Morgunblaðið - 08.07.1918, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.07.1918, Qupperneq 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Hér með tilkynnist vinnm og vandamönnum að konan min Guð- rún Ingimagnsdóttir andaðist á heim- ili sínu þann 4. júlí. Sigurður Þórðarson. Reykjavík 7. jdli 1918. Tvö til þrjú herbergi og eld- hús óskast til leigu nú þegar. Reynir Gíslason. Simi 50. þeir fullnuma, en mismunur kemur í vasa þess, er leggur til kostinn.'íij Þótt ekki séu hér matreiðsluskól- ar, þá mun kennsla ekki ófáanleg fyrir karlmenn væri vel leitað, og komist hér á almenningseldhús, væri sjálfsagt að gefa þeim, er stunda vildu þá atvinnu, kost á að nema þar, svo langt sem það nær. Þar verður all- nr sparnaður við hafður, notað alt, sem notað verður og það þarf einnig að lærast. Hg þekki útlærðan bryta hér í bænum, það er islendingur en heíir lært matre ðslu erlendis — þar er kennarinn og lengra þarf ekki að fara og verkefnið er nóg, þar sem fjölda marga matreiðslumenn þarf að undirbúa og kenna starfið, sem hvorki er meira né minna en það, að öll tímanleg velferð skipshafnar er komin undir vel tilreiddum og hollum mat. Eg hefi eitt sumar verið á skipi þar sem kokkurinn var hálfdrættingur og eg segi aðeins — verum þakklátir að sú matreiðsla er ekki lengur til á íslenzkum skipum og keppum að því marki að full- komna það, sem ábótavant er í þeirri grein. tr nokkuð því til fyr- irstöðu að matreiðslumenn mynduðu með sér félagsskap, ekki til þess að gera verkföll og glundroða, heldur til þess að styrkja þá hugmynd, að þeir geti heitið stétt, sem á heimt- ingu á virðingu og sæmilegu kaupi. Það verður þ’gar þeir sýna það og sanna, að þeir kunna verk sitt, hvort heldur þeir aðeins matreiða eða taka að sér að selja kostinn sjálfir, geta tekið að sér^imatreiðslu á spitölum og matsöluhúsum, því þar eiga eða ættu karlmenn fullkomlega eins vel við og kvenfólk. Þetta eru aðeins skrif. — Vili nú ekki einhver benda á veg til framkvæmda? S. Júlí 1918 Svcinbjörn Egilson. Storfelduí fjáídráttur. Fjoidi rnanna tekinn fastnr. í vor fór það að kvisast í Banda- ríkjunum, að mikiil fjárdráttur og refsiverð sviksemi mundi hafa við- gengist i sambandi ,við marga þá samninga, sem'stjórnin lét gera við élög og verksmiðjur, um kaup vistum og útbúnaði handa hernum. Þetta fór mjög lágt lengi vel, en iögreglunni var fengið málið til at- hugunar. Leið svo og beið að ekkert gerðist vikum saman, þar til 17. júní rann upp. Þá gerir lögreglan skyndi- árás á skrifstofur mörg hundruð verksmiðjueiganda, sem selja stjórn- inni herbunað, víðsvegar um land, og kemur þá í ljós, að grunur þessi hefir ekki verið ástæðulaus. Leit þessi eða árás er gerð í liðlega sex- tíu borgum, og reynast allir meira og minna sekir, sem lögreglan nær haldi á. Lang algengust eru þau svik, að »meðalgöngumenn« hafa komið til verksmiðjueigenda, sem þózt hafa hafa haft mikil völd í Washington, og krafizt af þeim þóknunar, til að -tala máli þeirra við stjórnina. Og þetta aokagjald hafa þeir svo orðið að leggja á vörurnar, en eftir á hefir sannast, að meðalgöngumenn þessir vóru oft og einatt alveg blá ókunn- ugir öllum staifsmönnum stjórnar- innar og léku hér að eins á trúgirni verksmiðjueiganda. Líka hefir það komið fyrir, að varningur sá hefir verið svikinn, sem verksmiðjurnar hafa sent, og nokkrir kunnir menn í stjórnarþjónustu hafa gert sig seka í þessari óhæfu. — En eftir atvik- um hefir stjórnin þó talið rétt, að láta ekki opinberlega birta nöfn þeirra manna að svo komnu, sem við hneyksli þetta eru riðnir, en ætlar með gagngerðu eftirlitt að stemma stigu fyrir að þessu haldi áfram. Bandaríkin og Þjóðverjar. Milner lávarður átti nýskeð tal við blaðamann um þátt-töku Banda- ríkjanna í ófriðnum. Hann komst meðal annars svo að orði: »Ameríka er ekki lengur að búa sig i ófriðinn, hún er komin í hann. Þetta bið eg yður að hafa hugfast. Eg veit, að það má segja með full- um sanni og trausti, að undirbún- ingi Bandarikjanna er lokið. Héðan af munu menn fylgja herafla Banda- ríkjanna með vaxandi athygli; þeir eru þegar teknir ti! starfa; minnist þessl Eg segi ekki, að her þeirra geti þegar beitt öllu afli sínu, en eg er sannfærður um, að áður langt um líður mun herafli Bandaríkjanna á vesturvigstöðvunum beygja bak Þjóð- verja svo að þeim mun svíða sár- lega. Herafli bandamanna eykst og hann fer vaxandi “með hverju ári, af þvi að Bandarikin erugengin^í ófriðinn, en mannafli Miðrikjanna getur ekki aukist af aðkomnum þjóðum. Aldrei held eg að nokkur þjóð hafi átt svo í vök að verjast sem Þjóðverjar nú. ög nú er þátt-taka Bandarikjanna mikilsverðari en nokkru sinni áður. % Eg er sannfærður um, að Þjóð- verjar hefðu aldrei lagt út i þenna ófrið, ef þeir hefði gert ráð fyrir að Bandaríkin drægist inn í hínn. BACUOJC » Um kaíbátahernaðinn er það segja, að vér höfum að visu mist skip með nauðsynjavörum, en við höf- um flutt inn nægilegar vistir og aukið innlenda framleiðs'u langt fram yfir vonir vorar. — Þetti er þegar sannað, svo að ekki verður i móti mælt.