Morgunblaðið - 06.02.1918, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
0
Hssiifa h
kaupir hæsta verðí
AVSTEEN
P A K K H U S
í eða við Miðbæinn,
óskast á leigu.
Afgr. vísar á.
óto
ósfiast tií íeigu tit Jiutninga
milli tfíayfijavífiur og *2/Qstmannaeyja.
Senya Ber vió
Nathan & Olsen.
Rúmstæði
og
Rúmfatnaður
beztur
í Vfiruhúsinu
■ CTHB—iri—llT »H—
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. JOHNSON & KAABER.
c'Kaupió cJtíorgunBL
Monterede Lommelamper faaes
Tjarnargate 4. Kragh.
Góð fiðla til sölu á Kárastíg n.
'tfg Wénna
Einhleypur reglusamur eldri mað-
ur, vauur pakkhiisstörfum, óskar
■eftir atviunu. R. v. á.
Indverska rósin,
Skáldsaga
eftir C. Krause. 86
— Herra minn, mælti SamBon við
getum fengið að vita hvort Helena
hefir verið úti, því að samkvæmt skip
nn þinni aetti eg vörð í nánd við
húsið.
— Hver var bú?
— J>að er Theobald vopnaemiður.
— Já, það er ötull og athugull
maður.
— Eg sagði honum að gefa sér-
staklega gætur að götunni, sem garð
múrinn snýr fram að.
Hálfri etnndu BÍðar voru þeir komn-
ir til hinnar þröngu götu sem lá að
húsagarði Forsters barúna. Samson
rak upp ugluvæl og rétt á eftir kom
maður þangað til þeirra.
— Er það Theobald? mælti Samson.
— Já, svaraði maðurinn.
— Herra þinn er hér. Segðu frá
hvers þú henr orðið vísari.
— Unga atúlkan fór út í gær,
mælti Theobald, og hún kom heim
aftur nm miðnætti.
— Hefir hún eigi farið út síðan?
— Nei, en ungur maðnr sem eg
þekti eigi kom hingað og fór inn
um garðhliðið.
— |>að hefir verið Arthur, hugsaði
John Francis, en upphátt mælti hann
Var þessi piltur lengi inni í garðin-
um?
— Um klukkustund. þegar hann
fór etóð eg rétt hjá hliðinu og heyrði
glögt að ungan stúlkan mælti: »Við
hittumst þá á morgunU
— Hefir hún nokkuð farið að
heiman i dag.
— Já, um miðjan dag, en þá fór
hún út um aðaldyrnar.
— Hvenær kom hún heim aftur?
— það er um klukkustund síðan.
— Var hún þá einsömul?
— Já, þaðvoruekkifieiriívagninum
— Hvað? Kom hún akandi?.
— Já. 1
Jokn Francis varð hugsi við. Svo
tók hann spanskreyrataf, sem Theobald
hafði.
— Er þetta sverð?
— Já herra.
John Francis dró sverðið úrspanek-
reyrskeiðunum og brá því.
— f>ú skalt fá það aftur á morg-
un, mælti hann. En nú máttu fara.
f>egar Theorald var farinn sneri
John FraDcis sér aðSamson og mælti:
— Farðu nú og haltu vörð um
aðaldyr hússins.
Hann dró upp úr sitt og leit það,
— Forster barún kemur aldrei
beim frá klúbhnum fyr en klukkan
tvö, mælti hann enn. Eg hefi þess
vegna nægan tíma. En ef pú sérð
að hann kemur fyr, þá flýt þér
hingað og rektu upp ugluvæl.
— Já, herra, mælti risinn og hvarf
á brott.
— Arthur kemur í kvöld, mælti
•
John Francis við sjálfan sig og faldist
skamt frá garðhliðinu. En eg get
eigi vel áttað mig á þessu. Helena
vill endilega giftast Robert og þó er
það áreiðanlega enginn annar en Arthur
aem hún bíður nú eftir. Hvað ætl-
ast hún fyrir og vegna hvers gefur hún
báðum piltunum undir fótinn, fyrst
hún ekkar hvorugan?
Að John Francis hugsaði þannig,
stafaði af því, að hann vissi eigi nm
það af hvaða ættum Arthur var.
Rétt á eftir heyrði bann fótatak í
götunni og sá hvar Arthur Verner
kom. En um leið og hann kom að
hliöinu gekk Jonn Francis í veg fyr-
ir hann. Arthur brá ónotalega er
hann sá hann. Gekk hann nokkur
skref aftur á bak og greip til sverðs
sfns því að John Francis hafði sett
grímu fyrir andlit sér.
— Mig langar til þess að tala
nokknr orð við yður, mælti hann,
— Farið þér frá mér! mælti Art-
hur einbeittlega.
— Nei, bíðið þér nú við, mælti
John Francis. Eg þarf að tala nokk-
ur orð við yður.
— Við mig?
— Já, við yðnr, Verner liðsforingi.
— Ef þór viljið fá fé mitt þá er
.............. ,*■» -læjrfmasmmm*.
HL Yátryggingar,
cHrunatryyyingar^
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofjnson & Tiaaber.
Det kgl. octr. Brandassnrance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hós, húwgögn, alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OL.Gr A“
Aðalumboðsm. Halldór Ehíksson,
Reykjavik, Pósthólf 385. Sfmi 175.
Umboðsm. i Hafnarfirði
.kaupm. Daniel Rerqtnann.
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33. Sírr.ar 2358C429
TroIIe & Rothe.
Trondhjems Yátryggingarfélag hf.
Allsk. bruuatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. 5^/2—6^/2 sd. Tals. 331
Siunnar Cgiíson
skipámiðlari,
Hafnarstræti 1 5 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
það hér! Eg á annríkt í kvöld og
hefi ekki tíma til að verja það. Og
um leið fleygði hann fjársjóði nokkr-
um fyrir fætur Zigaunans.
— Jungfrú Helena getur gjarna
beðið yðar um hríð, mælti John
Francis hæðnislega.
Við þe8si orð varð Arthur reiður.
— Hver eruð þér? æpti hann.
Hvernið dirfiBt þér að ávarpa mig
þannig.
— Mig langar lil þeBS að gefa yð-
ur heilræði.
— Eg er ekki vanur því að þiggja
heilræði af þeim, sem dylja andlit
sitt.
— f>aryfirsézt yður herra minn, því
að maðnr á aldrei að slá hendinni
á móti heiiræði.
— Jæja, lofið mér þá að beyra.
— í vasa yðar hafið þór Iykil að
garðhliðinu hérna. Lánið mér hann
og farið heim til yðar. þér skuluð
fá hann á morgun aftur.
— Herra minn, mælti Arthur og
dró sverð sitt úr slíðrum. Mér þykif
það leiðinlegt að þurfa að Ieggja yð*
ur að velli, en-----------------