Morgunblaðið - 22.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Prjónatuskur og Yaðmálstuskur kevptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) i Vöruhúsinu. REYNIÐ þurkaða grænmetið frá Ama Og yður mun líka það vel. Fæst hjá kaupmönnum. Beituslld fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis í íshúsi voru, ef menn óska. SANXGJAKNTVERÐ Simar 259 og 166. H.f. Jsbjörninn viö Skothúsveg. Nýkomið í Verzl. Goðafoss' Stofuspeglar, mjög fallegir, og smáir speglar, HárgreiOur meÖ skafti. Indverska rósin. Skildsaga eftir C. Krause. 143 — f>ér segið að það sé eldri sonur tninn. Á eg þá yngri son? Er hann ekki látinn. — Nei, konan yðar lék á hinn ódrenglynda bróður yðar, sem nú hefir fengið sín makleg málagjöld. Arthur er enn á lífi og hiun göfug- Iegasti maður. — Crafford! hrópaði greifinn, þér vekið mig til nýs lífs. Guð blessi yður fyrir það! — J>að er nú bezt að við förum á fund þeirra Johns og Boberts, mælti Crafford. — Hverjir eru það? — John er bróðir Zigaunadrotn- ingarinnar Lnnn. Hann bjargaði einu sinni lífi yðar á tígrisdýraveið- om. Og Bobert er sonnr yðar. Við fórnm hingað til þess að frelsa unga atúlku sem sonnr yðar elskar, en Indverjar hafa numið á brott. Við skildum við þá John og Bobert áðan og áttum að hitta þá aftur hjá súl- unni, sem pér sjáið þarna. — Voru þeir klæddir sem Indverj- ar? spurði greifinn og var f mikilli geðshræringu. Stídarvitma. Síúíkur þær, sem unnið fjafa þjá ff.flEggert Olafsson, við siidarvinnu, óskasf fil viðfaís á skrif- sfofu féfagsins r.æsfu viku. Mótorbátur bygður úp eik, með 8 hesta Dnnvél, og með veiðarfærum, til sölu hjá C. PROPPE, Sími 385. — Já. — Hamingan hjálpi okkur. f»að hafa þá verið þeir sem við förunaut- ur minn sáum Indverja handtaka áðan og ðytja inn í hallarrústirnar. f»eir fölnuðu báðir Crafford og 8am8on er þeir heyrðu þetta. — Vei þeBSum brúnu föntum ef þeir dirfast að skerða eitt hár á höfðum þeirra! hrópaði Samson og hljóp f áttina til hallarrústanna. Fór hann svo mikinn að hinir gátn tæp- lega fylgst með honnm. |>eir komu til hallarrúatanna ein- mitt um sama leyti og þau Helena, Bobert og Jobn Francis voru borin á bálið. Læddust þeir nær og földu sig á bak við eina súluna. Heyrðu þeir þá að John Francis fór fram á það að þeir yrðu leystir og sáu að svo var gert. — Við komum of seint, mæltn þeir báðir í skelfingarrómi Crafford og greifinn. — Nei, þeim er borgið, svaraði Samson. — Hvernig má það vera? —- Fótstallurinn sem þau standa við er holnr að innan. f>að þarf eigi annað en styðja á knapp til þess að hann opnist. Er þar leynigangur niður í jarðhús. f>angað geta þau farið og enginn Indverji getur þá gert þeim neitt mein. Og John Francis treyatir því. Sjáið þið ekki hvað hann glottir hæðnislega? — Hvernig veistu um þetta jarð- húa? mælti Crafford. — Við földum þar allmikinn fjár- sjóð fyrir fjórtán árum, John Francis, Ithuriel og eg. — En geta Indverjar þá ekki farið þar niður á eftir þeim? spurði greif- inn. — Nei, svaraði Samson, þeií þekkja eigi aðferðina til að opna leynidyrnar. En nú verðum við að hjálpa brezkn hermönnunum til þesa slátra Indverjum, því annars komast þau ekki út úr jarðhúsinu aftur. f>eir Samson, Cumberland greifi og Crafford Iæknir gengu nú að mynda- styttu Siva. Var Samson eigi Iengi að opna leynidyrnar á fótstallanum, þvi að hann þekti læsinguna. En um leið og þeir ætluðu að ganga þar niður, heyrðn þeir að hrópað var niðri í jarðhúsinu. — Fantarnir hafa þá fundið leyni- dyrnar! En það skal verða þeim dýrkeypt! Og svo komu þeir John Francis og Bobert æðandi fram að dyrunum en hversu mjög brá þeim eigi í brún er þeir sáu hverjir komnir voru. — Crafford! Samson! Eruð þið komnirl hrópaði Bobert. f>á tók Crafford hann við hönd sér og leiddi hann til Cumborlands greifa. — Fagnið hver öðrum vel eins Yátryggingar cftrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Joþnson & Jiaaber. Det ty\. octr, Brandassurance, Kaupmannahöfn vátr}ggir: hús, húsgoffn. alls- konar vörnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima ki. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. >SUN INSURANCE 0FFIC< Heimsins elzta og ftærsta vátryggingarfél Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. AÖalnmboÖsmaÖur hér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR V ATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 431 Trolle & Rothe. Sunnar Ccjiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 Trondhjems Yátryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaðnr Capl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jYa—sd. Tals. 331 og samir syni og föður, sem áttu þesB enga von að fá að sjázt fram- ar. — Faðir minn! stamaði Bobert og féll að brjósti greifans. — Sonur minn! andvarpaði greif- inn og mátti eigi grátinnm verjast. A meðan hafði John Francis farið niður í jarðhúsið aftnr og sótt Helenn. f>egar Bobert sá hann koma, greip hann hönd hennar og leiddi hana til föður síns. Féllu þau bæði á kné fyrir framan hann. Gefðu okkur blessun þína, faðir minnl f>etta er heitmey mín, einka- barn furstans af Benares, sem Iézt í dag. Cumberland greifi lagði hendur á höfuð þeim og gaf þeim föðurblessun sína til sölu hjá Nic. Bjarnason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.