Morgunblaðið - 23.05.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Jarðarför skipstjórans af Francis Hyde er ákveðin frá Dómkirkjunni fimtudaginn 23. maí kl. 2^/g. Ó Johnson & Kaaber. Fræsala Mitjurtafrae 20 tegundir. Ertu-, Matarlaukar til að setja niður, Rabarbar, Grænkál, Per- siile, Blómkál, Rósakál og margt fleira. Guðný Ottesen. Heima kl. 6—8. Duglegur maður vanur við að greiða og beita fiskilínu, getur fengið góða atvinnu nú Jtegar, Snúi sér til Tryggva Arnasonar, Bakka við Bakkastíg, kl. 4 5 e. m. í dag eða á morgun. Stúlka, sem er vön að greiða og beita fiskilinu, getur fengið atvinnu 4 sama stað. Raupafólk, ? karlmenn og 2 kvenmenn, vana sl«.i, rmí eg m hey vvinnu 1 sumar R. P. Leví. Smjörlíkisverksmiðju ætlar Geir Thorateinason kaupm. að koma hér á fót undir nafninu »de isl. Margarine- fabrikker«. Verða þá verksmiðjurnar tvær, sem settar verða á stofn til flmjörlíkisgerðar hér á þessu ári. Borg er komin til Bergen. þar á akipið að fara í þurkví til eftirlits, Bn Blðau til Englands að sækja vörur. Farþegar héðaD 1 ðftg 8Íðdegis’ levfir ° Verða eins margir og rúm » ’ 8Vo setn verið hefir undan- farnar ferðir. kaupmlabían^' -- Si8urður Skúlason Helga Einarsdóu?UT °g UDgfrÚ voru trnfin óttlr frá Lauganesi laugardag. Saman f hiÓQabaud BÍðastl- En húa v°e,ðnj"‘fkyi"8>íit“ “byijnð. gert verður við í aumar. 8fttan’ Bem Botnia fer héðan í kvöld par þegar eiga að vera komnir um borð bl- 4 síðd. Meðal þeirra eru: Capt. Bothe, frú Ungerskov og 2 börn, síra Jóhann þorkelsson dómkirkju- prestur og ungfrú þuríður dóttir frú*8’ PrÍtZ Natban stórkaupm. og Jóh dörginft Anðersen, frú Ó1 Tft ^avsteen og dóttir, skóv ve?wQ Vél8tjÓrÍ’ Aag6 Ve8t' fiðlnio’i. - narstJ> Theódór Arnason dó í rar;- frÚ Hildur GnðmnndB- ’ 81 óuðmundsson gerlafræð- Ji Asinssoi yfirdómslögmaður er fluttur í Pingholtsstræti 26. Rullupylsur. Nokkrar tunnur af rullupylsum til sölu. Bankastræti 11. Jón Hallgrímsson. Ung stúlka vön skrifstofustörfum, óskar eftir at- vinnu við veizlun eða skrifstofu hér í bænum, nú þegar. Tilboð merkt »atvinna« sendist á afgreiðslu þessa blaðs. ingur, Ól. Magnússon Ijósmyndari, Guðm. Eggerz sýslumaður, ungfrú Bagna Stephenseu, Björn Gíslason kaupm., ungfrú Helga Jacobsen, Arni Einarsson verzlunastj., frú Jó- hanna Zimsen og tvö börn, ungfrú Sigr. Zoega, Hallgrímur Kristinssou °g ólafur Hvanndal umboðssali. > Trúlofanir. Jungfrú Ilsa Degen .g ;alde“ar Hersir prentari opin- u r lofun sína í Leipzig á hvíta- unnudag. — Ungfrú Hólmfríður Ingimondardóttir frá BrekkufNúpa- sveit og Björn Jóhannsson kennari á Skarði í S.-þingeyjarsýslu. Avance-mótor 3^—44 hesta með yfiikrafti og mörgum varahlutum, er til sölu hér á staðnum með aðgengilegum kjörum. Semjið sem fyrst við H. Gunnlögsson, Skólastræti 3, Símar 553 og 655. Hðalfutidur S(ippféfagsins í Heyhjavik verður haldinn föstudaginn 7. júní n. k. á skrifstofu verzlunarráðs ís- lands kl. 5 e. m. Reikningar lagðir fram og kosinn i maður í stjórn og 2 endurskoð- unarmenn. Sljórnin. Islandske Köbmænd faar alle Slags Varer hurtigst og billigst gennem Boserup & Co. Gl. Kongevej 68, Köbenhavn, Útsæðiskartftflu rnar komu nú með Botníu. Þeir Reykvíkingar, Hafnfirðingar og nærsveita- menn, sem pantað hafa, vitji pantana sinna í dag og á morgun í hús herra Tóns Þorlákssonar (inngangur að norðanverðu). Þeir, sem vantar kartöflur, komi sem fyrst, þvi að birgðirnar eru litlar og þrjóta undir eins. Guðný Ottesen. Tláseía vanlar á M.b. Ölduna. Kaup 200 kr. um mánuðinn. Nánari upplýsingar gefur cRéatsíainn cTálsson, ^Qsfurg. JJ. Plano og Orgel nýkomin í Hljóöfaerahús Beykjavíkur. Opið kl. 10—7. Mjög góðir borgunarskilmálar ef samið er um kaup nú þegar. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.