Morgunblaðið - 04.06.1918, Side 1

Morgunblaðið - 04.06.1918, Side 1
Þriðjudag 4. júní 19182 ■0K6DNBLA9IB 5. argangr 207. tðlabtað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Fmsen Isrfoldirprent .n Afgreiðslusími nr. 500 ssnram Gamla Bió —■ Foringi svarta bræðra félagsins. ’Afarspennandi sjónleikur í' 4 þáttum, ieikin af ágætum itölskum leik- urum. Aðalblutv. leikur María Berinundez nr. 6 fer daglega milli Hafnarfjaiðar og Reykjavíkur. Upp). í síma nr. 33 í Hafnarfiiði og i Reykjavík hjá S. Kampmann, sími 586. Einnig fer bifreiðin í lengri feiðir ef óskað er. Fr. Hafberg. peningar tapaðir. Nokkrir hun.drað krónu- og fimtíu króna seðlar fuku úr bréfi í gær á Túngötunni. Skilisr gegn fundarlaunum á afgr. Morgunbl. Knattspyrnufél. Rvíkur Æflngar í kvðld: Yngri deild kl. 8 Eldri deild kl. 9. Erl simfregnir (frá fréttaritara Morgunbl.) Khöfn i. júni Frá París er símað i gærkvöld að Frakkar hafi veitt sigursælt viðnám nema hjá Charteues og' Jaulgonne. Þjóðverjar eru komnir að Marne. Khöfn 2. júni Frá Paris er simað, að Frakkar hafi tekið aftur borgirnar Chaodon og Vierzy og möig hundruð fanga. A Chony-Neuilly-stöðvunum hafa Þjóeverjar engu getað um þokað, og stöðvar bandamanna fyrir norð-norð- vestan Reims eru óbreyttar. Frá Berlin er símað, að Þjóðverj- ar hafi sótt fram hjá Chateau Thierry og Noyon. Khöfn 2. júní Frá Berlin er símað, að Þjóðverj- ar hafi sótt litið eitt fram hjá Ourcý. Marne stöðvarnar óbreyttar og norð- urhluta Chateau Thierry hafa Þjóð- verjar tekið. Frakkar hafa gert árang- urslaus gagnáhlaup. Islandsmál. Khöfn, i. júni. Zihle hóf umræður um íslands- mál i ríkisþinginu með þvi að skýra frá því að hinar miklu andlegu og efnalegu framfarir, sem orðið hefðu á íslandi, og þar af leiðandi þjóðar- metnaður, hefði leitt til þess að hvað eftir annað hefði orðið að taka af- stöðu íslands til ríkisins til athugun- ar. Skýrði hann síðan frá því helzta, sem gerst hefir í því efni fram að þessum tíma, og bar loks fram til- lögu um, að skipuð yrði nefnd til þess að taka á móti skýrslu af stjórninni um siðustu samninga-um- leitanirnar. Kvaðst hann vona aö ríkisþingið kostaði kapps um að koma i veg fyrir allan misskilning, með vinsamlegri samvinnu, og sagði að danskir fulltrúar, sem grei'ddu fram úr þessu vandamáli, mundu hljóta heiður og þökk þjóðar sinnar. Christensen kvaðst að óreyndu vera vondaufur um góðan árangur, en engu tækifæri til samkomulags mætti sleppa. Vinstrimenn héldn fast við þau skilyrði, sem þeir hefðu sett 1908, að samband héldist og samvinna. Ef ísland yrði öðrum þjóð- um háð, þá væri það óbætanlegt tjón fyrir Norðurlönd. En sambandið yrði að vera verulegt, en ekkert málamyndasamband. Jafnaðarmenn og »radikalir« studdu tillögu forsætisráðherrans og sömu- leiðis íhaldsmenn, með þvi aðalskil- yrði, ef samninga ætti að taka , upp nú þegaf, að allir flokkar væru sam- mála. Um þetta skilyrði sagði Zahle, að það væri á misskilningi bygt. Síðan var tillagan samþykt og nefnd kosin í báðum deildum. Islandsmál í eriendum blöðum. X. Eftirhreytur. »Dagens Ekkoc, blað óháðra jafn- aðarmanna í Danmöiku, hefir tekið sér fyrir hendur að hafa tal af hin- um óg þessurn mönnum um Islands- mál, meðal annars Jóhanni Sigur- jónssyni, Jóhannesi Kjarval, jakob Gunnlaugssyni o. fl. Skal nú nokk- uð úr því tínt. Hinn 4. mai, sama daginn setn blaðið birtir samtalið við Ólaf Frið- riksson, birtir það einnig samtal við mikilsmetinn íslending, sem ekki vill þó láta nafns síns getið. Blaðið spyr hann hvort Þjóðverjar muni hafa »agenta« hér á íslandi. — Eflaust, segir hann. Eftir þvi sem eg bezt veit, skiftast skoðanir manna á íslandi til jafns milli Þjóð- veija og Englendinga. Af ýmsum grunsamlegum greinum i hittifyrra sézt það, að Þjóðverjar vildu koma þar á fót verksmiðjum 'til að vinna áburð úr loítinu eins og Eyde gerir í Noregi, að leggja þar hina lang- þráðu járnbraut o. s. frv., gegn því áð fá kafbátastöð á íslandi, eða eitt- hvað þessháttar.