Morgunblaðið - 13.07.1918, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.07.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ DAOBOK Gasgverð erleudrar myntar Ðankar Doll. U.S.A.& Canada 3,35 Póslhú* 3,60 Franki franskur 59,00 62,00 SænEk króna 112,00 110,00 Norsk króna ... 103,00 103,00 Sterlingspund ... 15,50 í 5 70 íÚark 65 00 67,00 iloil. Fiorm ... 1,55 Messað á morgun í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðd. aíra Ól. Ól. Messað á morgun i |>jóðkirkjunni | í Bafnarfirði kl. 5 BÍðd. TrnlofuD. Ungfrú Hlín forsteins- dóttir (járnamiðs Jónasonar) og Gísli Jónason, 1. vélstjóri á Sterling. Mötorbátur 6 smál. að stærð 8 hesta vél fæst af sérstökum ástæíum með mjög lágu verði ef strax er samið við Gunnar Sigurðsson Sími 12. Skrifstofut. 10—12 og 4—7. Daglegur og vanur bryti (Reótanrator), sem getur tekið að sér matsöluna um borð í GULLF'OSSI fyrir eigin reiknicg, óskast. Lækjargata. Viðgerðin á nyrðri helming hennar er nú um það bil að enda. f>ví miður er þesa ekki koetur að malbika götuna, því tjöru- lítið kvað vera í bænum. En mikil bót er þó að viðgerðinni. Botnia mnn fara frá Khöfn á morgun, áleiðis bingað, eftir þvf sem skilið verður af símskeyti, sem hing- að barst í gær. Leiðréttingar. í greininni um aðal- fund íslandsbanka stóð í 6. málsgr. •bankastjórninni falið«, en átti að vera landsstjórninni. í auglýsingu h.f. Eggert Ólafsson í blaðinu í gær voru nokkrar prent- villur. í dag er auglýsingin birt rótt. Skandia, seglskipið sem fekk versta útreið í vor og Njörður bjargaði, er nú komið upp í fjöru hjá ateiubryggj- unni, og er byrjað að gera við það. Dönsku gendinefndarmennirnir 1 eru boðnir í skemtiför í dag austur yfir f jall. í förinni eru ráðherrarnir, samninganefndin íslenzka o. fl. Verð- Ur lagt af stað héðan í bifreiðum kl. 10 að morgni og haldið austur að Sigtúnum og þar snæddur morgnn- Verður. Hestar hafa verið leigðir fyrir auBtan til þegs að halda förinni lengra áfram — on hætt er við þá fyrirætlun að fara til Geyais og Gull- foss. Ósvííni? ? Morgunblaðið birti smágrein úr íjæknabl. með yfirskriftinni »Ósvífni«, þar sem vítt var, að bæjarstjórn ííeykjavíkur hefði kosið iðnaðarmann heilbrigðisfulltrúastarfa, en gengið ^amhjá tveim fyrverandi hér- MSsIæknum (er nafngreindir vóru). — ^ér er sagt að prentarinn só á bezta Mdri og starfsbæfur, eu læknarnir j'afi orðið að segja af sér störfum vrir nokkrum árum, vegna heilsu- bíests, og séu nú aldurhnignir menn. ■^Unar, sá sem Læknabl. sórstaklega H.f. Eimskipafélag Islands. vítir að bafnað var, hafi fyrir nokkr- um árnm sagt af sér sama starfi og hann nú sótti um. Læknablaðið telur óaannað um þekkingu prentarans á starfinu. En er sannað, að uppgj&fulæknunum hafi, síðan þeir sögðu af sér sínum störf- um, farið svo fram með aldrinum, að nú geti þeir gegnt umfangsmiklu starfi ? Og hafa ekki læknismentarlausir menn að undanförnu leyst það eins vel af hendi eins og uppgjafalæknir- inn, að honum ólöstuðum? Eg spyr sem ófróður, án þess eg ætli mér að svara fyrir