Morgunblaðið - 25.03.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1918, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ Tilktjtming. Sökurn fiess að eg hætti að verzla með matvöru un næstu mánaðamót, sel eg efti tildar vörur meðau birgðir endast, rreð riðnr- settu verði. Kaffi óbrent . á i 90 pr. kg. Kartöfluajöl . á 1.60 p . kg. Sagogrjin . . - 1.70 — — Riisinur ... - 1.60 — — Sveskjur . . á 1.60 pr. kg. NiöursoSnir ávextir — Sultutau — Niðursoðin mjólk 3 tegundir. Súkkulaði og fleira. Virðingarfyllst. ITlarfeinn Einarsson, Laugavegi 44. fif- og sttðu Cfjocotade margar teg., nýkomið í Töbakshúsið LeopLllurnar alkunnu, og karamellur fleiri teg., nýkomið í Tóbakshúsið. Tóbaksdósir, Reykjarpípur og margt fleira tilheyrandi tóbaksvörum, fæst nú í Tóbakshúslnu. ^ JHeiga $ Húsnæði óskast til leigu eða kaups. Dr. Björn Bjarnarson. Simi 376. cXaupsRaput Uppskipunarskip, stórt og vænt, með eikarbyrðing, til sölu. Afgr. visar á. Keðjur af öllum stærðum og teg- nndum til sölu. Afgr. visar á. Nýar vðrur svo sem: ; Mynda- og kortarammar aliar stærðir. Spil, Spilapeningar, Pennar, Pennasköft, Pappír, Umslög, allar stærðir, Blek, Skrifbækur, Vasabækur. Bökv. Fr. Hafbergs Hafnarfirði. Sókn að vestan. Margir fróðir menn hafa spáð pvi, að Þjóðverjar mundu hefja sókn að vestan í vor. Eftir skeyti því er Viðskiftafélagið hefir fengið frá • Central New« i London og birt var hér 1 blaðinn, virðist svo sem sóknin sé nú þegar hafin. í skeyt- inn segir að þetta fyrsta áhlaup Þjóðverja sé öflugra en dæmi ern til áður, enda voru flestir sammála Ðm það, að sóknin að vestan mundi verða hið ógurlegasta blóðbað i heimi. Það er þess vegna nógu úóðlegt að athuga hvað franska héttastofan »Agence Havas* sagði um þessa sókn fyrir nokkrum dög- um. Hún segir svo: — Ovinirnir hafa komist að raun um það með hinum nýju og ofsa- fullu framkvæmdum sinum, að hin komandi sókn muni verða mjög hörð og þar kemur ýmislegt nýtt á daginn. Alls staðar hafa Frakkar sýnt hina mestu árvekni og ágætan dugnað í þvi að brjóta á bak aftur öll áhlaup óvinanna. Þau svæði, er þeir náðu, voru yfirgefin að skip- un herstjórnarinnar. Með framsókn sinni hafa Þjóðverjar ekki náð jafn- mörgum föngum eins og Frakkar tóku í Lothringen um daginn. Skilagrein fyrir samskolum handa mann- inum sem misti fæturna. Frú C. Sigurðsson kr. 10. Jón Jóhannsson 5.00 Helgi Arnason 5.00 P. J. Thorsteinson 10.00 Hjalti Jóns- son 50.00 S. J. J. 2.50 Guðm. Guð- mundsson 5.00 N. N. 10.00 Sigur- jón Gunnarsson 2.00 A. J. Johnson 5.00 Þorleifur Þorleifsson 5.00 Frá ónefndri stúlku 10.00 Guðjón Jónsson 2.00 Siggeir Torfason og frú 50.00 Meðtekið frá Morgbl. 100.00 N. N. 10.00 Jón Sigmundss. gullsm. 10.00 G. J. 1.00 A. Thorsteinsen 5.00 J. Br. 5.00 N. N. 20.00 Frá 7 börnum Þ. Þórðarsonar og Þ. Þórðar- dóttur 7.00 Frú Clemenz 2.00 Agúst Bjarnason 5.00 G. Th. 5.00 Þóra Kristjánsd. Hf. 5.00 Kolbeinn Þor- steins. 11.00 Þór. A. Björnsdóttir 6.00 Frá Morgbl. 64 00 H. G. 3.00 Ólafur 5.00 N. N. 20.00 G. G. 2.00 Agústína Davíðsd. 2.00 Litil stúlka 10.00 Júnfa Stefánsd. 1.00 Lftil stúlka 9.55 N. N. og N. N. 1000.00 Guðm. Björnsson 5.00 Björn Finns- son i Arbæ 2.00 Þórey 1.00 E. G. 1.00 N. N. 10.00 N. N. 100.00 Jón Hannesson 5.00 Ónefndur mað- ur á Lindarg. 5.00 V. K. A 5.00 Bóndi f Garðahreppi 3.00 Ónefnd kona í Garðahr. 2.00 Ónefnd kona f Hafnarf. 