« Glaagverð erlenúrar myntar. Bankar Doli. U.S.A. &Canada 3,35 FÓKthÚB 3,60 FViiukl franskur 59,00 62,00 Sænsk króua ... 112,00 110,00 Norak króna 103,00 103,00 Sterllngspund „. 15,50 15,70 Mark ... ... 65 00 67,00 Holl. Florín ... V 1,55 HeilbrigðisfnlltrúaYeitmgin og bæjarstjórnin. G. H. (Guðm. prófessor Hannes- son) skrifar i Lceknablaðinu síðasta (júníblaðinu) um þetta eftirfarandi athugasemd, statt en laggott: »Osvíýni. Þá fúlmensku aðhafðist bæjarstjórn Reykjavíkur nýlega að veita prentara heilbrigðisfulltrúastarf- ið hér í bænuro, þrátt íyrir það, að 2 fyrverandi héraðslœknar sæktu um pað (Bjarni Jensson og Júlíus Hall- dórsson). Hafði þó fúlíus Halldórs- son áður gegnt starfi þessu vel og röggsamlega. Mun víst öllum ókunn- ugt um, að prentari þessi hafi nokkta sérþekkingu i þessaii grein. Það fer flest iiia, þar sem atkvæði ráða, bæði bæjarstjórnar- og heilbrigðisfulltrúa- kosning.« Biíreiöar. 14 bílar komu nú með Gullfossi frá Ameríku. — Eigi nú þesslr bílar að taka til starfa og keyri nú f þrjá mánuði næstu og keyri inn 2000 kr. á mánuði, þá hafa þeir keyrt inn 1. okt. kr. 28.000x3 = 84.000 kr. Setj- um svo, að aðrir 14 sóu fyrir, og að þelr keyri í 4 mánuði með 2000 kr. innkeyrða penlnga á mánuði, og að hór 8Óu þá 28 bílar, sem að meðaltali taki við 2000 kr. á mánuði af far- þegum. Það verður til samans 84.000 kr. 3 mán. x 112,000 — 4 — kr. 196.000, sem farþegar leggja út. En hór eru miklu fleiri bflar, — og 28 bílar með 66 kr. keyrslu á dag, munu án efa vera hór með 4 mánaða úthaldi, og það verður 56.000 kr. á mánuði x 4 = 224 þúsund krónur. Hvað græðist á þessu, kemur ekkl málinu við, en þessu er snarað út af farþegurn til gagns og gamans. Það er rangt að segja, að aurarnir sóu ekki í circulation, þrátt fyrir harðæri. — Nálega % miljón í stutt ferðalög! Bogi Þórðarson á Lágafelli hefir orðið til þess fyrstur manna að fá sór mjaltavól frá Ameríku. Fleiri munu á eftir fara. Og fleiri eru þau tæki, sem vór þyrftum að fá þaðan. »17. júuí« fór austur yfir fjall í gær. Ætlar að syngja hjá Arnesing— um og Rangæingum. S. Á. fífslason cand. theol. bað Morgunblaðið að skila kveðju til allra vina. sinna og kunningja, er hann gat eigi kvatt. Hann b/st við því að koma aftur um veturnætur. Meðan hann er vestra er utanáskrift hans : S. Á. Gislason Adr. John J. Yopni. Columbia Building William Ave and Sberbrook Street Winnipeg Samninganefndirnar báðar, ráð- herrar og nokkrir þingmenn fóru tll Þingvalla í gær. Belgisknr fangi, Georges Flameng, sem kyrsettur hefir verið f Hollandi, ritar Morgunblaðinu frá fangabúðunum í Zeist og biður það að reyna að út- vega sér frímerki í skiftum fyrir bróf- spjöld með mycdum frá fangabúðun- um eða minjagripi úr hernaðiuum. Ef einhver vildi senda mauni þessum frí- merki, getur sá hinn sami snúið sór til Morgunblaðsins t*1 þess að fá að vita utanáskrift hans. fljónaband. í gær voru gefin sam- an í hjónaband hór f bænum Hólm- fríður S. Pótursdótsir frá Gautlöndum og Sigurður skáld Jónsson frá Árnar- vatni. Einar flelgason slóst í för með Þingeyinguuum sem nú eru lagðir af stað heimleiðis norður um Sprengisand Bjart veðnr var í gær, og er þetta þriðji góðviðris-sunnudagurinn í röð. Það bregzt ekki, að Reykvíkingar nota slíka daga sór til skemtunar. Sleipnir, norskt selveiðaskip kom hingað inn í fyrradag, Þótti mönnum matarlegt á þilfari skipsins, því að þ»r lágu selir hundruðum saman. En er betur var aðgætt, sást að þetta voru aðeins selskinn með spikinu í. Hafði því verið flett af kópunum en megr- unum varpað fyrir borð. Er selveiðin enn á svo lágu stlgi að mönnum þyk- ir það eigi borga sig að hirða kjötið af selunum. Einu sinni var spikinu líka fleygt — ekkert hirt nema skinn- j in. Nú blöskrar öllum selveiðurum slík heimska. Og sennilega verður þeas heldur eigi langt að bíða að mönnum blöskri sú heimska að henda. á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.