Morgunblaðið - 04.06.1918, Qupperneq 4
4
MOROHNBLAÐIB
fflotorkútter „Ester“
er áformað að fari til
Reykjarfjarðar, Siglnfjarðar og Akureyrar
ef nægilegur flutningur fæst. _ Flutningsgjald er
eftir taxta Eimskipafélagsins. Fargjald til Reykjar-
fja ðar og Siglufjarðar 40 00 kr. en Akureyrar
45.00 kr. Menn sniii sér til
P. J. Thorstein sson
Hafnarstræti 15.
Sauðfé
verðnr smalað úr landi Reykjavík-
urkaupstaðar þrlðjudag 4. júní og
rekið tii afréttar.
f
Fé, sem eftir þann tíma fyrirfinst
í landi kaupstaðarins, verðnr hand-
samað og afhent lögreghmni.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 1. jiiní 1918
K. Zimsen.
Trolle & Rothe h.f.
Tjarnargata 35. — Reykjavík.
Sjó- og striðsYátryggiugar
Talsimi: 235.
Sjótjóns-erindrekstur og
skipaflutnÍDgar.
Talsími 429.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0 JOHNSON & KAABER
Prjónatuskur
Og
Yaðmálstuskur
keyptir hæsta verði
(hvor tegund fyrir sig)
í
Vöruhúsihu.
eða gömul söðulklæði, verða keypt
háu verði.
,R. v. á.
cTuaupið ijfíorgunBl
Maður M Suður-Ameiíku.
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges. 25
Ágirndin Bkein út úr andlitinu á
honum.
— Eg væri yður mjög þakklátur,
ef þér gætuð það, hr. Northcote,
mjög þakklátar.
— Ekkert að þakka, mælti eg, og
drakk út úr glasinu. En nú
verð eg því miður að fara eg þarf
að hitta manu kl. 6.
Hann fylgdi mér til dyra, söng
yfir mér þakklsetisgjörð fyrir alúðina
og rétti út stutta en breiða heudi í
kveðjuskyni er bifreiðin rann niður
eftir Holborn. |>að er drjúpur spöl-
ur frá Cannon Street að Vauxhall
Eoad, en eg hafði um svo margt
skrftið að hugsa frá fundinum, að
eg tók naumast eftir því. Eg brosti
enu þá hugsandi að vonum sköllótta
mannsins, er vagnstjóriun staðnæmd-
ist snögt fyrir framan röð af skugga-
legum þríhæðuhúsum, með skrítnum
veggskreytingum.
— Hérna er það, mælti hann um
leið og hann hallaði sér aftur á bak
og Iauk upp vagnhurðinni, — nr. 34.
Eg steig út og bað hann um að
biða. Ef Billy væri ekki heima, þá
var ekki vanþörf á að hafa bifreið
við hendina. f>að var ekki ósenni-
Iegt að mér yrði veitt eftirför, og út-
lit þessa bæjarhluta freistaði mannti
ekki til að vera einn á ferð,
Eg gekk upp brenglulegan stiga og
hringdi dyrabjöllunni, sem gerði af-
skaplegan hávaða. Eftir langa bið
stakk gömul hryggbogin kona höfðinu
út um gættina og leit tortryggilega á
mig.
— Er hr. Logan heima? spurðieg.
Hún hristi höfuðið.
— Hvenær kemur hann heira?
spurði eg.
Hún hristi aftur höfuðið,
— f>að veit eg ekki, mælti hún.
Mig sárlangaði til að bölva.
— Eg er kunningi hans, mælti eg
óþolinmóður. Eg sendi honum sím-
skeyti í morgun til að kynna honum
komu mína. Hefir hann ekki fengið
það?
— Nei, svaraði hún þurlega, hann
hefir ekkert skeyti fengið.
— En það hlýtur að hafa komið,
tók eg fram i, eg sendi það sjálfur.
— Jú, skeytið er líka komið, svar-
aði hún, eg stakk því sjálf í spegil-
umgjörðina hans. En hann hefir
ekki verið heima síðan i gær.
— það var leiðinlegt, sagði eg. —
Má eg koma inn og skrifa honum
fáeinar línur?
Hún dró augað í pnng og leit á
mig efandi.
-— Eg veit eiki hvort hann kærir
sig nm það. »
— Hann hefir ekkert við það að
athuga. Eg kæri mig ekkert um að
koma inn f herbergið hans; eg get
skrifað honum á ganginum ef þér
viljið útvega mér pappírsörk og um-
slag.
Kerlingarhróið varð nú rólegri við
þessa uppástungu og lauk hurð-
inni það mikið upp að eg gat skot-
ist inn.
— Eg kem strax aftur, kallaði eg
til vágnstjórans um leið og eg fór
inn.
Húsráðandi lauk npp fyrstu hurð
á vinstri hönd, er við komum inn f
ganginn.
— Eg býst við, að þér segið mór
rétt til, mælti hún fýlulega. Hérna
er herbergi hr. Logan’s.
Eg fór á eftir henni inn í helgidóm
Bill’s, sem var mjög blátt áfram dag-
stofa, fátæklega skipuð húsgögnum,
af sömu gerð og ódýrar leigustofur í
London eru.
— Eg skal reyna að finna papp-
frssnepil, mælti hún og arkaði að
litln skrifborði, er stóð við vegginn
Hann er vanur að hafa eitthvað í
möppunni.
Eg settÍBt við borð með skrautleg-
nm dúki og beið þolinmóður árang-
nrsins af rannsókn hennar. Mér var
unun að hngsa til þess, að geta bráð-
lega boðið BiIIy betri vistarveru.
Eftir nokkra leit kom hún með
hið umbeðna og Iagði á borðið.
3§L Yátryggingar M
iSlrunatryggingar,
sjó- og stríðsvátiyggingar.
O. Tofjnson & Jiaaber.
Det kgt. octr. Brandassurance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögu, ails-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
í Anstnrstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Síunnar Cgilson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi)
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heiúia 479.
Trondhjems vátryggingarfélag h.1.
Allsk. brunatryg'giMgar.
Aðalumboðsmaður
Carl Firtsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. s1/^—6*/asd. Tals. 331
»SUN INSURANCE OFFICE*
Heimsins elzta og stærsta vátrygg-
ingarfélag. Teknr að sér allskonar
brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landi
Matthías Matthíasson,
Holti. Talsima 497.
^jffanóaóur érengur
sem er kominn yfir fermingaraldur,
getur fengið góða framtíðaratvinnn
ef nm semst.
Upplýsingar hjá.
Kr. B. Símonarsson,
Vallarstr. 4 heima kl. 11—1.
100 pokar
af
góðum kartöflum
fást keyptir '
með góðu verði.
Jörgen Hansen,
(hjá Zimsen).
Lifrarbræðsla.
Maður vanur lifrarbræðslu óskar
eftir atvinnu við það starf í sumar.
Afgr. v. á.
£*iga
Stofa með sérinngangi til leigu
fyrir einhleyping. R. v. á.