Morgunblaðið - 12.04.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 5 Nokkra duglega verkamenn vantar enn við kolagröft í Stálfjaili.- Fínnið O. Benjamínsson (Hús Nathans & Oisens milli kl. 5 og 7 síðdegis. Skógarviður. Þeir, sem óska eftir skógarviði í sumar, eru beðnir að senda mér skriflega pöntun. Verðið er kr. 2.65 á bagga = 30 kg. Túngötu 20. Skógræktarstjórinn. Hinar aameinuðu ís- lenzku verzlanir. Hlutafélag það hefir aukið hlutaféð upp í l1/^ miljón br., svo sem getið var um í símskeyci til Morgunblaðins Dýlega. líslendingurn á Akureyri segir frá því, að hlutir hafi verið boðnir út nyrðra á 108 °/o iyrir milligöngu Ötto Tulinius konsúls. Seglskip bom hingað í gær frá Noregi, tómt að sögn. Mun það eiga að sæbja hingað fisk og fiytja hann til Spánar. Bruninn á Alafossi. Einn manna þeirra, sem atvinnu hafði við klæðaverksmiðjuna Alafoss, hefirver- ið settur í gæzluvarðhald, grunaður um það að hafa kveikt í. Ekkert bvað maður þessi hafa játað á sig enn þá. »Ú 1 f u r«, með vestan-þingmenn- ina, lá á Patreksfirðí í gærmorgun. Ófært veður úti fyrir, samkvæmt símskeyti að vestan. Ólíklegt er því, að báturinn verði kominn hingað í dag kl. 1, þegar næsti þingfundur verður haldinD. N j á 11 heitir nýtt mótorskip, sem hingað bom í fyrradag frá Dan- raörku. J>órður Bjarnason hefir á hendi ráðstöfun skipsins hér. f>að er 600 smálestir að stærð. Sterling er nú á Seyðisfirði, en mun samt tæplega geta komið hingað fyr en fyrst í næstu viku. f>o rst. Johnson kaupm. og Bjarni Sighvatsson útgerð- armaður í Vestmannaeyjum komu hingað á Lagarfossi. 300 króna g j ö f barst hjúkr- únarfélaginu »Líkn« nú fyrir sbemstu frá ónefndum manni. Biður félagið Morgunblaðið að færahonum alúðar- Þakkir fyrir. N j ö r ð u r er farinn áleiðis til Bretlands með afia sinn. Þingfundum hefir verið frest- fyrst um sinn til kl. 1 á laugar- ^g, en vel má vera að næsti fund- verði ekki fyr en á mánudag. ‘Úlf ur« og annar vélbátur sem 5ögnj, heitir fóru í gær eftir há- frá Patreksfirði áleiðis hingað ^ö8Da hefir Kveldúlfur beypt. túlka óskast í hæga vist, Oðinsgötu 8. Uppboð i Miðdal Mosfellssveit á allskonar búsmunum, sauðfé, hross- um og kúm, verður næstkomandi mánudag 15. þ. mán., byrjar á hádegi. Bátur til sölu. Stór, ný skekta, vönduð að allri gerð, með seglum og 4 árum, er til sölu, einungis vegna burtfarar eig- andans. Um kaupin semur Flosi Sigurðsson, Lækjargötu 12 A. Síðustu símfregnir. Kaupmannahöfn, 11. april. Sú stefnuskrá brezku stjórnarinnar, að koma á almennri herskyldu i írlandi og jafnframt lögleiða heima- stjórn íra, er af blöðunum talin vera glappaskot, sem geti haft hinar allra alvarlegustu afleiðingar. Þjóðverjar hafa ráðist á stöðvar Breta fyrir norðan Armentiers og farið yfir ána Lys hjá Estaires. Landþing Bessarabíu hefir sam- þykt að Bessarabía skuli sameinast Rúmeniu. Frásögn Clemenceau um afstöðu Austurrikiskeisara til Elsass-málsins, hefir vakið feikna mikla eftirtekt. Það er álitið í löndum banda- manna, þrátt fyrir því þótt það sé borið aftur i Wien og Berlín, að Czernin muni bráðlega verða að segja af sér utanrikisráðherra-embætt- inu. Sendiherra Austurrikismanna í Berlin neitar þvi að Austurríkis- keisari hafi látið uppi skoðun sina nm Elsass-málið. Mótorskipiö MevenkM fæst leigt um lengri eða skemmri tíma haína á milii innaniands. Fermir um 110 tons þungavöru. Nánar hjá O. Benjaminssyni Hús Nathan & Olsens. Passí usálmar °g 150 sálmar fást hjá bóksölum bœjarins. Leiðarbók (skibsdagbog) og Leiðarbókar-uppkast (kladde) handa skipnm, gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs Islands, hvorttveggja i íslenzku, er nýkomið út. — Fæst á skrifstofu ísafoldar. Isafold -- Olafur Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.