Morgunblaðið - 25.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Agætt Harmonium til sölu. Loftur Guðmundsson. Mislita haustull kaupir hæsta verði 0. J. HAVSTEEM. Kjðrskrá. tyrir kosningu til bæjarstjórnar 31. janúar 1918 liggur frammi í Hegningarhúsinu 14.—27. þ. m. að báðum dög- um meðtöldum. Kærur um að nokkur sé oftalinn, eða vantalinn, á kjör- skránni, skal stíla til kjörstjórnar og senda á skrifstofu borg- arstjóra ekki seinna en 28. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1918. K. Zimsen. Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vðruhúsinu Geysír Export-kaffi er bezt. # Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Nokkur eintök af »Freyjusporum< I. og II. óskast keypt háu verði. Afgr. v. á. Yfirráöin í loftinu. »Frankfurter Zeitungc gerir loft- Bernaðinn á vesturvigstöðvunum að umtalsefni nýlega. Segir í greininni að það muni vera Ameríkumönnum að kenna, að Þjóðverjar hafi mist yfirráðin í loftinu. Aldrei hafa verið skotnar niður fleiri þýzkar flugvélar á vesturvígstöðvunum en nú upp á síðkastið. — Þetta er óvenjuleg játn- íng í þýzku blaði. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 77 í vagninum sat Helena Forster. Hún opnaði vagngluggann til þess að svalt loftið gæti leikið um andlit sér því að hún var f talsvert æstu skapi eftir kvöldið. — |>að er satt sem málshátturinn segir, mælti hún við sjálfa sig, að Zigaunar eiga sinn eigin guð. £g sver mig altaf í ættina hversn mjög sem eg reyni að berjast á móti því. Crafford læknir er samt sem áður góður maður og eg skal einhverntíma reyna að rendurgjalda honum þann greiða sem hann hefir gert mér. Nú get eg boðið John Francis sátt eða stríð — það er alt undir því komið hvort hann vill heldur. |>egar vagninn staðnæmdiat fyrír framan hás Forsters barúns, stökk læknirinn af honum og hljóp á brott. Forster var ekki heima og Helena hélt því til herbergis síns. þar sett- ist hún niður við að skrifa bréf og breytti hönd sinni til þess að geta þrætt fyrir það sfðar að hún hefði skrifað brófið — ef þess gerðist þörf. Bréfið var svolátandi: Nina vill fá að tala við John Francis klukkan 8 í kvöld í kofan- um hjá Windsor. Og utan á skrifaði hún: Til herra Köprisli, Piceadilly n. 286. — |>að væri einkenniiegt, mælti hún svo brosandi fyrir munni sér og hallaðist aftur á bak í stólnum, ef tvö Zigaunabörn yrðu fremst á með- al aðalsmanna hér í landi. VI. Nabob Köprsili sat á ráðstefnu með Crafford lækni þá er hann fékk bréfið frá Helenu. Jhá var klukkan sjö að kvöldi. — |>ér eruð viss um það, að þessi kona sem þér sáuð hafi verið Hel- ena Forster, mælti ZigaunafurBtinn. — Já, það er eg alveg viss um svaraði Craford. — |>ér vitið það, mælti John Fran- cis ennfremur, að Robert ann henni hugástum? — Já, hún hefir leitt hann f gildru sú litla. Hún vill endilega verða greifynja Cumberland. — Jé, en eg vil það ekki og hún skal aldrei bafa sitt fram. Hún er þó hættulegur mótstöðumaður og eg verð að taka á öllu sem eg hefi til svo að húu beri ekki sigur af hólmi. |>að leynir sér ekki að hún er af austurlenzkum ættum. Og næði hún tangarhaldi á mér þá væri út um mig. Um leið opnaði bréfið og það mátti sjá það á svip hans að honum brá eigi lítið í brún er hann las það. — Lesið þér þetta bróf, herra Iæknir, mælti hann. Nú er eg eigi í neinum efa um það lengur að þér hafið þekt stúlkuna. — Bara að þetta sé ekki gildra, mælti Iæknirinn. Ædið þér að fara? — Auðvitað. John Francis kallaði nú á Samson og mælti við hann: — Segðu þeim Aischa og Lunu að þær verði að vera komnar um borð í »Örninn< áður en klukkustund er liðin. þar eru þær óhultari held- ur en f Wapping. |>ú ferð með þeim og þið verðið að bíða mín. — Það skal verða herra, mælti Samson. — Hver er þessi Aischa, spnrði læknirinn þegar Samson var farinn. — f>að er góð og trygglynd Btúlka sem á það skilið að henni sé unnað heitt, mælti John Francis eg roðnaði ofurlítið. — Og eg þykist sjá að hún Bé elskuð, mælti læknirinn og brosti. En nú mundi hann eftir því að hann átti að fara á fund Robert greifa og kvaddi því í snatri. En hann lofaði að þvf að finna John Francis daginn eftir. .. ................ Vátryqgingar. cRrunaíryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjmon & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassorance Kaupmr.nnahöfn vátryggir: bús, húsgögn, alls- konar vðrrjforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá „W OLG Aa Aðalumboðstn. Halldór Eiriksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 2338:429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.f. Allsk. brunatryggingar Aðalumboðsmaður Carl Finseo, Skólavörðustíg 23. Skrifstofut. 3^/2—ó1/^ s.d. Tals. 331 Sunnar Cgilson skipamiðlari, Hafaarstræti 13 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. |>egar hann var farinn, klæddist John Francis í sjómannabúning og fór út um leynidyr á húsinu. Hann hélt niður að Thames og hitti þar Samson og konurnar, sem biðu hans í báti hjá bakkanum. — Hvert eigum við að fara, mælti Samson. — Fyrst förum við um borð f •Örninn. og síðan til kofans í Wind- sor. — John, mælti nú Aischa. Lof- aðu mér að fara með þér. — Hvers vegna viltu það? spurði haDn og greip hendur hennar. Treystir þú mér ekki lengur? — Ó, spurðu mig ekki, mælti hún og hallaðist upp að barmi hans. Eg er svo ákaflega hrædd. Mig dreymdJ ílla í nótt og Luna hefir eígi séð neitt annað en blóð í spilunum. — Dæmalaus börn eru þið leggja trúnað á slfkan hégóma. — Eg er nú þannig gerð, að trúi á þetta. — Jæja, það væri annars ver8fi fyrir Helenu sjalfa. Eg hún að fjandskapast við mig, þá skft blóði út helt, en ekki mínu bl^’* íé> En sé þér það hughægra, skaltn að koma með mér. Hann settist hjá henni og henni ástúðlega að brjósti sér. urinn skreið hljóðlega niður áoft kvöldkyrð ríkti yfir öllu. prý0Í1* Bát-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.