Morgunblaðið - 02.02.1918, Side 3
MOKGUNBLAÐIÐ
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmena:
0. J0HNS0N & KAABER.
Adolf Guðmundsson, sem áður var
hér á landssímastöðinni, kom hingað
frá Spáni á »Huginn« um daginn. En
þar heflr hann dvalið síðan í haust
til þess að kynnast saltfisksmarkaði
syðra. Hygst hann ef til vlll að setj-
ast að á Spáni og reka þar umboðs-
verzlun með íslenzkan saltfisk.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 2 síðd. (síra Ól. Ól.)
Gjafir til Samverjans.
Penitiqar:
Frú N. kr. io.oo, N. P. kr. 3.50,
Morgunblaðinu afhent kr. 100.00,
N. N. kr. 5.00, Lilly Bruun kr. 8.00,
F. R. kr. 100.00, N. N. kr. 10.00,
Onefndur kr. 10.00, N. N. kr. 2.00,
S. P. kr. 10.00, G. Sv. kr. 10.00,
G. Funch (þóknun fyrir alþýðu-
fyrirlestur) kr. 35.00, afmælisgjöf
kr. 50.00, Kaffigestir kr. 1.00, kr.
1.00, Máltíðir kr. 0.25, kr. 0.25.
Vörnr:
Frú N. 1 tn. saltkjöt, verzlunin
Kaupangur 1 tn. saltkjöt, 1 sk. hafra-
mjöl. Verzlun: 2 sk. haframjöl,
2 ks. mjólkurdósir. X. 3 sk. hafra-
mjöl, 2 sk. grjón, 10 ks. mjólkur-
dósir. Stórkaupm.: 2 ks. mjólkur-
dósir, 1 sk. hveiti, 1 sk. strausykur,
1 sk. kaffi. G. Copland: 2 skppd.
saltfisk. F. M. & Co.: 1 ks. mjólk-
Qrdósir, 1 sk. hveiti, 1 sk. hafra-
miöl. Heildsali: 1 sk. haframjöl,
1 sk. hveiti, 1 sk. kartöflur.
Kærar þakkir!
Reykjavík, 27. jan. 1918.
Júl. Arnason,
gjaldk.
kaupir hæsta verðí
Tlorðurför TJnrnndsons
Þfgir ófriðurinn hófst var Roald Amundsen að biia sig undir það,
að fara ti! Norðurheimskautsins. En vegna margs konar erfiðleika, sem
af stríðinu haf.t stafað, hefir förin alt : f dregist og um eitt skeið var heizt
svo að sjá, að Amurdsen yrði', að hætta við fyrirætlanir sinar. En nú
hefir hann þó sigrast svo á erfiðteikunum, að hann hefir afráðið það að
leggja af stað í júnímanuði í sumar sem kemur.
Eftir því sem norska »Morgenbladet« segist frá, er það aðallega að
þakka Mr. Schmedeman, sendiherra Bandarikjanna i Kristiania. Hann hefir
með óþreytandi dugnaði hjálpað Amundsen til þess að fá leyfi Bandaríkja-
stjórnar til þess að mega taka allar birgðir til leiðangursins þar vestra. Og
sendiherrann hefir einnig fengið stjórn Bandarikjanna til þess nð setja
engar’ skorður við norðurförmni.
En jafnhliða þessu hefir Amundsen séð þess vott, að áhugi No:ð-
manna fyrir norðurför hans er að aukast. Kostnaður við leiðangurinn
hefir farið langt fram úr þvi sem áætlað var í fyrstu, vegna stríðsins. Er
álitið að Amundsen muni eigi komast af með minna en 1 miljón króna.
Ríkissjóður Norðmanna hefir veitt honum 200,000 króna styrk til farar-
innar, en sjálfur verður Amundsen að bera ábyrgð á því, sem á vantar.
Honum hefir þvi komið [ að vel, að norskir »striðsgóðamenn« hafa sýnt
áhuga fyrir fyrirætlun hans. Hinn kunni skipaeigandi A. F. Klaveness
hefir runnið á vaðið og óbeðið boðist til þess að leggja fram 50 þúsund
krónur til fararinnar. Er búist við því að margir fleiri muni feta i fót-
spor hans.
Samt sem áður verður Amuncsen að takmarka nokkuð útbúnað sinn
frá því sem upphaflega var ætlað. Meðal annars verður haon að hverfa
frá því að hafa flugvélar með í förinni og þess vegna verður hann að hætta
við það að kanna sjálft heimskautið nákvæmlega. En það var lika auka-
atriði i fyrirætlaninni.
Amundsen hefir látið smiða sér nýtt skip til þessarar norðurfarar og
birtum vér hér mynd af þvi. Það er smiðað hjá Chr. }ensens skipasmiða-
stöð í Asker og hefir verið skirt »Maud«, i höfuðið á drotningu Norð-
manna, sem er verndari leiðangursins. Er svo sagt að skipið sé hin mesta
gersemi bæði frá verkfræðislegu sjónarmiði og að traustleika, og allur út-
búnaður þess er hinn vandaðasti.
Amundsen hefir afráðið það, að leggja inn í hafísinn, 250 sjómílum
austar heldur en »Fram« lagði inn i hann — eða austan við siberisku
eyjarnar. Er hann svo fastráðinn i þessu, að hann vill heldur fresta för-
inni um eitt ár, ef tilraunin skyldi mishepnast i fyrsta sinn. Margir vís-
indamenn hafa haldið því fram, að meginland muni vera i hafísnum á
þeirri leið, sem Amundsen ætlar sér að fara. Draga þeir þá ályktun af
straumunum. En Amundsen er ekki trúaður á þetta. Og hann hefir áður
sýnt það, að hann : etur komið því í framkvæmd, sem hann ætlar sér.
c2qzí að auglýsa i cJlZorgunBlaóinu.
?
Nolið
tækifærið!
Eina viku
kai*pi eg
hlutabréf
Eimskipafélag
Islands
háu verói.
Hverfisg. 35.
Aðalfundr
Abyrgðarfélags þilskipa
við Faxaflóa
verður haldinn
mánud. 4. febr. 1918 kl. 5 sd.
á skrifstofu Sameinaða gufu-
skipafélagsins.
Stjórnin.
Mest frost
veturinn 1880—81 varð eins og
hér greinir, allsstaðar Cclsius en
hverqi Réaumur:
Janúar Febrúar Marz
Berufjörður 23,1 í6,9 21,9
Grímsey 3 0,0 25,0 30,0
Stykkishólmur 26,0 22,5 25,0
Siglufjörður 2%4 26,4 36,2
Valþjófsdalur 28,6 23,6 29.4
Papey 23,6 16,2 20,6
Vestmanneyjar ii,4 13,0 15,6
Hrepphólar 29,8 vantar 28,5
Eyrarbakki 20,1 17,6 24,5
Hafnarfjörður 21,1 18,1 22,1
Reykjavik 20,1 17,0 22.1