Morgunblaðið - 27.03.1918, Síða 2

Morgunblaðið - 27.03.1918, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýar vörur Gardinutau afm. Gardinur, Léreft, tvíbreið og einbreið, Lakaléreft, Flónel, hvít, misl., röndótt, Tvi8ttau mikið úrval. Morgunkjólatau. Lasting svartur og mislitur. Sængurveraefni. Musseline Og fl. falleg blúsu- Og kjólaefni. Flauel, blátt og svatt. Prjónagarn mislitt og svart. Schet.landagarn. Mikið af Smávöru. Regnhlífar, Lifstykki og margt fleira. Loftárásir. Loftárásir hafa verið gerðar á höfnina i Brúgge, járnbrautarstöð í Aulnoye og herbúðir skamt frá Cambrai. Sextíu og nýu óvina flugvélar hafa verið skotnar niður, en io brezkra flugvélar horfið. Fjórtán smálestum af sprengjum var varpað á Köln, og á járnbraut- arstöðvar í Luxemburg, Caurcelles, Metz og Thionvílle. Central News. Orustan f)já Somme. Khöfn, 26. marz. Þjóðverjar tilkynna, að á mánu- dagskvöld hafi þeir tekið borgirnar Peronne, Bapanme, Nesle og Guis- card fyrir norðan Somme og hrak- ið bandamenn aftur til vígstöðva þeirra, er þeir höfðu hjá Somme 1916. Bretar tilkynna, að Þjóðverjar hafi gert ný árangurslaus áhlaup norðan við Bapaume, og að þeir hafi verið hraktir yfir Somme aftur. Varnarher Parísar berst nú i orustunni hjá Noyon. Trá Tinntandi. Finsku hersveitírnar hafa vetið umkringdar hjá Tammarfors. '■ . Versl. Gullfoss. Nýkomið beint frá London mikið úrval af léreftum úr hör og baðmull, borð- búkum, serviettum, ágætum handklæðum og hand- klæðadreglum, hör- og tyllblúadum, bróderiugum, pífum (hvítum og svörtum), óvenjulega fallegum dömukrögunj, barnahöfuðfötum, vasáklútum, teygju- böndum og mörgu fleira Til páskanna: Hveiti og allskonar bökunarefni, Sveskjur, Rúsinur, Ferskjur, Apiicosur, Epli, Citronur, og allskonar niðursoðnir ávextir, Kex og Kökur margar tegundir, Chocolade 3 tegundir, Ostar, Lax, Kæfa, Sardinur, Syltetöj, Saft, Gosdrykkir, Confecr, Fikur, Döðlur, Vindlar og Cigarettur, og margt fleira er bezt að kaupa í Vezlun Guðmundar Olsen. atnir Björnssynir og Sigurður Run- ólfsaon kaupmenn í Borgarnesi. er ódýrasti og besti maturinn Fæst á kr. 1,25 pakkinn í Versl. Vísi. Islenzkt Smjör fæst i Breiðablikum Simi 168. DAGBOK 1 Ingólfur. Hann var dreginn hing- að í fyrrakvöld af vélbáti. Bilunin er það mikil, að mjög er ólfklegt að hægt sé að gera við vélina hér. Hefir póstmeistari þvf gert ráðstaf- anir til þess að útvega vélskip til póstferða, eða eigendur Ingólfs gera það. Póstferðum verður að halda uppi. Meðal farþega á Ingólfi voru Jón- Knattspyrnufél. Rfeykjavfkur helt aðalfund í fyrrakvöld. Stjórnin var endurkosin í einu hljóði, en hana skipa þeir Arni Binarsson verzlunar- stjóri, Erlendur Pétursson skrifari og Kristján Gestsson verzlunar- maður. A fundinum var Arna Einarssyni verzlunarstjóra afhent að gjöf veg- legt gull-úr og keðja fyrir 5 ára óvenju góða formannsstöðu í félag- inu. Messur í dómkirkjunni. Á skfrdag kl. 11 sfra Jóh. þorkeisson (altaris- ganga). Engin síðdegismessa. Á föstudaginn Ianga kl. 11 sfra Bjarni Jónsson, kl. 5 sira Jóhann þorkelsson. Messnr bænadagana. A skírdag i fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 (síra ÓI. Ól.), á föstudaginn langa í frfkirkjunni í Reykjavík kl. 2 (síra ÓI. ÓI.). Skandia. Jón forseti kom hingað í gærdag frá Vestmannaeyjum með danska seglskipið >Skandia«, sem Njörður dró þangað inn mjög brotið. Nýar vörur »Radiac«-Flibbimir, sem allir þekkji, margar gerð- ir — Linir flibbar — Lin brjóst — Brjóst- hl far — öll númer. Hálsbindi. Axlabönd. Enskar hufur. Hattar, harðir og linir. Regnkápur, ódýrar. »Therrr os«-flöskur, NB. þær réttu x/a og 1 liter stærð. O. m. fl. I | JJa/uiCdmjfhMaiw | r Stórt úrval af drengjafötnm og frökknm frá kr. 7 50-26 50. Vöruhúsid Piano- og Fiðlu-músik. — Söngvar. — Nýungar frá leikhúsum og söng'' höllum erlendis. Nýkomið 1 Hljóðfærahús Reykjavíkur. Stórt og fallegt »skinnsætt« öaot’ að, er til sölu af sérstökum ást*®"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.