Morgunblaðið - 08.03.1918, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.03.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Kaupi meira aí tunnugjfirðum ÞoFsteinn Jónsson. Sími 384 Fataefn tekin til sautna. Föt afgreidd á i til 2 dögum, hjá Reinh. Andersson. ( DAGBOK Gangverð erlendrar myntar. B&nkar Doll. U.S.A. &Canada 3,50 Pósthus 3,60 Frankl franskur 62,00 60.00 Sænsk króna ... 109,00 11000 Norsk króna ... 104,00 166,50 Storlingspund ... 16,00 16,00 Mark .. 68 00 ,,, Holl. Florin ... ... ,,, ... 1.37 Austurr. króna .. ... „. . . ., ... Hjálparstarfsemi Bandalags k v e n n a. Vifítalstími miðvikud. og föstud. kl. 2—4 á lesstofu kvenna, Aðalstræti 8. Gj'afir til Samverjans. Peningar: Kristrún kr. 5.00 N. N. 20.00 Einar Helgason, garðm. 25.00 J. og K. 10.00 Frá Dinna 10.00 Tveir kaffi- gestir úr Hafnarfirði 15.00 Lftill dreng- ur 5.00 í. S. 1.00 S. B. 5.00 Vísi af- hent 53.00 S. á Akranesi 3.00 N. N. á Seltjarnarnesi 4.00 N. N. 10.00 Óuefndur 2.00 Sigga, Finna og Stubbur 50.00 Ó 5.00 Ónefndur 10.00 Kaffi- gestir 2.25. Vörur: N. N. 1 Skpd- kol, Timbur til uppkveikju. X. 1 skpd. , kol, 1 tunna saltkjöt, 1 skpd. saltfiskur. Útgerðarfélag: 100 kg. saltfisk. Bestu þakkir! Reykjavík, 6. marz 1918. - Júl. Ainason. Geir á bráðum að fara til Vestmannal eyja til þess að ná út seglskipinu í>Vore Fædres Minde«, sem þar rak á land í ofsaveðrlnu um daginn. Ingólfur fór til Borgarness. í gær. Skrifstofustjóri á 3. skrifstofu í 8ser barst hingað sú fregn að norðan, að Magnús Guðmundsson sýslumaður I Skagafirði hafi lyst því yfir á s/slu- befndarfundi, sem haldinn var á þriðju- ^aginn, að hann mundi bráðlega láta sýslumannsembættinu og taka við skrifstofustjóraembættkiu á 3. skrif- stofu i Stjórnarráðinu, í stað Indriða ^hiarssonar. ^Dagny«, seglskipið sem hingað var V80ntanlegt í vetur snemma, en varð leita hafnar f Noregi vegna bil- annar, kvað vera væutanlegt hlngað ®íátt. Aðalfundur í h.f. Námufélagf íslands í dag, föstudag 8. matz kl. 5 eftir hádegi } Iðnaðarmannahúsinu cppi. Stjörnin. Sardinur, Unsjósur, Lax, Oysfers, og fleira, nýkomið í cJKafarverzlun cJ'ómasar dcnssonar, Laugavegi 2. Flutningsgjold m@ð m.s. Svanur á miUi hafna, eru nú þau sömu og með strandferðaskipi landssjóðs og skipum Eimskipafélags Islands. H.f. Breiðafjarðarbáturrnn. Afgreið»Iau. Síeinsmiðir. Atvinnu hefi eg fyrir nokkra stekasmiði við samningsvinnu (Accotd.j ef um semur. Eggerí Jónsson, Bankastræti 9. Sími 602. Heima kl. i—2. KAUPMENN! í heildsölu er nú fyrirliggjandi: Fiskilinur, bezta tegund úr ítölskum hampi: i—il/t—ix/a—~2— 2t/2—3—3V2—4 °n 5 lbs — Ljábrýni — Vetraryfirfrakkar — Verkamannastígvél og vönduð Karlmannastígvél — HandsSpur — Tvinni — Tannburstar o. fl, A. Gudmundsson, heildsöluverzlun. Simi 282. / Thjíí fjarmonium með tvöföldum hljóðum, 8 registum, til sölu. Verð 450 kr. Loffur GuðmundssOn. Rœningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Kærar þakkir fyrir 25 kr., sem einhver mannvinur sendi mér nýlega handa Blómsveiga- sjóði Þotbjargar Sveinsdóttur. Jart>r. Jónsdóttr. Bókaskápur óskast keyptur. L Kaaber. Kanpið innlend höfuóföt. Beztu höfuðföt bæjarins úr ágætu efni og með vatnsheld skygni, fást að eins hjá Reinh. Anders. osa Laugavegi 2. (Húfnr og »kaskeit« saumuð eftir pöntmn). St^ðjið innl. iðnað. filiiir, eia stia getur fengið atvinnu við bréfa- og reikningaskriftir um stundarsakir, frá miðjum þ. m. Guðný Otteseu. (spaðsaltað) frá Þórshöfn einnignokkrar tunnurrullupylsur fæst hjá Jóni Hallgrímssyni, Bankastræti 11. cffaupið cJttorgunBL cXaupsfíapur Geit og geithafur er til sölu. — Uppl. í síma 24. Prímusar gerðir sem nýir á Becg- staðastræti 40, uppi. Vinna Karlmannsföt eru tekin tii press- ingar fyrir mjög lágt verð, i Bár- unni, úibyggingunni. ^ cTunóið Móleitur hundur i óskilnm á Laugavegi 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.