barnið. Utanbæjarmaður. Yfirlýsing. í tilefni af því að eg var kaupa- maður hjá Hannesi Hannessyni póst, síðastliðið Bumar, þá hefi eg heyrt það utan að mér, eftir honum sjálf- um, að eg hafi átt að hafa þau orð yfir nú í vor, við einhverja ónefnda manneskju, að hann hafi pínt fólkið sitt síðastliðið sumar, þá Iýsi eg hvern þann mann, hvort sem það er karl eða kona, opinboran ósauninda- mann, er hefir sllkt eftir mér. jpví fer svo fjarri, að nokkur manneskja hafi á þessu ári leitað upplýsinga um slíkt hjá mér. Reykjavík, 10. júlí 1918. Erlingnr Jóhannsson. ---------■# I ---------- Flugvélatjón í maimánuði Opinber þýzk tilkynning, dagsett 14. júní, segir svo: luttugu og átta óvinaflugvélar voru ekotnar niður í gær. Berthold kap- teinn vann þá binn 34. sigur sinn í lofti. Udit liðsforingi Bkaut niður 29. flugvélina og Lörzer liðsforingí 25. flugvélina. í maímánuði skutu þjóðverjar nið- ur 23 flugbelgi og 413 flugvélar á vestur-vígstöðvunum. þar af féllu 223 niður að baki herlínu vorrar, en hinar á vfgsiöðvum óvinanna. A sama tíma mistum vér 180 flugvélar og 28 flugbelgi.--------- Til samanburðar má geta þess, að band&monn segjast hafa skotið mður (eða neyct til að lenda) 563 flugvél- ar á vesturvíðstöðvunum á þessum tfma. Segjast Bretar hafa ráðið niður- lögum 419, en Prakkar 144. Sendiherra Rússa í Berlín. Sendiherrahöiiin. . Margar . . sendiherra- hallir í Ber- lín hafa nú . um langt . skeið staðið . auðar og . rúðurnar i gluggnnum mdlaðar til merkis um það að þar væri engin lifandi sál. En annars hafa hallirnar eigi orðið fyrir neinum missmíðum, eins og t. d. hallir sendiherra Þjóðverja i ýmsum löndum og borgum. Lög- regluliðið® í Berlín gætti þess, að skríllinn næði eigi að gera aðsúg að hö lunum. Og nú er að rninsta kosti Joffe sendiherra. Eyri, með húsum og öðrum mannvirkjum, við ágæta höfn er til sölu Upp’ýsingar gefur Árni Svelnsson Laugaveg 79. ffináiar, Qigarziíur og cJyQyRió6an í mikíu úrvaíi í Tóbaksfyúsitw. Glitofnar abieiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. 17—18 ára-gamall piltur óskast til að keyra hestvagn um bæinn. Föst atvinna. Tilboð merkt 17 endist Morgunbl. Agætur mór 60—100 tonn af óvanalega góðum mó, er til sölu seint í n. m. eð. snemma f september. Upplýsingar gefur Arni Sveinsson Laugaveg 79 iXaupBRapur Gummi-stigvél, (bússur) nýleg fást til kaups. Uppiýsingar Hverfis- götu 94 A. Kaupamaður eða röskur unglingur getur fengið vinnu yfir heyskapartimann norður í lar.d. Uppl. gefa Guðm. Jónsson Baðhúsinu eða R. P. Levi. ein sendiherrahöllin tekin til notk- unar aftur, sem ótvirætt teikn þess, að ófriðnum við þá þjóð sé lokið. Það er sendiherrahöll Rússa og þar situr nú ræðismaður þeirra, Joffe, sem vér birtum hér mynd af. Joffe var bóndi þegar striðið hófst, en þegar Maximalistar náðu yfirráð- um í Rússlandi, komst hann til vegs og virðingar og var hann einn á meðal þeirra manna, sem sömdu frið við Þjóðverja i Brest Litovsk fyrir hönd rússnesku þjóðarinnar. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.