Morgunblaðið - 08.07.1918, Page 4
MORGRJNBLAÐIi)
4
Tilkynnin
Háttvirtum viðskiftavinum mínum tilkynnist hér með að heira O. J.
Lautb, er um mörg undanfarin ár hefir starfað við klæðaverzlun mina,
er orðinn meðeigandi í verzluninni, og verður hún eftirleiðis rekin af
okkur í félagi undir firmanafninu Aadersen & Lauth. Jafnframt
þakka ^eg mínum mörgu viðskiítavinum góð viðskifti og leyfi mér að
vænta þess að verzlunin njóti sama trausts hér eftir sem áður.
%eykjavik i. júlí 1918.
Toiíe & Rothe h.f.
Tjarnargata 33. — Reykjavík.
Sjó- og striðsYátryggingar
Talsími: 235.
J2. dlnóersQn.
I samræmi við ofanritað viljum við geta þess, að við munum á allan
hátt kosta kapps um að gera viðskiftamönnum okkar til hæfis, svo að
verzlunin verði hér eftir, eigi síður en hingað til, makleg Jreirrar miklu
velvildar er hún hefir notið.
Sjótjóns-erindrekstur og
skipaflutningar.
Talsíml 429.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
iK J0HN80N & KAABEÍI.
cJlnÓQrsen S JBautfí.
Kúahey.
Nokkur hundruð hestburðir af góðri stör austan úr Ölfusi, verða
til sölu hér í sumar.
Þeir sem kynnu að vilja géra pantanir, semji sem fyrst við
Eggert Jónsson.
Sími 602 Bröttugötu 3 B.
Glitofnar abreiður
eða gömul söðulklæði, verða keypt
háu verði.
R. v. á.
Nýtt skrifborð
með 5 skúffum til sölu mí þegar.
A. v. á.
Þriggja herbergja ibúð með eldhúsi
fæst til leigu í Miðbænum i 1—2
mánuði. Uppl. í síma 227 i dag
kl. x—4 siðd.
Maður frá Snður-Ameríku.
Skáldsaga
eftir Viktor Brídges 48
— £>ú getur bundið sárið aftur þeg
ar eg hefi fengið mér bað, mælti eg.
Kantu að atýra bifreið?
Billy kiukaði kolli.
— Eg hefi ekið bifreiðum oft,
f>að er ekki svo lítið af þeim í
Buenos Aires.
— |>á getur þú ekið með mig í
dag, mælti eg. Eg er ekki slingur
í þeirri ment að stjórna bifreiðum og
svo er eg stirður í handfeggnum.
— f>ér er óhætt að trúa mér fyr-
ir því, mælti eg.
Svo fengum við okkur bað og Billy
batt sár mitt, en í staðinn léði eg
honum rakvélar minnar. }?ótt elda-
buskan væri hrædd um Milford þá
sendi hún okkur ágætan morgunverð
og gerðum við honum góð skil. Var
Billy sérstaklega hrifinn af því
lifa í slíkum vellystingum.
Klukkan var uú tíu. Eg hafði
skipað ökumauninum að koma með
bifreiðina stundvíslega klukkan hálf-
ellefu. f>ess vegna notaði eg þessa
hálfu stund til þess að tala við það
sem eftir var af þjónustufólki mínu.
Eg var hálfhræddur um að baoði
eldabuskaD og herbergiaþernan mundu
segja upp vistinni vegna þess sem á
hafði gengið sfðustu dagana, eða þá
strjúka meðan eg væri burtu. En
þar sem það hefði orðið slæmt fyrír
mig, var eg einráðinn í því, að gera
alt sem í mínu valdi stóð til þess
að koma i veg fyrir slfkt.
Eg hitti þær niður í eldhúsi og af
þvf eg vissi að snögg árás er altaf
bezta vörnin, þá gerði eg áhlaup
uudir eins.
— f>að er leiðinlegt með Milford,
mælti eg. Hann hefir áreiðanlega
ekki verið með sjálfum sér. Eg skal
láta leita hans og eg vona að við
fáum hann aftur heilan á húfi. En
þangað til hann kemur verðum við
að bjarga okkur eins og bezt gengur
Reynslan hefir kent mér að varlegra
sé að fá sór eigi nýjan þjón, án þesB
að hafa fengið áður áreiðanlegar upp-
lýsingar um hann. Gætuð þið ekki
séð um húsið fyrir mig meðan eg er
burtu? Eg veit að það er mikill
vandi, en svo ætla eg Iíka að greiða
ykkur tvöföld laun í staðinn ef þið
viljið fallast á það.
