Morgunblaðið - 14.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1918, Blaðsíða 4
4 MORQTTNBLAÐIÐ 17—18 ára gamall piltur óskast til að keyra hestvagn um bæinn. Föst atvinna. Tilboð merkt 17 sendist Morgunbl. 2 menn óskast á mótorbát til að fiska hér i flóan- nm í sumar. Upplýsingar gefur Karl Iíarlsson Bergstaðastig 21. z^apaé Göngstafur mérktur: H. O. m. m. hefir verið skilinn eftir í kjötbúðínni i Ingólfshvoli. Örkumla mann. Þúsundir manna verða örkumla í ófriðnum, missa fingur, hendur, hand- leggi eða fætur, sjón eða heyrn, eða fá önnur áföl), sem þeir verða aldrei heilir af. Þegar ófriðnum er lokið og allir örkumla menn komnir heim til sín, verða þjóðirnar að sjá þeim farborða. Stjórnum ófriðarlandanna hefir ekki dulist, að dýrt yrði að ala önn fyrir öllum þessum fjölda og þess vegna var þegar á fyrsta ári ófriðarins farið að huga þeim ein- hver störf. Þeim er skift niður í flokka, eftir því, hvers konar örkuml þeir hafa, — blindir hafðir í einum flokki, handarvana í öðrum, o. s. frv., og síðan er hverjum flokki kent það verk, sem honum er hentast eftir atvikum. Einkum er það alls konar iðnaður, meðferð vé!a og verkfæra, sem þeim er kend og er ætlast til, að hver þeirra geti unnið fyrir sér, þegar hann er fullnum•’. Blindum mönnum á Englandi hefir mörgum verið kend alifugla-rækt og hefir þeim lærst á ótrúlcga skömm- nm tima að sjá um stóra flokka ali- fugla. í Bandarikjunum var nefnd skipuð til að sjá örkumlamönnum fyrir at- vinnu. Hún hefir fengið loforð um atvinnu handa mörgum þúsundum manna í hverju fylki. Pensylvanía ein bauð 42 þúsundum atvinnu, þegar þeir kæmi af sjúkrahúsum. Með þessu móti er talið víst, að hver særður maður geti unnið fyrir sér og þurfi ekki á opinberum styrk að halda. Orkumla menn eru fleiri eða færri i öllum löndum, þó að ekki hafi átt i ófriði. Engar opinberar skýrslur eru til um íslenzka örkumlamenn, en víst eiga margir þeirra erfitt upp- dráttar. Væri það ekki ómaksins vert, að reyna eitthvað að greiða götu þeirra. Vér erum ekki i nein- um efa um, að gagnlegt væri að kynnast því sem ítarlegast, hvað ófrið- arþjóðirnar láta kenna særðum mönn- um, því að sumt af þvi mætti hér að gagni koma. Til Kollafjarðar fer vélbáfur Kári Sölmundarson í dag kl. I0--II frá bæjarbryggjunni. Vagtmaður óskast nú strax um borð í Sk. „Drott“. Nánari upplýsingar hjá EmiS Strand skipamiðlara. Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnu við síldveiði á Norðurlandi. Hátt kaup og* góö kjör boðiB. Upplýsingar gefnar í dag kl. 4—5 og á morgun kl. 4—7 á skrif- stofu JÞorsteins Jónssonar frá Seyðisfirði Sími 104. Timburverzlun simi 104. Arna Jónssonar Reykj vík Með seglskipinu „HERTHA“ hafa komið miklar birgðir af ágætum sænskum viði, svo sem: Tré: 4X4”. 4Xi”, 4X7”, SXs”, SX6”, 6X6”, 6X7”- - Borð, randsöguð: 1X4”, til 12”. *UX6”> til 11”. 1V2XS”, til 7”. Plankar: 2”, 2x/2” 0g ?Xl”, til 12”. — Áraplankar: 3X9”,- — Bátaviður: 6/sX6—8” °g V4X6”. — Órandhöguð borð: •/*". °4 V4XS” til 12”. — Órand- sagaðir Plaukar: 4X13 — 17” breiðir. — Ráplægð borð. Panel. Góliborð. Loftlistar. Gerikti. Gólflitstar. Timburverzlun Arna Jðnssonar, Rvfk. Kaupakona óskast au.stur í Fljótshlíð. Upplýsingar á skrifstofu ísafoldar. *H7inólarf (Sigaretíur og *3leyfító6an i mikíu úrvaíi Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: T6baksf)úsinu. 0. J0HNS0N á' KAABEíf. Trolle & Rotheh i. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsvátryggingar Talslmi: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutningar. Talsimi 429. Kransar úr lifandi blómum fást i Tjarnarqötu 11 B. §1l Vátryggingar Ærunaíryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. 0. Jof)tison & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgrögn, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar ögilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofau opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggíngar. Talsími heima 479. Trondhjems vátryggingarfélit^ h.f, Allsk, brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Cssorl Flnsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 5V2—6Vasd- Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthias Matthíasson, Holti. Talsimi 497.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.