Morgunblaðið - 25.02.1918, Qupperneq 4
4
MORGTJNBLAÐH)
Búlgarar og Miðrikin.
Það hefir við og við upp á síð-
kastið verið sagt fiá því í erlendum
blöðum, að samkc^nulag tnilli Þjóð-
verja og Búlgara væri eigi hið bezta.
Hafa menu getað skilið pað, að
Búlgarar eru orðnir hræddir um að
þeir muni eigi fá þau laun fyrir
þáttöku sína í ófriðnum, sem Þjóð-
verjar lofuðu þeim. En það var
eigi lítið sem þeim var lofað. Þeir
áttu að fá svo mikil lönd af Rú-
meníu, Síberíu og Grikklandi, að
Búlgaria yrði langstærsta ríkið á
Balkanskaga.;^ En það þykir ekki
liklegt að úr því geti orðið að þessú
sinni.
Fréttaritari*»Neue Ziiricher Zeit-
ung<,: átti* nýlega tal^við þektan rit-
stjóra og [stjórnmálamann í Búlgariu,
m. a. sagði hann:
— Vér höldum okkur fast við
skýlaust loforð Þjóðverja, Vér för-
um ekki fram á annað en það, sem
hefir verið oss lofað skriflega. Vér
höfum ekki tekið á oss neinar skyld-
ur gagnvart hernaðartakmarki Þjóð-
verja. Hvað þeir berjast fyrir, kem-
ur ekki okkur við. En þeir, Þjóð-
verjar, hafa skyldur gagnvart okkur.
Þvi hefir verið haldið fram, að vér
yrðum að gjalda Tyrkjum eitthvað
fyrir aðstoð þeirra i viðureigninni
gegn Rúmenum. En það er aðgæt-
andi, að það- var ekki fyrir okkar
orð, að Tyrkir tóku þátt i þeirri
herför. Það voru Þjóðverjar, sem
fengu þá með, og vér göngum al-
drei inn á, að Þjóðverjar launi Tyrkj-
um hjálpina með því að draga úr
loforðum þeim, sem þeir hafa heitið
oss.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause. 102
Helena ritaði þegar néðan á bréf-
ið:
Komið þér — eg er ein heima!
Svo hringdi hón.
— Færið honum þetta, mælti hún
við þjóninn sem inn kom, en gætið
þess að frú Verner fái eigi að vita
um það.
jbjónninn þnrfti eigi að fara svo
langt, því að Arthur beið úti fyrir.
Og þá er hann hafði lesið það sem
Helena hafði skrifað á miðann fylgd-
ist hann með þjóninum inn.
Helena hafði nú sett á sig hinn
yndislegasta svip sinn og gekk bros-
andi á móti hinum unga manni og
rétti honum báðar hendur.
— Að lokum, hvíslaði hún, að Iob-
um komið þér þál
En hann tók eigi f hinar framréttu
bendur, en stóð þar náfölur og starði
á hana þungur á svip. |
— £ ér verðið að afsaka það, mælti
hann, að eg heimsæki yður á svo
óvenjulegum ktíma, en nauðsyn —
— O, guð minn góðurl hrópaði
Helena. Hvernig talið þér I Og
Tlýir kaupendur
JTlorQunblaðsins
fá Bíaóió ófiaypis íií mánaóarmóía.
.:.—— Allir þurfa að lesa Morgunblaðið. :
Ræningjaklær.
Skáldsaga úr núfíðar'sjóhernaði,
eftir hinn gbðkunna norska rithöfund
0vre Richter Frich,
er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti-
legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri.
— vér krefjumst þess að fá alt
Dobrudsja, til þess að geta varist
Rússum. Makedonía á að verða
búlgörsk eign. Því neitar enpicn.
Og Saloniki á að verða hlutlaus bær.
Borgirnar Kavalla, Sereth og Drama
viljum vér eindregið fá. Vitaskuld
höfum vér einu sinni lofað að af-
henda Konstantin Grikkjakonungi
þær borgir aftur, en oss ber engin
skylda til þess að afhenda Venizelos
þær.
Stjórnmálamaðurinn lauk máli sínu
á þessa leið:
Varanlegur friðcr verður aðeins
trygður með því, að einhver »in
þjóð verði svo öflug, að hún geti
hvenær sem er boðið nágrannaþjóð-
unum byrginn. Slík þjóð ætla
Búlgarar sér að verða á Balkanskag-
anum — og vér höfum fullgild lof-
orð Þjóðverja fyrir því, að svo skuli
verða.
ee Yátryggingar. s
éirunafryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofjtison & Jiaaber.