Tilboð mitt hafði þegar tilætluð
áhrif. Stúlkunnar kváðuBt fúsir til
þess að taka þetta að sér og elda-
buskan varð svo glöð, að húnkvaðst
vilja takast hálfu stærri vanda á hend-
ur ef hún gæti gert öðrum eins hús-
bónda og mér greiða með þvf.
Eg sá það á þeim að þær sárlang-
aði til þe8s að tala um hvarf Mil-
ford’s við mig, en eg flýttí mér á
burt og hafði mór það til afsökun—
ar að eg þyrfti að týgja mig til ferð-
arinnar. Uppi í anddyrinu hitti eg
Billy, sem stóð þar og dáðist að
ruarmarasúlunum.
— |>að hefir kostað talsvert að
byggja þennan kofa, mælti hann.
Mér þætti gaman að vita hvað North-
cote skyldi hafa miklar tekjur á ári.
— f>ær eru nú að minsta kosti
fjögur hundruð Sterlings pundum
minni á ári heldur en þær hafa áð-
ur varið, mælti eg og klappaði á-
nægjulega beltinu mínu. En komdn
nú upp á loft, Billy og hjálpaðu
mér til þess að útbúa farangur minn.
Við vorum rótt búnir að því, þeg
ar eg heyrði hvíua f bifreiðinui úti
fyrií. Eg leit út um gluggan og sá
að Simpson var að stíga út úrvagn-
inum.
— Láttu farangurmn eiga sig,
Billy, mælti eg. Simpson ber hann
niður fyrir okkur.
Við gengum nú niður í anddyrið
og gaf eg Simpson skipun um það,
að sækja farangurinn og meðan hann
var að því, valdi eg handa okkur
Billy tvær beztu yfirhafnirnar hanB
Northcote.
Vatryggingar jjj§
dlrunatrtfgcjingar,
sjó- og stríðsvátiyggingar.
O. Jofjnson & Kaaber.
Det kgt. octr. Brandassarance
Kaupmannahöfn
vátt-yggir: hús, hú^gögn, alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nieisen.
Sunnar Cgiíson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi)
Skrifstofan opiri kl. 10—4. Sími 608
Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Trondhjems vátryggingarfélag h.f,
Allsk. brunatryggingar.
Aðalnmboðsmaður
Cari Finsen,
Skólavörðnstíg 25.
Skrifstofut. jYs—ú*/gsd. Tals. 331
»SUN INSURANCE OFFICE*
Heimsins elzta og stærsta vátrygg-
ingarfélag. Teknr að sér allskonar
brnnatryggingar.
Aðalumboðsmaðw hér á landi
Matthías Matthíasson,
Holti. Talsimi 497.
— Er bifreiðin í góðu lagi, Simp-
son, mælti eg.
— Já. svaraði hann. Eg athugaði
hreyfivélina vandlega í gærkvöldi og
eg vona að ekkert verði að henni og
að berranum veitist léct að stjórna
bifreiðinni.
— Logan á að stýra henni, mælti
eg. Eg hefi meitt mig f handlegg.
Billy settist ?nú í vagnstjórasætið
og spurði Simpson að ýmsu viðvíkj-
andi bifreiðinni. Svo setti hann
hreyfivélina á stað og greip um stjórn-
völinn — og bifreiðin rann á stað
með okkur.
— Guði sé lof fyrir það að við
erum komnir á stað Billy, mælti eg.
Eg hefi fengið mig fullsaddan á
Park Lane.
Hann brosti og þeysti þvert yfir
veginn rétt fyrir framan strætisvagn,
sem kom á fleygiferð, og var kom-
inn Iangt niður eftir Knightbridge
áður en vagnstjórinn hafði tíma til
þess að snúa sér við og hreyta í
hann við eigandi ónotum.
— Eg er víst á öfugri Ieið, mælti
Billy. Lotaðu mér nú að heyra
hvernig ferðaáætlunin er.
— Eg verð fyrst að BÍma til
Maurice, mælti eg, og svo verðum
við að útvega þór einhvern farangur.
Hvernig lízt þór á það að fara til
Harrods ?