri. Einhverja nótt læddust tveir éiígaunar inn í hallargarð landstjórans og stálu það- an barni. — Svo? mælti greifinn. Og hvaða barn var þar? 5 — f>éri iVly %Y v\ — Nú þá hefir þeim eigi tekist það vel, fyrst að eg er nú hingað kom- tnn. .. .... — þvert á móti. jþeim tókst að ræna yður og þegar dagur rann vor- uð þér í ZigaunaDÚðum nokkrum, margar mílur frá Kalkútta, — f>að er undarlegt, mælti Robert. Hvernig stendur á því að eg skuli aldrei hafa heyrt um þetta getið? — f>að er vegna þess að þetta var í vitorði þriggja manna aðeins: Bvertingjans, sem átti að gæta yðar, landstjórans ög tóín. Svertinginn og faðir yðar eru nú dánir og eg veit nú einn þetta. — Hvers vegna var mér rænt? —í hefndarskyni. Eaðir yðar hafði rekið Zigaunaflokkinn burtu úr borginni og Zigaunar hefndu síú á yður. — Og porpararnir! — Næstu nótt réðumst við faðir yðar vopnaðir inn í búðir Zigauna. Og eftir stutta og snarpa orustu tókst okkur að bjarga yður. En þá höfðu fantarnir sett á yður þjóðflokks- merki sitt. ‘ — Nú, er það bláa þrihyrnda merk- ið sem er á hægri upphandlegg mér? — Já, einmítt, máeltí læknirinn. þetta, merki hólt oft vöku fyrir föð- ur yðar, því að hann óttaðist að það mundi verða til þess að Zigaunar gætu h9imtað yður aftur. Greifinn stökk á fætur. Hann var náfölur og leit til dyranna, sem Hel- ena hafði farið út um. Læknirinn tók eftir því og hleypti brúnum, en nú hafði hann sagt of mikið og varð að halda áfram. — Faðir yðar reyndi öll ráð til þess að ná þessa óhappamerki af handlegg yðar. — Eg vona, mælti greifinn og hvesti augun á Iæknirinn, að enginn dragi það í efa af hvaða ættum eg er kominn. — En haldið þér þó ekki að ann- ar eins toaður og þór eigi öfundar- menn? — Jú, en hvað er við því að segja. Merkið verðnr eigi afmáð. — Til þessa hefir eigi verið hægt að afmá það, en fyrir tveimur dögum náði eg í meðal-----^ jiöiJIörn aet — Fyrst ayó ef, iilælti greifinn, þá skuluð þér hafa hraðar hendur lækn- Kdlðamtl 1 eeamhH ðiv ál snítofl 1 Eg er einmitt hingað kominn i þeim erindagerðum að biðja yður um leyfi til þess ,:jað mega komaj til ú hvequ kvöldi, .þegaf, ;þþr gangið til c^l*. VáíryoqmgaL 3 USlrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hás, húsgðga, alls- konur vöcuforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. i (Búð L. Nielsen) 411 II -. I \ I ..ÚSÍ C... ■! li^Ti i J, L\.-1 II ít v*^I Brunatryggið hjá „W C) L G A“ Áðalumbpðsm. Halldór Eirihsson, | Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm,- Daníel Berqmann. ALLSKONAR Él VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothé. Trondhjems vátryggingarfél- h.í. Allsk. brunatryggingar Aðalumboðsmaður i 0ö,aíic a 1? 1; • F1 n b © n, j 00,31 Skólarörðustíg 25. Skrifstofut. —^Va s-d- Tals. 331 Sunnar Cgilson i Já skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. TalsímIa6§fSfiPit|.^. 8 að afmá merkið og eg vona að mér takist það á viku. 8° * taaófi — |>að er gott, mælti greifinn. þér komið þá á hverju kvöldi óg byrjið f kvöld. E'n nú verð eg að biðja yður að afsaka mig, þvf að eg er dálítið vant við látinn. — Eg þarf lfka að sjúkling hér í nágrenninu. — fj>að er gott. Verið þér sælir á M ájóamyí I aa ,aU Og svo flýtti Robert greifi sér út um dyrnar þar sem Helena hafði gengið út. Crafford tók hatt sinn og fór. þeg- ar hann var kominn út tók hann Upþ úr vasa sínum ofurlítinn hlut, sem hann hafði fundið í herbergi greifans. það var kvenhanzki. ■ Mig grunaði þetta, mælti hanú a Típ ■ íjijöU lol i)7ak(0u AÍ'-'Jfr við sjálfan Big og stappaði niðfl* fætinum. Nú veit eg hvers vegfl8, hann var vant víg látinn. Hann sveipaði úlpu sinní fasta* að sér og faldist í porti nokkru þaf nærri, því að rétt þar hjá beið vagú og upp í hann steig kona með blæju fyrir andliti og virtist svo sem húfl kæmi frá höll Camberlands greifa. —- Eg þarf að komast að því bV0f þetta er, mælti læknirinn við sjáfl*11 Big og stökk upp á vagninn verðan um leið og hánn lagði á 848,0* ] -BgBlðl líd fiBgXld SDgíSOJ . .ðiátv risvl snaasb e»aQ<i m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.