Morgunblaðið - 13.07.1918, Side 4

Morgunblaðið - 13.07.1918, Side 4
Norður« « :► tara skip vor þriðjudaginn 16. júli. > Allir þeir, sem ráðnir eru hjá oss í síldarvinnu nú í sumar, komi og sæki far- seðla sína, sem afhentir verða löstudag og laugardag á skrifstofu vorri. Tííuíaféíagið „7ive(dúífur,‘. Gufustipið »VARANGER« fer til Reykj-irfjarðar fitrtudaginn 18 f>. m kl. 9 f. h, með fiað fðlk, sem ráðið er til síldarvinnu hjá h. f. »Eggert ÓIafsson«, en farangur sinn verður pað að koma með til lít- skipunar daginn áður. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstur og ökipaflatningar. Talsíml 429. Kransar tir lifandi blómum fást i Tjarnarfotu 11 B. Maður frá Suður-Amerlku. Skáldsaga eítir Viktor Bridges SS Mér geðjaðist eigi að uppástungu hans. Eg var þaulæfður kuattleikari því að eg hafði daglega leikið í Buenos Aires við hina slingustu bragðarefi sem þar voru. En eg hafði ekki hugmynd um það hvernig Nortbcote var að sér í þeirri ment, eða hvort hann hafði nokkru sinni snert kylfu. York Iiðsforingi bjarg mér óafvit- andi úr þessum vanda. — Ef eg man rétt, Northcote, þá eruð þér snillingur f þesaum leik. Eg held eg verði því að ganga í lið við systur mína. — |>að er eigi riddaralegt gagn- va«t mér, mælti frú Baradell hlæj- andi. — |>ér skuluð eigi taka yður það nærri, frú Baradell, mælti Maurice. f>ið vinnið leikandi sigur á þeim. Stuart lætur aldrei sinn hlut, hvern- ig sem á stendur. Eg þóttist vita að Maurice átci Kornvöru- Og sykuiseðla verða allir að hafa með sér til 2 mánaða. H.f. .EGGERT OUFSSOH*. Bifreið fer til Þingvalla á morgun, nokkrir menn geta fengið far. Upplýsingar í Litlu báðinni í dag. Sími 529 hér við það hvernig fór með okkur Francis og það gladdi mig. — Eg sfeal leggja mig fram, mælti eg, en það mun mér þó veitast full erfitt að leika svo, að þér verðið eigi fyrir vonbrigðum, frú Baradell. Maurice fór og við hófum leik- inn og tókst mér að gera hann skemtilegan og jafnan. York og systir hans léku bæði laglegs, en leikir frú Baradell voru mestmegnis voldugir »grísir«, — Ef eg þekti ekki Sir Clarles, þá mundi eg ætla að þérværuðmjög óheppinn í ástum, mælti York hlæj- andi við hana. Eg var að bera krít á kylfu frú- arinnar og rétt sem allra snöggvast snart hún hönd mína. — Eg hygg að eg sé ekki óhepp- in í ástum, mælti hún og brosti einkennilega. Ef til vill hefir það verið tilviljun ein að hún kom við hönd mfna, en það hafði þó leiðínleg áhrif á mig. Og mér varð eigi hughægra er eg tók eftir þvf, að í hvert skifti sem aðrir sáu ekki til, þá brosti frú Bara- dell bvo blftt og einkennilega við mér, að það hefði mátt vera stór glópur, sem eigi skildi það. Mér varð það Ijóst að eg var hér kom- inn i mikinn vanda. Samt sem áður hélt eg áfram að Ieika með mestu rósemi, þangað til leiknum var lokið. |>á kom Maur- ice aftur. Við skemtum okkur þá nokkra stund við það að leika fimm, en þau Mary frænka og Vane spil- uðu »piquet<. Klukkan hálfellefu fengum við hressingu og þegar við höfðum ger6 henni sbil, stakk Mary frænka upp á því að menn skyldu ganga til hvílu. — f>að er alveg rétt, mælti jung- frú York og reyndi að dylja geispa. Eg get tæplega haldið auguuum opn- um lengur. Annars geta karlmenn- irnir verið á fótum og gert sig öreiga á því að spila »bridge» eða með ein- hverjum öðrum löstum, — Eg Iæt mér nægja að reyfeja örlítiu vindling, mælti bróðir hennar. Prú Baradeli hefir nær sálgað mér f kvöld. Allir blógu að þesau, en Maurice fór að bveikja kertaljós. — Góða nótt, mælti frú Baradell og rétti þeim höndina Yoik og George. Eg er víst hin eina sem ekki er þreytt. — Svo kom hún til mín. — Góða nótt, herra Nortbcote. Og svo bvfslaði hún svo lágt að enginn hinna gat hayrt það: Við sjáumst aftur! Plestir mundu hafa glasðt af þessu f mínum sporum, en mér geðjaðist alls ekki að því. þó svaraði eg eins blátt áfram og eg gat: - _ Góða nótt, frú Baradell. Við karlmennirnir sátum enn hálfa J Srunafryggingar, sjó- og striðsvátiyggingar. O. Jofjnson á Tiaaber. Det kgt. octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: liús, hú»gðgn, alls- konar vöríiforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir Íægsía iðgjaid. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielseu). N. B. Nielsen. Sunnar Qgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. - Trofldhjems Yátryggiugarfékg hL Allsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustig 23. Skrifstofut. sVa~6'/asd- Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðainmboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 497. stund og röbbuðum saman, en eg ^ygg þó eg hafi e.'si sagt mikið. E£ mig minnir rótt, þá voru hinir að tala um veðhlaupahesta og veðreið- arnar í októbermánuði. Eg var mjög frábitinn veðreiðum og svo var eg annars hugar. f>að má virðast all Ó8ennilegt, að mér skyldi verða svo órótt út af ástaræfintýri — Billy hafði sjálfsagt æpt af gleði út af því — en síðan eg kyntist Mer- ciu, herfði sboðun mín á ástamálum breyzt mjög og árangurinn af því virtist ætla að verða ali-eiukennileg- ur. Maurice gaf mér öðru hvoru horn- auga og að Ioknm spurði hann hvort eg væri syfjaður. — Já, mig langar til þess að ganga til hvílu, rnælti eg, því að mér dvald- ist lengi frameftir hjá Sangatte í gærkvöldi. — Eg fer líka að hátta, mælti York. Svo Iofum við þeim Furni- vall og Vane að skifta Cambrigdes- hire milli sín. x Við tókum sitt kertaljósið hvor og buðum góða nðtt. Við York skildum þegar við komum upp á loft. Eg gekk fram hjá herbergi frú Baradell og inn í mitt herbergi og lokaði hurðinni á eftir mér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.