Det kgl octr. Brandassurance,
Kanpmannahöfn
vátryggir: hús, hÚHgögn, alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OLGA“
Aðalumboðsm. Halldór Ehiksson,
Reykjavik, Pósthólf 385. Sími 17J.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Daníel Berqmann.
ALLSKONAR
VATRY GGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429
Trolle & Bothe.
Trondhjems vátryggingarfélag hí
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
C a r 1 Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. 5*/a—6^/a sd. Tals. 331
Sunnar Cgifson
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi6o8
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
hvernig horfíð þér á mig. Elskið þér
mig ekki lengur?
— Hvernig ætti eg að geta elskað
þá stúlku, sem hefir svikið mig svo
skammarlega.
Helena rétti úr sér.
— þér ljúgið! mælti hún hvatlega
og brann eldur úr augum hennar.
Brá Arthur svo mjög að hann hop-
aði á hæli og tautaði eitthvað sem
eigi skildist.
— Eg beið yðar lengi — en þór
komuð ekki, mælti hún. |>að var
eigi fyr en daginn eftir að eg frétti
það að þér hefðuð háð einvígi.
— En þér víssuð víst við hvern
eg barðist?
Helena þagði.
— það var elskhugi yðar — Cum-
berland greifí!
Helena ypti öxlum.
— Yður skjöplast, mælti hún kulda-
Iegl.
— Eg trúi yður eigi lengur, mælti
Arthur og sneri sér undan.
þá fór hið suðræna blóð að ólga í
æðum Helenu og eldur brann úr
augum hennar.
— F a r i ð! hrópaði hún. þér haf-
ið litilsvirt migl
— Eg verð að drepa greifann,
mælti Arthur og hljóp út.
Helena heyrði þetta og gat þá
eigi varist þvi að reka upp örvænt_
ingaróp. En Arthur sneri eigi aftur,
þá fór hún i kápu, tók hettu á höf-
uð sér og fór út, þrátt fyrir það
þótt mikil rigning væri.
Síðan Robert greifi Cumberland
hafði gengið í Hreysikatta-félagið,
hafði honum verið órótt í skapi.
Hann var si og æ að hugsa um hinn
einkennilega atburð, sem , þar hafði
komið fyrir og á hverri nóttu dreymdi
hann um það. Stundum heyrðist
honum kallað á sig i nistandi
hæðnisrómi: Zigauni! og stundum
heyrði hann örvæntingaróp konu
þeirrar, sem þóttist vera móðir hans.
En það þótti honum þó einkenni-
legast, að Craíford læknirvar horfinn.
Daginn eftir að hann gekk inn i
Hreysikattafélagið, hafði hann fengið
eftirfarandi bréf:
Herra greifi!
Eg hefi fengið fregn um það, að
móðir mín liggur fyrir dauðanum og
þess vegna verð eg að flýta mér á
fund hennar.
Crafford.
I fyrstu trúði Robert þessu, en
síðar tók þó að vakna hjá honum
efi og grunaði hann helzt að læknir-
inn mundi hafa farið burtu til þess
að þurfa eigi að gefa sér skýringu á
málinu.
Sama kvöldið sem Maghar stal
skildinum fagra og þau Helena og
Arthur skildu svo snúðugt, var Robert
greifi einn heima. f>á var honum
sagt það, að Arthur Verner liðsfor-
ingi vildi fínna hann. Robert brá ó
notalega við þetta, þvl að undan-
förnu höfðu þeir forðast hver annan.
Arthur gekk inn í stofuna teinrétt-
ur og kvaddi greifann á hermanna-
visu. En það var auðséð á svip
hans, að honum varekki rótt í skapi.
Robert sá það þegar að hann kom
ekki með vinarhug á fund hans.
— Herra greifi, mælti hinn ungi
maður. Eg er kominn hingað til
þess að biðja um lausn úr herþjón-
ustu.
— Biðja um lausn? endurtók Ro-
bert forviða.
— Já!
— Má eg spyrja um ástæðun®
fyrir þvi.
— Eg hefi í hyggu að heyja ein-
vigi við yfirboðara minn.
Robert hleypti brúnum.
— Jæja, mælti hann, þá veiti ef?
yður lausn. En við hvern ætlið
að berjast?
— Við yður, herra greifi.
— Við mig?
— Já, eg vil fá að hefna mín
eg vona að þá hafið þér ekki
fyrir andlitinu, eins og um kvöldl
þegar þór lögðuó mig að velfi tfTit
utan hús Forsters barúns.
Robert hnykti við.
— |>ér eruð víst ekki með öUö
mjallal mælti hann.
— Jú, herra greifi.
hvað eg segi.
Eg veit ve*