Morgunblaðið - 16.02.1918, Side 1
Laugard.
Í6
'febr. 1918
f um
5. árgangr
104.
tðlnblaO
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilnjj!'- ..<1 binsen
isaiOidarprentsiriów
Aígreiösiusitni nr. 300
Reykjavikur iplfli
Biograph-Theater jölUl
Tlýft ágæff
program
i kvöfcf.
Erl. simfregnir
5rá fréttaritara Isaf. og Morguribl.).
Stjörnarsksfti
I vændam s Bretlandi?
K.höfn 14. febr.
Á fundi herstjórnarráðsins í Ver-
saiiles hafnaði Lloyd George friðar-
tilboðum þeirra Hertlings og Czer-
nins. Asquith krafðist þess á fundi
í neðri málstofu brezka þingsins, að
gefnar væru frekari upplýsingar og
urðu úr því töluverðar æsingar í þing
ingu. Menn búast jafn vei við stjórn-
arskiftum í Englandi.
Sviar og Finnar.
K.böfn 14. febr.
Sænska stjórnin hefir geit út nýj-
an leiðangur til Finnlands tii þess
að reyna að koma þar á regiu.
Uppþotíö í K.höfn.
K.höfn 14. febr.
Leiðtogar »syndikalistanna« dönsku
sem gerðu aðsúg að kauphölíinni í
Kaupmannahöfn og brutu þar glugga
og unnað, hafa nú verið hneptir í
^arðhald.
Bretar og sérfriðurinn.
K.höfn 14. febr.
Brezka stjórnin neita að viðmkenna
ffiðarsamning þann, sem Þjóðverjar
°§ Austurríkismenn hafa gert við
Lk:
tainestjórnina.
Verzlunin ,GULLFOSS
er flutt i Hifnarstræti 15
Kvöldskemtun
Fjölbreytta kvöldskemtcn halda nemendur Flenbsorgarskólans í
Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði
laugardaginn 16. febtúar. — Byrjar kl. 9. — Húsið opnað kl 8j.
Til skemtunar:
1. Fyrirlestur, skólastjóri Steinþór Guðmundsson.
2. Einsöngur, Ríkarður Jónsson.
3. Samspil, guitar og harmonium.
4. Mjög hlægilegur sjónleikur í einum þætti.
5. Sprenghlægilegur sjónleikur í einum þætti.
Dans á eftir með pianospili.
Inngangur kostar kr. 1,50 fyrir fullorðna, 73 aura fyrir bðrn.
Aðgöngumiðar fást á laugardaginn í vetzlun Gunnþórunnar
Halldórsdóttur, sími 28, og við innganginn.
Skemtinefndin.
Leikféfag Heijhjavíkvr
Jieimifið
verður leikið
Hunnudag 17. þ. m. kl. 8 síðdegis.
/ siðasfa sintt.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá kl. 4—7 með hækkuðu
verði og sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði.
3E=E1E
3C> I. O. G. T.
S t 0 f n h á t í 8 stúkurmar
Framtfðin
sunnudagskvöSdið 17. febrúar kl. 8Va stundvislega.
Þar verður margt til gamans:
i. Fjórsöngur (kvartett). 2. Sjónleikur (samtal). 3. Upplestur
4. Gamanvísur. 5. Nokkuð sem aldrei hefir áður heyrst.
6. D a n s.
Aðgöngumiðar eru seldir í G.-T.-húsinu frá kl. 2 ög kosta 1 któnu.
3EEEEI0
jBC
1 i>
Dansleik
heldur Nýi dansskólilin fyrir nemendur sína í kvöld (16. febr.)
kl. 9 e. h. í Báruhúsinu.
Orkesfermusik.
Aðgöngumiða má vitja i Litlu búðina.
mtf
prógram
/ kvöíd
Hér með tilkynnist vinum og
vandamönnum að jarðarför dóttur
okkar, Guðiaugu Olíuu, er ákveðin
mánudaginn 18. þ. m. kl. 12 á hád.
frá heimili okkar, Hverfisgötu 94.
Eirikur Þorsteinsson.
Ólína Guðmundsdóttir.
Undirbúningsárið.
Hollenzka blaðið »De Tijdt, sem
jafnan hefir haft góðar og áreiðan-
legar upplýsingar um horfurnar í
heiminum síðan ófriðurinn hófst,
hefir nú um áramótin náð tali af
stjórnvitring nokkrum, sem dvelur
í Haag. Hver hann er vita menn
eigi, en ummæli hans eru þó eftár-
tektarverð.
»De Tijd« spurði hann auðvitað
fyrst hvort friður mundi saminn á
árinu 1918.
— Nei, svaraði hann, en það verð-
ur sennilega undirbúningsár friðarins.
Ófriðurinn er í raun og veru ekki
annað en ófriður milli Þýzkalands
og Englands. — Bandamenn Breta
hafa alls engan sjálfstæðan vilja. Þeir
eru svo mjög upp á Breta komnir,
að þeir geta ekki samið sérfrið, enda
þótt þeir séu alveg að þrotum komn-
ir. Þetta sézt bezt á því, sem er
að gerast í Rússlandi. Þar er stjórn-
leysingjum leyft að semja frið. Allir
Rússar þrá friðinn, en enginn ein-
asti maður, ,sem hefir embætti á
hendi, þoiir að taka að sér ábyrgð-
ina á þvi að semja sérfrið. Það er
eigi vegna þess, að Rússar telji sig
samningsbundna. Þeir eru að eins
hræddir um það, að ef þeir styggi
bandamenn, þá geti þeir hvorki feng-
ið lán né vörur. En ef Rússar skyldu
nú samt sem áður semja frið, og
Þjóðverjum tækist með hinni alkunnu
fyrirhyggju sinni að sjá svo um, að
Rússland gæti eigi einu sinni fætt
sjálft sig, heldur einnig Þýzkaiand,
þá er það lika hættulanst fyrir hina
að semja sérfrið. Að þessu leyti gef-
^aöpíröu góðan hiut
^ ^undu hvar þu fekst hann.
Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xuIfeiti
eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá SifJUFjÓHÍ
Hafnarstræti 18
Simi 137.