Morgunblaðið - 04.06.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Reglugjörð
um
. /
ráistafanir til að tryggja
verslun landsins.
Samkvætnt heimild i lögum nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild
handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til lands-
ins, eru hjermeð sett eftirfarandi fyrirmæli:
1. gr.
Skylt er kaupmönnum, útgerðarmönnum, fjelögum svo og einstökutn
mönnum að senda stjórnarráðinu fyrir 14. júni næstkomandi nákvæmar
skýrslur, að viðlögðum drengskap, um allar birgðir af fiski, sem eru í
eign þeirra eða vörslum og til hafa fallið fyrir 1. janúar 1918. í skýrsl-
unum skal greina, talið í kílógrömmum, hve mikið sje af eftirgreindum
tegundum og hvar þær sjeu geymdar:
A. Þurkaður fiskur.
1. Stórfiskur nr. i,
2. Stórfiskur nr. 2,
3. Netjafiskur stór nr. 1,
4. Netjafiskur stór nr. 2,
5. Smáfisknr nr. 1,
6 Smáfiskur nr. 2,
7. Labradorfiskur (Lábrador style),
8. Ýsa nr. I,
9. Ýsa nr. 2,
10. Ufsi nr. 1,
11. Ufsi nr. 2.
12. Keila nr. I,
13. Keila nr. 2,
14. Langa nr. 1,
1 5. Langa nr. 2.
B. Óþurkaður saltfískur.
1. Stórfiskur,
2. Stór netjafiskur,
3. Smáfiskur,
4. Ýsa,
5. Ufsi.
6. Keila.
7. Langa.
Þegar annar maður en eigandi gefur skýrslur um fiskinn, skal hann
iafnframt gfeina, hver sje eigandi hans.
2. gr.
Nú á að flytja út fisk, sem til hefir fallið fyrir 1. janúar 1918, sam-
kvæmt reglum þeim, er hingað til hafa i gildi verið, og skal þá útflytj-
andi, áður en skipa megi fiskinum út í skip, undirrita og afhenda lög-
reglustjóra eða umboðsmanni hans, drengskaparyfirlýsing um, að i fisk-
birgðum þeim, sem flytjast eiga út, sje enginn fiskut innifalinn, sem til
hefir fallið eftir I. janúar 1918. Ef skip er þegar hlaðið fiski til út-
flutnings, að nokkru eða öllu leyti, þegar reglugjörð þessi kemur út,
skal útflytjandi tafarlaust snúa sjer til lögreglustjóra eða umboðsmanns
hans og afhenda samskonar yfirlýsingu, sem að framan greinir.
3- gr-
Brot 'gegn ákvæðum 1. og 2. gr. reglugjörðar þessarar varða sektum
alt að 500,000 kr. og ennfremur skal jafnan, auk sektar, greitt tvöfalt
T-
andvirði fisks þess, sem ekki er gefin skýrsla um, samkvæmt 1. gr.,
eða út er fluttur, eða reynt að flytja út, án þess að gætt sé ákvæða 2.
gr., enda varði brotið ekki þyngri refsingu að lögum. Fiskur sá, sem
ekki er gefin skýrsla um, eða fluttur er út eða reynt að flytja út, ám
þess að gætt sé ákvæða 2 gr., er að veði fyrir sektunum.
4- gr-
Með mál út af brotum gegn reglugjörð þessari skal fara sem almenn
lögreglumál.
Aður en dómari úrskurði sektir, án þess að mál fari fyrir dóm, skal.
málið borið undir stjórnariáðið.
5- gf-
Verði ágreiningur um skilning á ákvæðum þessarar reglugjörðar, sker
stjórnarráðið úr. ágreiningnum.
6. gr.
Reglugjörð þessi öðlast gildi þegar i stað.
Þetta er birt öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli.
í stiórnarráði íslands, 3. júní 1918.
Siguréur Sonsson.
Oddur Hermannsson.
Hyt! Fóðurbætir! Nýll!
Þorskhausamjöl (þurkaðir og malaðir þorskhausar) er ágætis fóður-
bætir, sérstaklega handa hestum; hefir vcrið rannsakað efnafræðislega á
Rannsóknarstofu Landsins, fyrir Búnaðarféhg íslands og er hér útdráttur
úr skýrslunni:
»Eggjahvíta 34,1 s°/0, Feiti 1,27°/0, Vatn 15,20 °/0. Af-þessum
34,15% eggjahvítu var 30,75% meltanleg eggjahvita. Mjölið var ekki
rannsakað frekar, en eins og sjá má af ofanskráðum tölum, má telja mjölið
ágætis fóðurbætir.
F. h. Rannsóknarstofunnsr, Gísli Guðmundssonc.
Allir sem hafa vagnhesta og aðra hesta, ættu að reyna þennan nýja
fóðurbætir, sem hefir meira næringargildi en margar korntegundir og er
þar að auki mikið ódýrari.
Fæst hjá undirrituðum sem gefa frekari upplýsingar, mjölið er malað
með nýtízku vélum frá Ameríku.
Reykjavík 3. júní 1918. Hafnarfirði 3. júní 1918.
Haraldur Böðvarsson, Jóhannes Reykdal,
Sími 59. Heima 3—4 e. m. Setbergi.
Suðurgötu 4.
50 vagna af góöri mold
óskar undirritaður að fá keypta.
Olafut Johnson,
Esjubergi, Þingholtsstræti,
Mótorista
vantar mig til að gæta Alfamótor i skip sem á að fara til Spánar.
M. E. jessen