------- Á eftir hnýtir blaðið við þeirri athugasemd, að það hafi í öðrum stað sannfrétt að Þjóðverjar hafi í mörg ár gefið út íslenzkt blað — prentað i Hamborg. í samtalinu við Jakob Gnnnlaugs- son stórkaupmaun lætur blaðið hann tala um sig sem Dana. »Það er enginn efi á þvi, að vér getum kom- ist að sætt við íslendinga og þeir við oss«. Svo talar hann um fán- ann. »íslendingar vilja fá fána. Við því er ekkert að segja. Látum þá fá fánann. Danmörk missir einskis við það, en mun afla sér ódauðlegs heiðurs á íslandi með þvi. Fána þann, sem íslendingar nú hafa, get eg eigi séð að hægt s£ að kalla is- hnzkatt. Það er að eins fáni innan landhelgi; og það er i rauöinni eng- inn fáni. Fáni er tákn, sem menn geta siglt undir og sýnt um allan heim, og Islendingar berjast fyrir þvi af lifi og sál að fá sllkan fána. Þeir berjast heiðvirðri Daráttu' því að þeim hefir verið kent frá barns- beini, að íslendingar eigi að hafa sérstakan siglingafána, en eigi ríkis- fána. Það verður að gera glöggan greinarmun þessara tveggja fána. »Dannebrog« verður altaf ríkisfán* inn á íslandi —»að minsta kosti meðan það lýtur Danmörk. Danir litillækka sig eigi með því að gefa íslendingum siglingafána. — öðru ■BHRB^Nýja Bló 4HH Tvífari Sjónleikur i þrem þáttum. Fer fram i Sviss úti í fegurð náttúrunnar. Þetta er saga um ungan manD, sem er svo líkur alræmdum glæpamanni,að menn villast á þeim. Sr þetta bæði sjaldgæft og spennandi efni og myndin er í einu orði sagt ágæt. ■■■BraniiianRBHRHi Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Slmi 127. Sími 581. Köttur tapaðist i fyrradag, lítill, blár að lit með hvít- arlappirog bringu. Skilist á Norð- ur.stíj4 7. Góð fundarlaun. máli væri að gegna, ef íslendingar vildu hafa rikisfána. Það eru miklar dylgjur um það hér, að íslendingar vilji skilja við Dani, en eg hygg, að þjóðin vilji það eigi yfirleitt. Þvert á mótil Eg hygg einmitt, að hún vildi gjarna tryggja sambandið enn fastari bönd- um. Auðvitað vill hvert land vera sjálfstætt, en þegar það sér, að það getur eigl staðið á eigin fótum, þá er þjóðin eigi svo heimsk að rífa sig lausa. ísland getur eigi staðið á sjálfs sin fótum — allra sizt nú i striðinuc. Blaðið hefir einnig fundið prófes- sor Finn Jónsson að rnáli, en hann hefir ekki látið það vaða ofan í sig. En eins og til þess að bæta það npp, hvað Finnur var þögull, hefir blaðið sama dag snúið sér til Norð- manns, listmálarans J. A. Poulsen, og átt tal við hann um íslands- mál. Finnur blaðið það sem ástæðu, að margir tali um það að íslendingar muni vilja komast undir Noreg. Poulsen huggar blaðið með því, að norska stjórnin mundi eigi vilja taka við íslendingum, þótt hún ætti kost á þvi, og þótt nokkur norsk blöð — sérstaklega hægri blöðin — hlúi heldur að sjálfstæðisglæðum íslend- inga, þá sé eigi mikil hætta i þvi fólgin og það eigi gert. til þess að krækja i íslendinga. En — segir Paulsen að niðurlagi, ef það skyldi reka að þvi að Danir Kaupirðu góðan hlut bá mundu hvar þú fekst hann. Smurningsolia s Cylinder- & Lager- og 0xuifeit| Hafnarstræti 18 erE áreiðanlega ódýrastar jog beztar hjá S 1 gju r j Ó]n 1 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.