Morgunblaðið - 25.02.1918, Síða 3
DAGBOK
Gangverð erlendrar myntar.
Bankar Ðoll.U.S.A.&Canada 3,50 Póst.hús 3,60
frankf franskur 59,00 60,00
Sænsk króna ... 112,00 110,00
Norak króna ... 107,00 106,50
Sterlingspund ... 15,70 16,00
Mark . 67 00 ...
Holl. Florin ... Auaturr. króna .. *... 1.37
Vörnseðlnm verður ótbýtt í dag
I þessar götur:
Sellandsstígur, Skálholtsstígur, Skóla-
stræti, Skothúsvegur, Skólavörðustígur,
Smiðjustígur, Spítalastígur, Styri-
tnannastígur, Suðurgata, Templara-
sund, Thorvaldsenstræti, Tjarnargata,
Traðarkotsstígur, Túngata, Unnar-
stígur, Vallarstræti, Vatnsstígur, Vega-
niótastígur, Veghúsastígur, Veltusund,
Vesturgata, Vitastígur, Vonarstræti,
í’ingholtsstræti.
Brezkn samningarnir. Brezki
ræðismaðurinn hór hefir nú fengið svar
brezku stjórnarinnar, við þeirri mála-
leitun ísl. stjórnarinnar, að sendir yrðu
menn hingað frá Englandi til að semja
um verð á ísl. afurðum, og sór brezka
stjórnin sór ekki fært að verða við
þeim tilmælum.
Slys. Vólbáturinn Patrekur frá
Patreksfirði, var í fyrradag að taka
vatn við vatnsstólpann framundan Zim-
sensbryggju. En er báturinn ætlaði
að leggja frá aftur, vildi það slys til,
að kaðall flæktist um skipstjórann,
Jóhannes Jóhannesson, og hraut hann
útbyrðis, og braut um leið á sór annan
fótlnn fyrir ofan kné. Þó tókst hon-
um að halda sór uppi og náðist hann
brátt. Var hann þegar fluttur á spit-
ala.
Seglskipið »Doris«, sem fór héðan
fyrir hálfum mánuðl og ætlaði til
Spánar með fiskfarm fyrir »Alliance«,
kom hingað inn aftur í fyrndag og
hafði eigi komist neitt fyrir stórviðrum.
Trúlofuð eru jungfrú Helga Ein-
arsdóttir frá Laugarnesi og Slgurður
Skúlason kaupmaður í Breiöabllkum.
Ól. Proppé kaupm. á Dýrafirði kom
til bæjarins í fyrrakvöld, á vólbáti.
Sænskir
stjórnmálagarpar.
Þegar Schwarz-ráðuneytið féll í
Svíþjóð voru mjög skiftar skoðanir
11111 það, hver ætti að taka við. —
Konungur sneri sér fyrst til Wedéns
^Qdshöfðingja og bað hann að mynda
ráðuneyti, en honum tókst það
®l8i. Má vera að þar hafi gætt ein-
Vena utanaðkomandi áhrifa. Að
mitlsta kosti er það vist, að sumir
s6tto það fast, að Hjálmar Branting
^ sætt i stjórninni og kom jafn-
til orða að gera hann að for-
^sráðherra.
MORGUNBLAÐIÐ
En er Wedén varð að pefast npp
við það að mynda nýtt ráðuneyti,
stieri konungur sér til prof. Edéns
Prójessor Niels Edén,
bmn výi foisæti raðheria.
Lindman og Edén.
y Try^er og fíranting.
og hann kom nýrri stjórn á fót,
svo sem kunnugt er. í henui átti
*
Branting sæti sem fjármál.náðberra.
En eisi löngu síðar varð hann að
segja af sér og var borið við van-
Thorsson og Kvarrzelius.
heilsu. Er það ekki riý bóla á þess-
um tímurr:, að hittsettir embættis-
menr^ verði ?ð f.ira fiá vegna van-
heilsu. — Þt tók j fnnðarmaðurinn
Thorsson vsð f)ármálaráðherraem-
bætt nu.
Myi dir þær, seni hér birtast, eru
teknar af hifiutn heiztu stjórnmála-
goiputn Svi, í þann mund er deil-
an um völdin sttið sem hæst. Þrjár
seinni myndirnar eiu af fuljtrúum
flokkanna, þi er þeir ganga | kon-
ungsfund til skrafs og ráðagerða.
Hreint o| gott saltkjöt
fæst á 43 aura J/2 kg. i verzl.
Ingvars Páissonar, Hverfisg. 49
Beittisild
fyrirtaks góða, höfum vér til sölu.
Síldin er til sýnis í íshúsi voru,
ef menn óska.
SANNGJARNT VERÐ
Símar 259 og 166.
H.f. Isbjörninn við Skothúsveg.
Jólaverð er enn
á hveiti
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
HrísgrjóD, stór
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Rúmstæði
Og
Rúmfafnaður
Fræntíi Hindenburgs.
»B æður munu berjrst . . .«, segir
i Völuspá og >aiun engi tnaður
Öðrum þyrma«. Hafi þau orð nokk-
ru sinni átt við, þá er það nú.
A þessum miklu hildartimum hafa
vináttu og frændsemisbönd slitnað
eins og fífu-
kveikir. Má
sjá þess ljós
dæmi víða,
en einna á-
takanlegast
kemur það
fram í sögu
þeirri er hér
skal sögð.
Maður er
nefndr Paul
: Francis :
Paul Schlick S c h 1 i c k .
Hann er systursonur Hindenburgs,
hins mikla heishöfðingja, en hefir
alið aldur sinn í Bandaríkjunum og
er liðsforingi í sjóliðinu ameríkska.
Hann þykist nú hafa fpndið upp að-
ferð til þess að útrýma kafbátunjjm
og hefir fengið Bandarfkjistjórn upp-
götvun sina í hendur.
Nýtt ættarnafn.
Sigurður Fr. Sigurðsson verzlunar-
maður befir fengið leyfi stjórnar-
ráðsins til þess að taka upp ættar-
nafntð S i g u r z.
beztur
í Vfiruhúsinu
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. J0HNS0N & KAABER.
Eitt herbergi óskast fyrir tvær
stúlkur í Austurbænum. — Tilboð
merkt herbergi, leggist inn á skrif-
stofu Morgunbl.
f zwa upshapur
Góð Barnakerra óskast til kaups.
Uppl. í síma 651.
*tfinna $
Kvenmaður óskast til inniverka á
heimili suður í Höfhum, frá þessum
tíma til vetrarvertíðarloka. Uppl. í
Bergstaðastræti 20 (uppi) eða i síma
683.
Roskinn mann vantar til að sitja
hjá fráfærnaám á góðu heimili vestur
i Dölum n. k. sumar. Finnið Axel
R. Magnússon, Bergstaðastræti 45 i
dag frá 1—3.
✓