Morgunblaðið - 20.03.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fræsaía. Gulrófnafrae, fóðurrófnafræ, 15—^20 teg. n atjurtafræ, Melonur, Skarlatslaukar, Ertur og Agurkur. Grasfræ margar teg., Blómsturfræ 30 til 40 teg., Begoniulaukar. Þeir, sem hafa ekki pantað ennþá útsæðiskartöflur eða fræ tegundir, sendi pantanir sínar sem fyrst. Viðskiftavinir mínir úti um land, sem ætla að panta h.já mér, sendi mér símskeyti sem fyrst. Fræsala mín í bænum byrjar 23. þ. m. Virðingarfyllst, Guðriý Ottesen, Bergstaðastræti 45, uppi. Atvinna. Duglegur og áreiðanlegur maður, helst sjómaður, getur fengið stöðu nú þegar sem varðmaður á skipi, sem hér verður lagt upp. Sá gengur fyrir, sem getur tekið að sér að halda skipinu i góðri reglu, mála það o. s. frv. Menn s'núi sér sem fyrst til Emil Strand skipamiðlara. Mig 'vantar ennþd i vanan og duglegan mann (sem hdseta) d móiorkútter, sem á að sækja til Dan- mefkur. Verður að fara með s,s% Botniu nœst, Loftur Loftsson, Hafnarstræti 15. índversba rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 122 Hann sótti nú hestinn og síðan fylgdust þau að niður að höfn. A höfninni var mikil umferð venju- lega, en nú var þar alt með kyrrum kjörum. Omar skygndist nú í allar áttir þegar hann kom niður á hafnartorg- ið. — Nei, Maghar er hér ekki, taut- aði hann. Hann hefir sennilega farist í brunanum. Mér er annars sama hvort hann er lífs eða Iiðinn. Hann horfði út á sjóinn og ein|:- um varð honum starsýnt á stórt og kolsvart briggskip. það lá all-Iangt frá landi og á stjórnborða hafði það dálítinn bát og í honum sátu fjórir ræðarar. Virtist svo sem þeir hefðu sofnað fram á hendur sínar. Kyrkjaranum þótti vænt um það er bann sá þetta. — Ef gyðjan er mér holl, mælti hann við sjálfan sig, þá hefi eg náð takmarki mfnu innan stundar. Helena hafði til þessa staðið hljóð, en er hún sá að Omar var svo óskraf- hreyfinn, sneri hún sér að honum og mælti óþolinmóðlega: — Hvað er það svo sem þér ætl- ið að segja mér? Hafið hraðan á, því eg fer frá yður að öðrum koBti. — Eg skal undir eins segja þér alt, svaraði Omar. En eg ætla að- eins að sleppa þessum hesti fyrst, því að eg hefi hann að láni. Hann tók nú skjöldinn sem var bundinn við reiðtýgin og stakk hon- um undir belti sér. Bvo sló hann í hestinn og gaf síðan Helenu bend- ingú um það að fá sér sæti á stein- bekk nokkrum sem þar var. Hún settist, en öldungurinn fleygði sér á kné fyrir framan hana og rak ennið þrisvar sinnum ofan í jörðu. — Ó, furstadóttir, mælti hann. Eg ætla þá fyrst að segja þér frá því, að eg kem frá föður þínum. — f>að eru lítil meðmæli með yð- ur, mælti Helena. — f>ú veizt að þú ert átján ára í dag. — Já, svaraði Helena, og afmæl- isdagurinn ætlar ekki að verða mér til mikillar gleði. — f>ví hefir verið spáð, að áþess- um degi mundir þú hverfa aftur heim til föður þfns. — f>að er falskur Bpádómur, — Hvernig veiztu það? — Eg veit það á því að eg vil ekki fara til hans. •— Faðir þinn er á öðru málií Hann heldur að þú munir flýta þér í faðm hans, þegar þú færð aðvita Prjónatuskur Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vönihúsmu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABEB. Tjöld Stærri og minni tjöld geta menn panað mun ódýrari en hjá öðrum, hjá Guðjóni Olafssyni, Sími 667. Brottugötu 3 B. Vandað hús með góðum kjörum fæst keypt. Uppl. að eins í dag kl. 6—8 siðd. Bókhl.stíg 6 B. Vátryggingar cfirunafrycjgingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjtisoti & Jiaaber. hver hann er, og þess vegna hefir hann sent mig hingað til þess að fylgja þér heim. — f>ví vill hann ekki Iofa mér að vera í friði ? Hefir hann gleymt því þá er hann var húðstrýktur opinberlega. — Eg skil þig ekki. — f>ér hafið ef til vill eigi verið lengi í þjónustu hans? — Eg hefi verið þjónn föður þíns og afa og Iangafa. — |>á eruð þér annaðhvort sví- virðilegur hræsnari eða þá heimsk- ingi. Sá sem hefir verið Ithuriel samtfða, þó eigi sé nema tvær mínútur veit það að hann er versti þorpari. — Ithuriel? mælti Omar ogglápti á hana forviða. — f>ér eruð annaðhvort ölvaður eða vitlaus, mœlti Helena. Aðan sögðust þér koma beint frá föður mínum, en nú látið þér eins og þér þekkið hann eigi. — Hvað kemur þessi Ithuriel mál- inu við? — Ithuriel! f>að er faðir minn! — Ó, nú skil eg alt. f>ú hyggur að þú sért dóttir þessa Ithuriel? — Já, enda þótt mig furði á því að skaparinn skyldi gefa mér svo viðbjóðslegan föður, sem altaf fór illa með mig og lét vísluna bfta mig. — Ó, mælti Omar. Sagðirðu vísla? — Já, og það er andstyggilegt dýr. — Og þessi maður, sem fór illa með þig og lét vísluna bíta þig, var Zigauni? Det tyi octr, Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W O L G A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavik, Pósthólf 383. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Berqmann. Trondhjems vátryggingarfélag U Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5V2—6Va sd- Tals. 331 ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Sunnar Cyiíson, . - skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi'. Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479 >SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátryggingftrfél. Teknr að sér allskonar bmnatryggingar. AðalnmboOsmaðnr hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Taleimi 497. — Já, og hann heitir Ithuriel? — Var það ekki hann sem seldi þig Englendingnum? — Jú. — Ó, hrópaði gamli maðurinn, ef eg næ nokkru sinni i þennan hund, þá skal eg kyrkja hann. — Hvað hefir hann þá gert á hluta >yðar ? — Hann hefir eigi aðeinB gert mér skömm, heldur einnig þjóðflokki mínum. Og fyrir það á hann skilíð að vera píndur til dauða. Hann hef- ir rænt þér frá heimili þínu, frá hjarta föður þíns, sem unni þér meira en sínu eigin lífi, og selt þig Eng* Iendingum. Er hægt að hugsa séf meiri glæp? — Ithuriel er þá -ekki faðir minn? — Heldurðu að Blíkur þorpad geti verið faðir þinn? Nei, þú ert af göfugum ættum. f>ú ert ekki hinum óvirðulegu og fyrirlitnu Zi- gaunaættum, heldur ertu afkomandi göfugs, nafnfrægs og völdugs þjóð* fiokks. — Af hvaða ættum er eg þá? — f>að Bkal eg segja þór í orðum. I hiuu blessaða Indlandb langt í burtu frá þessu kaldi landb þar sem eldgömul minnismerki b0r® vott um hina miklu menninga íeðra vorra, þar sem pálmar og ilva'' sætar jurtir vaxa óræktaðar þistlar og illgresi hér, þar sem og tígrisdýr, hafast við í hinum mik frumskógum. — f>ar ertu fædd. #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.