Morgunblaðið - 24.04.1918, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Skóverzlun
opnar verzl. Von Laugaveg 55
sumardaginn fyrsta.
Reglugjðrð
um
ráðstafanir til að tryggja versiun landsins
Samkvætm heimild í lögum nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild
handa landsstjórninni til ráðstafana til trypgingar aðflutningum til lands-
ins, eru hjermeð sett eftirfarandi fyrirmæli.
I sambandi við skóverzlunina, verður skóvinnustofa, sem
leysir allar viðgerðir og nýsmíðar fijótt og vel af hendi.
Munið eftir skóverzluninni
Og
skóvinnust. á Laugaveg 55.
Atvinnuskrifstoía
Alþýðusambands íslands
Kirkjustræti 12 Reykjavik
tekur að sér að útvega verkafólki hér i
Reykjavík atvinnu bæði til sjávar og sveita-
vinnu; kvennfólk og unglingar gefi sig fram
sem fyrst; einnig útvegar skrifstotan bænd-
um og öðrum vinnuveitendum verkaíólk.
Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 2—5.
B o t n i a fer til útlanda á morg-
un. Meðal farþega eru: Tofte banka-
stjóri og frú hans Og börn, frú G.
Björnssou og börn, frú Laura Finsen
og börn, Oddur Gíslason yfirdóms-
lögmaður og frú og dóttir, læknisfrú
Sveinsson, Kapt. Trolle, Kapt, Bothe,
Jón Arnesen konsúll á Eskifirði, frú
Bernburg, Björn Guðmundsson kaup-
maður, frú Levi, ungfrú Bengta
Andersen, nngfrú Ellen Andersen,
frú Lindal frá Akureyri, Garl Bar-
tels verzlm., Fr. Björnsson skipstj.,
frú Stefanía Guðmundsdóttir, Kjartan
Thors stud. jnr. og frú, 01. FriðrikB-
son ritstjóri, frú María Stepimns og
börn, Andersen lyfsali úr Stykkis-
hólmi, Sig. H. Kvaran læknir, frú
Sophie Bjarnarson, Elin Egilsdóttir
matselja, Magnþóra Magnúsdóttir,
Karl Magnússon bókbindari, Bagnar
Ólafsson kaupm, Sigr. Ólafsson og
barn, Egill Thorarensen, Jón Jóns-
son myndasmiður, nngfrú Karen
Diechman, 01. Hvanndal umboðs-
sali, þórður Jónsson kaupm, ungfrú
H. Finsen, ungfrú Kristín Thors,
Geir Zoega kaupm. o. fi.
E11 e n, danskt seglskip, kom hing-
2 samliggjandi herbergi, á góðum
stað í bænum, til leigu fyrir ein-
hleypan reglumann frá 14. mai nk.
Lysthafendur leggi nöfn sín i lok-
uðu umslagi mrk. »10«, á afgreiðsln
þessa blaðs fyrir 25. þ. m.
Þrifin stúlka, sem kann öll hús-
verk, óskast strax eða 14. maí, og
helzt yfir sumarið. A. v. á.
M. F. U. M.
Sunnndagaskólinn verður haldinn
á fimtudaginn suiuardaginn
fyvsta kl. 9. árdegis en ekki
næstkomaudi sunnudag.
að í fyrrakvöld með saUfarm frá
Spáni til Geo. Gopland.
Björn Kristjánsson banka-
stjóri mun bafa í hyggju að segja
af sér bankastjórastöðunni innan
skamms. Er komið frumvarp fram
um það á þingi, að honum verði
veitt 4000 króna eftirlaun á ári, þá
er hann hefir látið af bankastjóra-
stöðunni.
Sterling á að fara héðan í dag
anstur um land.
1. gr.
Meðan samningar standa hú yfir milli Bretastjórnar og sendimanna
landsstjórnarinnar íslensku um veiðlag á islenskum afurðum 1918, er
bannað a^ selja til útlanda eða gjöra samning um sölu til útlanda á ís-
lenskum afurðum, sem framleiddar hafa verið eða framleiddar verða á yfir-
standandi ári.
2. gr.
Brot gegn ákvæðum 1. gr. leglugjörðar þessarar varða sektum alt að
500,000 krónum. Bæði sá, sem selur eða lofar að selja vörnr þær, sem
greindar eru í 1. gr. og á þann hátt, er þar greinir, og sá, sem kanpir
eða lofar að kaupa þær, skal sekur talinn við ákvæði reglugjörðar þess-
arar. Hið selda eða umsamda er að veði fyrir sektuDum.
3- fir-
Með mál út af brotum gegn reglugjörð þessari skal fara sem al-
menn lögreglumál.
Áður en dómari úrskurði sektir, án þess að mál fari fyrir dóm,
skal málið borið undir stjórnarráðið.
4- gr-
Reglugjörð þessi öðlast gildi þegar í stað.
Þetta er birt öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli.
í stjónarrráði íslands 22. apríl 1918.
Sigurður Jónsson
Oddur Jfermonnsson.
Auglýsing.
í sambandi við reglugjörð þá um ráðstafanir til að tryggja verslnn
landsins, sem gefm hefur verið út i dag, auglýsist hjermeð, að lands-
stjórnin vegna landssjóðs getur ekki tekið neina ábyrgð á afleiðingnm af
ráðstöfnnum eða sölusamningum manna á milli hjer á landi um Islenskar
afuifeir til útflutnings, sem framleiddar hafa verið eða framleiddar verða
á yfirsfandandi ári.
í stjornarráði íslands 22. apríl 1918.
Sigurður Jónsson.
Oddur Hermannsson.
£eisa U
Fyrir einhleypa eru tvo
herbergi til leigu i V i n a m i n n i
(Mjóstræti 5) með eigin inngangi
frá 14. mai. Annað nú þegar.
Fóðurbætir.
sá bezti og ódýrasti er meðala-
lýsiagrútur á 25 krónur fatið.
Finnið
B. Benónýsson.
íþrðttafélag Reykjavtkur.
„Þróttur“
kemur iit á sumardagínn fyrsta.
Drengir, sem vilja selja blaðið
á götunum, gefi sig fram við Stein-
dór Björnsson i dag í áhaldahúsi
landsimans við Klapparstig kl. 4—6
siðdegis.
Bæði (áragafflar) fundir.
R. v. á.