2.00 Ónefndur 5.00 M. Magnússon 2.00 Jón Jónsson 10.00 Jón Guðmundsson Digranesi 2.00 B. Kr. 10.00 A. Gislason 3.00 Inn- komið fyrir fyrirlestur sira Ólafs Ólafssonar 810.00 Egill og Sveinn Jónssynir 2.00 Bjarni Sæmundsson 10.00 Halldór Steinþórsson 5.00 Þórlaug Sigurðard. Lindg. 25 B 2.00 Ónefnd kona 5.00 Sigurjón Gunn- arsson 1.50 J. Sig. 10.00 Jón Guð- mundsson 5.00 G. G. 20.00 N. N. 50.00 2 + 10 5.00 J. A. 5.00 Frá Morgunbl. 301.00 Frá L. L. 5.00 Gömul kona 0.50 N. N. 30.00 Aheit frá N. N. 20.00 H. Hannesson 5.00 A. J. 5.00 M. P. 5.00 Meðtekið frá Visi 216.60 Brandur 5.00 Meðtekið frá Vísi 25 00. Guðm. Þorsteins- son Nýlendugötu 15 15.00 Þor- björg Þórðardóttir 2.00. Samtals krónur 3218.65. Auk þessa gaf ritstjóri Ólafur Björnsson 60 kr. i preutunarkostnað. ÖUnm gefend- unum votta eg alúðarþakklæti fyrir gjafir þeirra. Rvik 22. marz 1918. Olajur Olafsson fríkirkjuprestur. I pagbok § öangverð erlendrar myntar. Bankar Doll. U.S.A. &Canada 3,50 Pósthúa 3,60 Franki franskur 62,00 62,00 Sænsk króna ... 109,00 110,00 Norsk króna ... 104,00 106,60 Sterllngspund ... 16,00 16,20 Mark ... ... 68 00 • •• Holl. Florin ... ••• ••• ... 1.37 Austurr. króna .. • • • • • • •« •• • Innbrot, hið fimta í röðinni sfðau í haust, var nýlega framið f Vest- mannaeyjum. Var brotist inu í geymsluhús Arna kaupm. Sigfússon- ar og stolið þar kolum öllum, sem þar voru geymd. Ekkert hefir orðið uppvíst um hver þjófurinn er og eigi heldur um það hver valdur er af hinum fjórum innbrotum, sem fram- in hafa verið þar í vetur. Jón forseti er uú f Vestmanna- Z eyjum og ætlar haun að draga hing- að danska seglskipið »Skandia«, sem Njörður flutti þangað inn um dag- inn. Strokumaðurinn af Fálkanum, var sendur héðan með Botniu til Fær- eyja. Island fór héðan í gærmorgun kl. 11 áleiðis til New York. Með skipinu fór Sigurður Kjartanssou raf m agnsfræðingur. Borg lagðist við uppfyllinguna f gærmorgun og var þegar byrjað að afferma skipið. Slðustu símfregnir Vorsóknin Khöfn 24. marz. Frá Berlín er símað, að Vilhjálm- ur keisari stjórni sjálfur sókninni i Frakklandi. Herlið Rupprecht rikis- erfingja sækir fram milli Fontaine les Croiselles og Woevres. Hefir hann komist inn i aðra varnarlinu Breta og tekið borgirnar Vaux, Vraucourt, Morchies. Epehyhæðirnar vorn um- hringdar á alla vegu og gáfust upp. Fyrir norðan Vermont hafa Þjóð- verjar komist að þriðju varnarlinu Breta og náð stöðvum fyrir suðvest- an Cambrai, milli Cinqnom-fljóts og Somme. Hersveitir þýzka rikiserfingjans hafa tekið Holmanskóginn og kom- ist inn i þriðju varnarlínu Breta. Fyrir vestan Lafere fóru Þjóðverjar yfir Oise. Herlið Rupprecht hefir handtekið 15000 menn og náð 250 fallbyssum en berlið þýzka ríkiserfingjans hefir handtekið 10000 menn og náð 150 fallbyssum. Sir Donglas Haig tilkynnir að ofarefli Þjóðveija hafi rofið herlinuna fyrir vestan St. Quentin. Bretar hörfi undan vestur eftir til undirbú- inna varnarstöðva. Bretar hafa haldið öllum stöðvum sínum á norðurhluta árásarsvæðisins. Þjóðverjar halda þvi fram að Monchy-Cambrai- St. Quentin-orust- an sé unnin og mikill hluti brezka hersins sigraður og að barist sé nú á linunni Bapaume-Peronne. Þýzka þingið hefir samþykt friö- arsamningana við Rússa. Bandamenn hafa lagt hald á holl- enzk skip sem bera samtals eina miljón smálesta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.