Morgunblaðið - 19.06.1918, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.06.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Sjómenn Nokkra sjómenn vantar á snyrpinóta- og rekneta-veiðar i sumar. Góð kjör. Upplýsingar gefur Guðm. Björnsson Hverfisgctu 66 a. Siðustu simfregnir. Reykjavik, 19. jiini. Danska sendinefndin er lögð af stað til Tveir vélbátar fara norður til Siglufjarðar fyrir helgina. Taki flutning. Semja má við Guðm. Björnsson. Hverfisgötu 66 a. KafbátaherDaðnrinn. Seinustu brtzk blöð, sem hingað hafa borist, herma það, að þýzkur kafbátur hafi sökt amerikska her- flutningaskipiua »President Lincoln*, er það var á vesturleið. Skipið bar nimlega 18.000 smálestir. Þá segja þau einnig frá kafbáta- hernaðinum hjá Ameríkuströndum, og skipurn þeim er þar var sökt. Enn fremur er þar sagt frá því, að þýzkur kafbátur hafi smalað sam- an ellefu írskum botnvörpungum í íilandshafi, sökt 9 þeirra, en sent tvo í land með skipshafnirnar. Og orðrómur lék á því að fleiri botn- vörpungum heíði verið sökt á þeim slóðum um það sama leyti, og líka fólksflutningaskipinu »Innisfallea«, sem bar 1405 smálestir. Kjötþurkunaraðferöin. Það virðist svo, sem »Tíminn« beri kjötþurkunarmálið mjög fyrir brjósti, eða aðstandendur þess; Hann segir svo i niðurlagi greinar um það mál á laugardaginn. — Eina ajsökunin1) gagnvart land- búnaðinum fyrir því að neita um einkaleyfið væri sú, að þingið sjálft hristi fram úr erminni jafngóða kjöt- verkuuaraðferð, og það fyr en seinna, pví verði hlutaðeiqendum ekki tryqð aðqenqilev kjör hér á landi um til■ raunirnar, pá verða par qerðar ann- ars staðar1). »Timinn« má nú vera eitthvað handgenginn hlutaðeigendum, fyrst hann getur tekið munninn svona fullan af fullyrðingum, og hótutium. Því að það er engu likara en haft sé i hótunum við þingið. Kostaboð kjötþurkunarmannanna standa eigi lengi. Ef þingið vill eigi sinna þeim, þá fara þeir eitthvað annað. Mikill er barnaskapurinn I En setjum nú svo, að kjötþurk- unarmennirnir vildu fara eitthvað annað með hina ágætu aðferð sína. Hverju væri spilt? Nú háskinn væri eigi annar en sá, að þá gæti hver maður — félög einstakra manna, *%apað Tapast hefir lítið karlmannskapsel með myndum. Skilist gegn fundar- launum til Sæm. Vilhjálmssonar bif- reiðarstjóra. Tapast hefir næstum ný regnkápa hér í bænum fyrir 2—3 vikum. Þeir, sem kynnu 2Ö verða varir við hana, geri aðvart hið fyrsla. A. v. á. Budda með. 3 krónum, farseðli o. fl., töpuð. Skilist á Bergstaða- stræti 3 (uppi). Notuð islenzk fiímerki kaupir Lauth, Kirkjustræti 10. Þverbakstaska óskast til kaups. Afgr. v. á. sveitafélög, bæjarfélög eða landið sjálft — þurkað hér kjöt, með hverri aðferð sem honum sýndist, meðan eigi væri tekið einkaleyfi (»patent«) á neinni þeirra. En bvert fara þá kjötþurkunar- mennirnir með aðferðina ? Líklega vilja þeir kornast eitthvað þangað, þar sem mikil er kjötframleiðsla. í engu menningarlandi geta þeir feng- ið lögfest einkaleyfi á aðferðinni á sama hátt og hér er farið fram á. Til mestu sauðfjárlanda heimsins, svo sem Suður-Afrlku, Astralíu og Argentinu, þýðir þeim ekki að fara, þvi að Kaffarnir í Afríku, blámenn- irnir í Astralíu og Indiánarnir í Argentínu eru þeim langtum snjall- ari i þeirri grein. Eina ráðið fyrir þá væri liklega það, að fara til Jan Mayen og þurka þar rostunga-, sela- og bjarna-kjöt. Þar mundu þeir sitja einir að »aðferðinni«. En svo maður snúi sér nú að hinni alvarlegu hlið þessa máls aftur, þá eru þessar einkaréttinda-veitingar þingsins orðnar nógu mikið hneiksli til þess, að hver maður ætti að telja það skyldu sína, að kveða niður slika drauga, sem þinginu eru sendir. Og er það næsta furðulegt, að þing- menn skuli eigi enn vera farnir að sjá þetta og taka slíkum einkarétt- indabeiðnum með þegjandi fyrirlitn- ingu. Það er alls eigi sóma þings- ins samboðið, að gegna slíku. J) Leturbreyt. hér. Reykj&víkus*. Koimegup kemus* áreiðanlega ekki með, en aftuF á móti er það ápeiðanlegt, að sllis? kaupa hjá Sð?en Kampmann. Sími586. Avarp til framleiðenda og annara. Prá útflutningsneíndinni. Landsmönnum mun kunnugt, að landsstjórnin hefir gert samning við stjórmr Bandamanna um kaup og aðflutning á öllum þeim nauð- synjavörum, sem landið einkum mun þarfnast fram að 1. mai 1919, en til þess að innflutningsheimiidir fengjust, hafa stjórnir Bandamanna áskil- ið sér forkaupsrétt á öllum helztu afurðum landsins, sem ekki verða hagnýttar í landinu sjálfu, með þeim kjörum, sem þegar hafa verið birt i nokkrum atriðum, en að öðru leyti munu verða birt hið allra bráðasta fyrtr hverja vörutegund út af fyrir sig. — Jafnframt er það áform Banda- manna, að krefjast afhendingar á allri þessa árs framleiðslu ullar og lýsis, svo og meirihluta fiskjarins, eða máske alls, og enn fleiri vara, alt með fastákveðnu verði samkvæmt samningnum. Þessir skilmálar, hversu sem um þá verður dæmt, voru ófrávikjan- leg skilyrði fyrir þvi, að landið yrði ekki sett í algert aðflutningsbann. sem tæki fyrir alla lífsvon atvinnuveganna og þannig stofnuðu þjóðinni beinlíuis og óbeinlínis i hinu mesta voða af matvælaskorti og klæðleysi. — Og þess vegna hefir landsstjórnin með samráði við Alþingi undir- gengÍ3t þá. En eins og ráðstafanir landsstjórnarinnar verða að teljast óhjákvæmi- legar, eins er það nauðsyulegt að landsmenn, framleiðendur og aðrir, geri sitt til þess að fullnægja samningnum hiklaust, og sem kostnaðar- minst sjálfum sér og landinu í heild. Það mun flestum Ijóst, að slíkum samningi, sem þing og stjórn þannig hefir gert landinu til bjargar, er skylt að fullnægja, enda hefir Alþingi og landsstjórnin þegar gert, og mun vafalaust gera frekari ráðstafanir sem til þess þurfa, meðal annars tii þess að þeir, sem viljugir hlýða samningsákvæðunum, líði engan baga í samanburði við hina, né vegna óhlýðni þeirra. Þess vegna viljum vér leiða athygli landsmanna að því, hve æski- legt það er, að framleiðendur komi sem fyrst með framboð sin, jafn- skjótt og varan er tilbúin til útflutnings, og þannig styðji útflutnings- nefndina til þess að hagnýta sem bezt þau flutningstæki, sem nú þegar eru fyrir hendi, og framvegis bjóðast, svo að afurðunum verði komið sem fljótast, og í tækan tíma frá landinu. Með því mun skipakostur landsins notast betur og seljandinn spara óþarfa geymslukostnað og ábyrgð, auk þess sem peningarnir þá mundu koma fyr inn i landið. Siðast en ekki sizt viijum vér benda á það, að með því greiðlega að fullnægja samningsatriðunum, sem hvoit eð er ekki mun verða undan þokað, tryggjum vér oss bezt, að þeirri fyiirgreiðslu á aðdráttum votum, sem Bandamenn i áminstum samningi hafa heitið oss, verði fullnægt. Reykjavík, 14. júní 1918. €%fíor clensen &éfur %3ónsson. formaður. (&. cfíanjamínsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.