Morgunblaðið - 08.07.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
,<-v?»
'émna
Komið með prímusa -i bílskúrinn
á móti Laugaveg 24 b vel unnið
og ódýrr.
selakjötinu — sórstaklega þegar þess
er gætt að tilfinnanlegur matarskort-
ur er um allan heim.
Hafís er sagður skamt undan landi
og mun fáum koma það á óvart, því
að tíðarfarið hefir fyllilega bent til þess.
Síðustu símfregnir.
Khöfn, 6. júli.
Hinir frægu sænku flugmenn,
Cederström batún og Krokstedt fóru
í flugför til Finnlands og hefir siðau
eigi til þeirra frézt. Eru þeir nú
taldir af.
íhaldsmenn og vinstrimenn i
danska landþinginu hafa samþykt að
velja ellefu manna nefnd til þess að
rannsaka málið út af skeyti þvi, er
Zahle sendi amtmanni Færeyja 15.
marz. Stjórnarflokkarnir skoruðust
undan að greiða atkvæði.
Maximalistar hafa beðið ósigur hjá
Irkutsk og stafar þeim nú hætta af
Síberiu-mönnum og eins frá Murman-
ströndinni.
Ukrainstjórn hefir sagt af sér.
Kotnist hefir upp utn þýzk sam-
tök í Suður Afríku.
Skrillinn i Róm hefir gert aðsúg
að höll sendiherra Þjóðverja.
í Tyrklandi hefir verið kosinn nýr
keisari og heitir sá Múhamed VI.
Branting er kominn til Paris.
Kaupirðu gróðan hlut —
þá mundu hvar þu fekst hann.
71 ú kom það sem mesf vanfar, f, ct. affar
mögufegar íegutidir af þittum ágætu
O í í u f ö / u m,
sem engimt gefur án verið
Gtimmi-sfígvél - gummi-skór
Síldarnefaqarn aííar sfærðir
JTlamíla
Verk, táið, bezta tegund
Segfdúk
Saumagarn.
Notið tækiiærið, kaupið — ódýrar vðrur.
Þær fást beztar hjá
Sigurjðni Pjeturssyni
Hatnarstræti 18.
Véíacíagbók
(Maskindagbog) handa skipum, gefin út að
tilhlutun stjórnarráðsins, er nú komin
— út og fæst á skrifstofu Isafoldar. —
Ísafoíd -- Öfafur B/örnsson,
Utilega.
Eldur kveiktur.
Kveiki menn eld nálægt tjaldi
sínu að kveldi, verða þeir að svíða
fyrst dálítinn kringlóttan blett ef
eldurinn er gerður á grasi. Þar
næst er þurrum sprekum, blöðum
og öðru eldfimu efni hlaðið saman
þannig, að loft geti auðveldlega
leikið innan um brenniköstinn. Svo
er bætt á eldinn smátt og smátt,
þar til hann er orðinn eins mikill
og mönnurn hentar.
Eldfæraleysi.
Komi það fyrir að tnenn skorti
eldfæri, má oft bjarga sér úr þeim
v3Qda með því að nota úrglasið sitt
fil þess að kveikja eld. Er það not-
að sem stækkunargler og sólin iátin
skína í gegnum það á eitthvert eld-
öæmt efni, svo sem pappir eða þurr-
an vasaklút.
Hiti í tjaldi. *
Til þess að gera. heitt i tjaldinu,
er eðlilega hægast að nota primus
— 21 —
inn, eu til þess að spara olíu má
gera heitt á annan veg. Takið
nokkra stóra steina, og hitið þá vel,
annað hvort með primus eða á ann-
an hátt, látið þá síðan í blikkfötu
eða pott, sem svo er hvolít i miðju
tjaldinu. Með þessu lagi geta menn
haft nægan hita heila nótt.
Afrak.
Skiljið aldrei bréf, dósir eða ann-
að lauslegt eftir á stað þeim, er þér
tjaldið. Brennið allan úrgang og af-
rak, grafið svo öskuna i jörð ásamt
því sem ekki er hægt að brenna.
