Morgunblaðið - 20.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐH) Með S.S. «GulIfoss« hefi eg nú fengið mikið úrval af dívanteppum. Einnig hefi eg nú fyrirliggjandi birgðir af póleruðum stólum, ruggustólum, orgelsstólum, skrifstofu- stólum, borðstofustólum, birkistólum, divönum, sófum o. fl. Kristinn Sveinsson. Bankastræti 7. Síldarútvegur til sölu. Norsk snyrpenót og nótabátur með spilum og öllu tilheyrandi. Kristján Bergsson, Tjarnargötu 14. Sími 617. Með heimild í 16. gr. reglugjörðar 23. jan. 1918, um sölu og út- hlutun kornvöru, sykurs o. fl., er hérmeð öllum þeim, sem verzla með steinolíu í Reykjavík, bannað, fyrst um sinn frá 22. þ. m., að selja stein- olíu öðruvísi en gegn seðlum, sem bjargráðanefnd útbýtir. Þetta birtist hérmeð öllum þeim til eftirbreytni, sðm hlut eiga að máli. — Bjargráðanefndin i Reykjavík, 19. apríl 1918. K. Zimsen. Ragnhildur Pjetursdóttir. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vöruhúsinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER Beitusíld fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis i íshúsi voru, ef menn óska. SAXNGJARNTVERÐ Símar 259 og 166. H.f. Isbjörninn við Skothúsveg. Saumastúlkur duglegar og vanar aS sauma jakka, geta strax fengiO vinnu. öuðm. Sigurðsson. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 142 petta voru líka enskir hermenu. Skipuðuat þeir fyrir framan salardyrn- ar og stóðu þar eins og veggur. Indverjar áttu uú eigi auuan kost en berjast og eins og vant er þegar í ófrið er komið, börðust þeireiuBOg Ijón. Nokkrir Englendingar féllu. En svo kvað við ógurleg skotþruma Og þegar púðurreykurinn leið burtu blasti við hroðaleg sjóu þar. Mörg hundruð Indverja lágu þar dauðir á gólfinu, eu særðir meun veltust þar nm 1 blóðpollum. þeir sem eftir lifðu af lndverjum leituðu undau á flótta inn í hofið. En eins og fyr er sagt voru dyrnar þar inn mjög þröngar og vegua þess að hver mað- ur kepti að verða fyrstur varð þar ógurlegur troðningur og biðu þar margir menn bana. Brezku hermenniruir bjuggust til þess að veita þeim eftirför, en val- % kestirnir töfðu svo för þeirra, að þá er þeir náðu hofdyrunum voru allir Indverjarnir slopnir þar inn og höfðu velt grjóti í dyrnar svo að Englend- ingar gátu ekki komist Ieugra. Herforinginn vissi ekki hvað hann átti nú að gera og sneri sér f ráða- leysi til helga mannsins. En hann sagði: — |>að er ekki um auuað að gera en halda vörð um þessar dyr. Ef stéttarbróðir yðar, sem stjórnar her- liðiuu hér uppi á hæðinni, hagar sér skynsamlega, þá er sigurinu fullkom- inn. — Og fyrir sigurinn eigum við engum öðrum að þakka en yður og félögum yðar, mælti Iiðsforinginn og Iaut houum kurteislega. Og svo gaf hann mönnum sfnum fyrirskipanir um það, að láta eigi Kyrkjarana komast undan. En úti fyrir hamaðist Bléttueldur. inn og var uú kominn svo nærri, að það var iILlíft inni í salnum fyr- ir hita. XXXIV. þá er þeir Samson og Crafford skildu við Robert, læddust þeirgæti- lega í gegn um kjarrið. f>eir áttu að komast í kring um bækistöð Ind- verja og þess vegna urðu þeir að taka á sig all-langan krók. Sáu þeir, er þeir voru komnir hiuum megin við hallarrúsiruar, að fjöldi Indverja hafði safuass þar saman. En svo hurfu þeir allir inu í hallarrústirnar. •— Hvað eigum við nú að gera? mælti Samsou. — Við skulum læðast þangað, mælti Crafford, og síðan skulum við snúa þangað er við eigum að hitta John Francis og segja honum frá tíðindum. ■ þeir Iaumuðust áfram Ieugra. En alt í einu heyrðu þeir mannamál. — Farðu frá mér þegar í stað, heyrðu þeir að mælt var áindversku. Eg er herra þiun. Dirfstu eigi að elta mig þannig á röndum. — Eg er þjónn þinn, var Bvarað, og vildi fúslega hlýða þér. Eu æðsti presturinn hefir gefið mér stranga skipun um þáð, að yfirgefa þig aldrei því að það geti vel verið að þú far- ir þér að voða þegar þú færð þuug- Iyndisköstin. — fað eru altaf sömu viðbárurn- ar, svaraði sá fyrri reiðulega. Sann- leikuriuu er sá, að þið trúið mér ekki og viljið njósna um mig. Farðu þvi þegar og ueyddu mig ekki til þess að reka þig brott með valdi. — þú ert að vfsu helgur, mælti hiuu, og eg virði þig mikils. En ef þú ræðst á mig þá mun eg verja mig. — Hundur! hrópaði hinn. Hver hefir gert mig að þræli Braminanna þinna? En það var rétt af ykkur að trúa mér ekki of vel, þvf eg hefi ekki verið geðveikur þótt eg hafi látist vera það. Eg er sem sé ekki Indverji eða tilbiðjaudi gyðjunnar Daera. Eg er kristinu maður og 1.11.rS!gB’-F"lllllll'Jlil- Hl Yátryggingar JJf éirunatryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Haaber. Det kgl. octr. Brandassnrance, •Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn. alls- konar vðrnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir Iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. >SUN INSURANCE 0FFIC« Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Teknr aö sér allskooar brunatryggingar. AÖalnmboÖsmaÖnr bér á landi Matthias Matthiasson, Hoiti. Talsimi 497. ALLSKONAR V ATRTGGINGAR Tjarnargötu 33. Slmar 235 & 431 Trolle & Rothe. Siunnar Cgitson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, StriOs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 Trondhjems Yátryggingarfélag h.f, AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður C a t 1 Finsen, Skólavörðustig 2J. Skrifstofut. 51/,—61/, sd. Tals. 331 Englendingur þótt eg hafi neyðst tli þess að Iifa á meðal ykkar. Eu nú fæ eg frelsið bráðum. þið hafið ætlað að útrýma Englendingum, eu skapadægur ykkar sjálfra er í nánd. Förunautur haus rak upp jöskur af reiðiv — þú ert þá Eugleudingur, svik- aril f>etta skaltu hafa mælt feigum munni! Hinn rak upp hæðnishlátur. Bvo heyrðist vopnabrak, en eiuvfgið stóð ekki lengi, þvi að þeir Samson og Crafford hlupu fram, Cumberland greifa til hjálpar, því að það var hann sem þarna var kominnímann- raun. Samson var ekki lengi að vinna á Indverjanum, eu Crafford kvaddi greifauu kurteislega. Varð greifinn mjög forviða er hann sá hver þar var kominn. — Vitið þér hvers vegna við er- um komuir hingað til Indlauds? mælti Iæknirinn. Við erum i fylgd með eldra syni yðar. — Eldra syni mínum! hrópaðí grejfinu. Guð miuu góður! HvftT er hftnn? — þér skuluð bráðum fá að sjá hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.