Morgunblaðið - 03.05.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Grasfræ Þeir sem pantað hafa grasfræ hjá mér eiu vinsamlega beðnir að vitja fiess secn fyrst, helzt fyrir helgina. Auk f>ess hefi eg talsvert af fræi til sölu með sanngjörnu verði. Komið strax. Guðný Ottesen. Loksins getur Tóbakshúsið aftur boðið viðskiftavinum sínum hinar margeftirspurðu Malt-, Menthol- og Brjóst- KABAMELLUR — í dósum —. Verðið ótrúlega lágt. Simi 700 keisarinn sjálfur ræðu fyrir minni Ludendorffs og mælti meðal annars á þessa leið: — Að austan er nú ö)lu lokið. Eftir eru að eins orustur að vestan og f>ar eru nú greidd ný högg, sem — ef guð vill — munu færa oss einn sigutinn enn og færa oss að friðartakmarkinu, er vér þráum svo mjög. Þér, herra hershöfðingi, hafið eigi farið varhluta af þeirri sorg, er komið hefir yfir öll heimili Þýzka- lands. Tveir ástrikir synir yðar hafa fallið á vígvellinum. Vér viljum treysta því, að hamingja binnar frjálsu og óháðu tilveru, sem vér berjumst nú fyrir, muni huggun fyrir allar þær hörmungar er ófriðurinn hefir bakað oss. Vér viljum vona það, að vér eigum nýjum og stórkostlegum vopnasigrum að fagna. Síðustu símfregnir. Khöfn 2. mai. Sixtus prins af Bourbon Parma hefir gefið Alfons Spánarkonungi skýrslu um bréfið frá Austurrikis- keisara. Maximaliitar j Moskva hafa sam- þykt herskyldulög. Frá Berlín er simað að stjórnin voni það að hún geti fengið sam. komnlag við afturhaldsmenn til þess að lögleiða kosningalagafrumvarpið. Deilum Holleudinga og Þjóð- verja er lokið. Hvitu hersveitirnar i Finnlandi hafa handtekið Manner, foringja >hinna rauðu«. 3 MÓR. Eg vil kaupa 6o tonn af góðum og vel þurum mó, flutt í geymslu Bankastr. 11 fyrir haustið. Tilboð komi i siðasta lagi 8. þessa mánaðar Jón Þorláksson. 'Xf r$hma Unglingsstúlka, vönduð og þrifin, óskast frá 14. maí til þess að gæta barna í sumar. Uppl. Oðinsg. 8. ^ JSeiga H.f. Svörður ræður fólk til móvinnslu í Alptaneslandi á þessu sumri, bæði karla og konur. — Menn snúi sér til hr. Gísla Björnssonar, Grettisgötu 8, er gefur allar upplýsingar. Nokkrir duglegir vagnhestar verða einnig keyptir. Reykjavik 2. maí 1918. Magnús Einarsson, P. t. form. 2 herbergi, með aðgangi að eld- húsi, eru til leigu frá 14. maí til 1. okt. i Strandgötu 41 í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Guðjón Jónsson, trésmiður, í H.f. »Dverg«. 1 stóit herbergi eða 2 minni ósk- ast fyrir einhleypa strax eða 14. mai. Tilboð merkt 10, leggist inn á afgr. íJapaé ^ Tapast hefir peningabudda frá Silkibúðinni, að Laugavegi 11. Skil- ist gegn fundarlaunum á Laugav. 11. Tilboð óskast sem fyrst í ca. 3 tonn af 9 feta þakjárni nr. 24. Skilist á afgreiðslu þessa blaðs,. merkt: iBárujárn*. 011 miðhæðin á ,Skjaldbreið‘ til leigu frá 14. maí þessa árs. Eignin fœ3t einnig keypt. SRri/Tcg iilBcó um leigu eéa Saup, senóist fyrir 3. þ. m. mrk. Póstbox 194, Rvík Salttjótstoi af sauðum og dilkum, eru komin aftur í Matardeildinni I Hafnarstræti. Telpa óskast í sumar til þess að gæta barna. María Pálsdóttir, Óðinsgötu 8. Tvö skrifstofuherbergi á ágætum stað í bæmim, eru til leigu frá 14. mai næstkomandi. Afgr. vísar á. Sfúíka, sem vill læra að sauma, getur kom- ist að strax í / t>ingf)o Ussfræfi 5. Skógarviður. Þeir, sem óska eftir skógarviði í sumar, eru beðnir að senda mér skriflega pöntun. Verðið er kr. 2.65 á bagga = 30 kg. Túngötu 20. Skógræktarstjórinn. Móiorbátur vandaður og hraðskreiður, fæst keyptur hér á staðuum i þessum mánuði. Frekari uppl. gefur cJírni Sveinssonf Laugav. 79. <3lezt aó augíýsa i cflZorgunBlaóinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.