Morgunblaðið - 16.02.1918, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
4
’ícss:
Rúmstæði
Og
Rúmfatnaður
beztnr
f Vöruhúsinu
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. JOHNSON i KAABEE.
At- og suðu-
sukkulada
fjölda margar tegundir
nýkomnar í
Tóbakshíisið.
Sími 700.
Prjónakonu
vana nærfataprjóni, vantar
Bazar Thorvaldsensfélagsins.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krsuse. 95
— Guð minn góður, hvað er að
þér frændi? hrópaði hún.
— Við erum víat Ieikaoppur í
höndum Zigaunanna, svaraði hann.
— Hvernig þá? mælti hún.
— Eg bem beint frá klúbbnum.
Hafði eg búiat við þvi að sjá þar
fyrsta árangurinn af hinni ágætu
ráðagerð þinni. Luna átti að lýsa
yfir því á fundi Hreysikattafélags
ins, að hún væri móðir Roberts. Eg
bjóst þess vegna við því, að alt
mundi verða í uppnámi í klúbbnum
út af þessu hneiksli. En í þess
stað kemur forseti félagsins þangað
sjálfur og leiðir Robert og vissi eg það
á því, hvað þeir töluðu einlæglega
saman, að Robert mundi bafa fengið
inngöngu í félagið,
— f>að er alveg rétt, mælti unga
stúlban bæruleysislega.
Barúninn starði á hana eins og
naut á nývirki, þangað til hún skýrði
honum frá öliu því, er gerst hafði
á fundinum, og áður er frá skýrt.
— Guð minn góður! hrópaði bar-
úuinn. Ef konan hefir nú mist vit-
ið!
Sfyrfuir
handa fátæknm, veikarn stúlkubörnum í Reykjavík, verður veittur úr
cfflinningarsjoéi Sigrééar cTRoroéésan.
Aðstandeodur sendi beiðni um styrkinn ásamt læknisvottorði til for-
stöðunefodar Thorvaldsensfélagsins, Austurstræti 4, fyrir 1. marz næstk.
Mótorbátur til sölu.
Ca. 8 smálesta stór mótorbitur, eins árs gamall, með 8 hesta Dan-
mótor og nýlegum seglunj, vél í góðu standi, er til sölu.
Semja ber, fyrir 1. inarz, við kaupmann Jún Brynjúlfsson
á Isafirði, sem hefir sölu-umboð á mótorbátum af ýmsum stærðum.
Ræningjaklær.
Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði,
eftir hinn góðkunna norska rithöfund
0vre Rlchter Frich,
er komin út og fæst á afgreiðslu Morgnnblaðsins. Einhver hin skemti-
legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri.
Hvítir kven-hanzkar
miklar birgðir, fást i
Hanzkabúðinni.
Helena ypti öxlum kæruleysislega.
— Zigaunar eru slyngari heldur
en við höfðum búist við, frændi,
mælti hún.
— Já, en sannleikurinn skal ein-
hverntíma koma í ljós, mælti barún-
inn í bræði.
Helena brosti Iævíslega.
— f>að er bezt að sætta sig við
það sem orðið er.
— Nei, aldrei, hrópaði hann.
— Eg ætla að giftast Arthur, mælti
húu, því að hann verður aldrei aDn-
að en fácækur liðsforingi af lágum
ættum.
Barúninn varð blár af reiði.
— Eg segi þér satt, að það skal
aldrei verða! Eyr skal eg drepa
þennan Zigaunastrák.
— f>ú gleymir því að eg elska
hann, mœlti hún og hvesti á hann
apgun svo að Forster varð felmt.
— f>ú elskar hann, — en ætlar
að giftast Arthur? stamaði hanu.
— Jú, er það eigi þinn vilji, að eg
megi ekki verða greifynja af Cum-
berland, svaraði hún með nístandi
hæðni.
— Hvað hygst þú fyrir? spurði
barúninn.
Helena þagði um hrið.
— Heyrðu frændi, mælti hún að
lokum. Mér hefir komið ný ráða-
gerð til hugar.
Nú varð barúuiu forvitinn.
— Og eg skal ábyrgjast það, að
áður en hálfur mánuður er liðinn,
skal Robert greifi víkja sess fyrir
bróður sínum.
— Hvernig. er sú ráðagerð þín?
— f>að segi eg þér ekki. Nú ætla
eg aðeins að setja þér kost og- viljir
þú eigi taka hann, þá tölum við
ekbi framar um þetta. Og þá máttu
gera það sem þér sjálfum sýnist.
— Við hvað áttu?
— Eg skal fá Robert til þess að
afsala sér öllu í "hendur bróður síns,
en þá verður þú að fara í fyrramál-
ið til Skotlands og dvelja þar í höll
þinni allan veiðitímann.
— það skal ég gera! Eg skal
fara héðan í fyrramálið og eigi koma
heim fyr en að mánuði liðnum.
— Ó, þú ert ágætur frændi, mælti
Helena glöð f bragði.
Barúninn fór nú til herbergis síns
Hann settist hjá arninum, andvarp-
aði og mælti við sjálfan sig:
— Hún er ekki vammalaus-----------
en Arthur á að verða greifi af Cum-
berland.
XVIL
jíegar John Francis datt niður í
brunninn var það mesta mildi að
hann meiddist sama sem ekki neitt.
En hann misti meðvitundia og lá
lengi i óviti.
Yátryggingar,
c3runafryggingarf
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofjttson & Kaaber.
Det kgl. oetr. Brandassnrance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögfn, alls-
konar vðruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OLG A“
Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Daníel Berqtnann.
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 2358:429
Trolle & Rothe.
Trondhjems vátryggingarfélag hf.
Allsk. brunatrygrgingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. 5V2—6!/2 sd. Tals. 331
iSunnar Cgiíson
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
f>egar hann raknaði við sér að
Iokum, var það þó lengi áður eu
hann gæti áttað sig á því hvar
hann væri niður kominn. En um
síðir mundi hann eftir Helenu og
mintist þess þá jafnframt að hún
hafði skilað honum eldfærunum aft-
ur. Hann kveikti þá Ijós og svipað-
ist um. BruDnurinn var hringhlað-
inn, traustlega gerður og djúpur. Sá
Johu Francis þegar að eigi mundí
hægt að komast upp úr honum, því
að hvergi var handfestu nó fótfesta
að fá.
Alt í einu sá hann glampa á eitt-
hvað rétt hjá sér og er hann athug-
aði það betur, sá hann að þetta vat
rýtingur hans. f>ótti bonum vænt
um að finna hann. f>á sá hann
einnig járnhring í veggnum og vaí
hann festur í hellu. Hann greip I
hringinn og með því að beita ölluiö
kröftum tófest honum að hnykkja hell
unni úr skorðum. Kom pá í ljé*
lágur leynigangur.
Hann setti rýtinginn milli tano*1
sér og skreið inn í ganginn. B^
hann svo áfram drykklanga stuöd>
en þá fór gangurinn að liggja upp *
móti og eftirþví sem lengra dró,
hann að loftið batnaði. f>óttist bflDl1
þá vita að skamt mundi upp á
borð jarðar, enda reyndist það
því að skömmu
undir bert loft.
sfðar bom hauo
út
/