Gangið svo frá bverjum tjaldstað,
sem þér komuð að honum.
BöO.
Farið varlega að baða yður á
ókunnum stað. Kastið yður ekki
á höfuðið í vatnið, þvf að í botnin-
um geta verið steinar, sem ekki
sjást. Einnig mega menn varast
leirkendan botn, þegar vaðið er út
til sunds.
— 22 —
Daggarbað.
Séu menn langt frá vatni, sem
þeir geta baðað sig i, er mjög
hressandi að fá sér daggarbað á
morgnana. Er það gert með því
að velta sér allsnöktum á döggvot-
um túnbletti. Bezt er að taka sól-
bað á eftir.
Aöferð að átta sig.
Hafi menn ekki áttavita og vilji
vita áttirnar, má finna þær með úri
þegar sést til sólar. Haldið úrinu þann-
ig, að litli vísirinn stefni beint á
sólina. Miðja vega miili litla vísis-
ins og tölunnar XII er suður eða
norður, eftir því hvort seint er eða
snemma dags.
AO ferðast eftir áttavita.
Þegar farið er eftir áttavita og
korti á ferðalagi, verður að athuga
það að hann sýnir ekki iéttvísandi
norður og suðuriínu, heldur myndar
horn við þá línu, sem nú er um 3
strik hér á landi; er það hin svo
Islenzkum vélbáti sökt.
Sú fregn barst hingað í gær frá
Færeyjum að þýzkur kaíbátur hafi
sökt vélbátnum »Gullfaxi«, sem var
á leið hingað frá Danmörku. Skip-
verjar voru allir islenzkir, og hafði
Sölvi Viglundarsson stjórn. Höfðu
þeir verið 18 klukkustundir i skips-
bátnum, en náðu heilu og höld íu
á land i Færeyjum.
Gullfaxi var eign Debell fram-
kvæmdarstjóra og Jóns Lixdals kaup-
manns. Alls voru sk pverjar fjórir.
Mun þetta vera í fyrsta sinni að
Þjóðverjar sökkva íslenzkum vélbát
og mun mörgum finnast sem svo^
að nú leggist litið fyrir kappana !
Gullfaxi hafði eitthvað af cementi
meðferðis hingað.
Kaupakonur
óskasr á góð heimili austur á
Rangárvöllum. Uppl. gefur Sigurður
Gíslason póstökumaður Lindargötu
9 b (nppi).
Ostur - Ostur
Miklar birgðir af ágætum íeitum,
geymdum, (lagrede) og hreinsuðum
ostum,
Gouda, Backsteiner og Mysuostum,
eru seldar ódýrt í Yij V2 V* ost"
um og einnig í smásðlw,
i Kjötbúðinni Laugavegi 20 B.
Etluard Milner.
íbúð óskast i. október n. k.
R. P. Levi.
nefnda misvísun áttavitans og er hún
vestlæg, þannig, að norður áttavit-
ans er á strikinu NV. t. V. réttvís-
andi.
Áður en lagt er í ferð, ættu menn
að rétta kortin fyrir þessu, og er
hægast að gera það þanuig, að slá
hring á kortið á því svæði, sem
fara á yfir, draga línu í gegnum
miðpunkt hans samhliða hádegisbaug,
skifta svo hringnum í 32 jafna parta
eða 4 fjórðunga með 8 strikum í
hverjutn. Á þriðja strikinu til vinstri
eða vestanvert við linu þá, er dreg-
in v r samhliða hádegisbaug er sett
greinilegt merki t. d. með rauðu
bleki, dregin lína frá þvi merki
gegnum miðpuukt hringsins og yfir
hann þveran. Það er norður og
suðurlína áttavitans, og lina lóðrétt
á henni dregin gegnum miðpunkt
hringsins yfir hann þveran verður
austur og vestur misvisandi, þ. e.
að austur áttavitans liggur 3 strik-
um fyrir norðan réttvisandi austur
og vestur 3 stnkutn fyrir sunnan
— 23 —
— 24 —