Morgunblaðið - 27.07.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ —rzrz:.‘ — . —....— 4. Að komið verði á xót friðar starfsemi, sem á ;ð vera trygging fyrir því, að hinnr frjáhu, samein- uðu þjóðir komi í veg fyrir það að brotn?r séu réttlætisreglur og tryggi itið og réuiæti betur en áður, með því að rtera alisherjardórostóll, sem allir verða að beygja sig undir og skeri úr öllum þeim deilumálum, er þjóðirnar get i eigi jafnað milli sín. Þau takmörk, er vér höfum sett Oss, eru í fæstum orðum þessi: Vér viljum að iög fái að gilda og að þau séu studd og styrkt af alþjóð heims. Þessu takmarki er eigi hægt að ná með því að reyna ntálamiðlun og greiða úr þeim kröfum, er ríkissijórnendur kunna að setja. ’O AGBO X Bæjarniórinn. Hann er kominn á tnarkaðinn og margir þegar fengið hann fiuttan heim. Ber möunum Baman um það, að hann sé miklu betri í ár, en í fyrra og er það gleði- legt mjög. Má ganga að því vísu, að tuór verði mjög mikið notaður til eldsneytis á vetri komanda, því þeir tnunu fæstir er ráð hafa á þvf að kaupa kol því verði, sem þau núeru Seld. Góður mór og hrís, ef réttilega er með það farið, er ágætt eldsneyti. Skaftfellingur fer á morgun til Vestmannaeyja og Víkur. Tekur póst. » Vatnsvagninu. Hann hefir verið tnikið á ferðinni siðustu dagana og hefir það mikið bætt úr moldrykinu á götunum. Samverjinn. Ónefndur færði oss 10 kr. handa Samverjanum í gær. ^nefndur úr Garðahreppi 5 krónur íil Bamverjans. Vér þökkum. Laxveiðin f Ellíðaánum má heita áð aé góð, þótt ekki kalli veiðimenn- imir veðráttuna hagBtæða. þaðvant- &r regn. Einn daginn, nýlega, veidd- 23 laxar á eina Btöng, annan dag- >nn 14. Er sagt að mjög mikill lax ®é f ánum, einkum efri hlutanum. Holrsesi er nú verið að Ieggja um ^onarstræti og er verkinu brátt lokið. Messað í dómkirkjunni á morgun 11 síra Bjarni Jónsaon. í sumarfrí fóru þeir í gær upp f •^jós Jón Asbjörnsson fulltrúi lög- íeglustjÖra og Halldór Hansen læknir. Rússneskt segiskip kom hÍDgað f ^tradag með saltfarm til landsstjórn- at>önar. ívö selveiðaskip komu hfngað í norðan úr íshafi og fara þau ^án heim til Noregs. Er nú sel- Ve'ðinní lokið á þessu ári. Hanzkabúðin Austiirstræti 5. Þar eru nú, og verður íramvegis, teknir allskonar skinnhanzkar tii viðgerðár. Verkið fljótt af hendi leyst. Hanzkabúðin. Til soiu 2 amerískar raksturshrifur me5 tíu varatöanum, sérstaklega tilbúnar til heyskapar hér ú íslandi h j á Jóh Ólafsson & Co. Fiskikuiter Póstbox 29 í. Lagarfoss kom hingað í gær síð- degis. Hann fór frá New York hinn 12. þ. mán. en hafðí hrept mótvind alla leið sem tafði för hans. Engir farþegar, en fullfermi hafði skipið af vörum. Klseðaverksmiðjan Álafoss fer í næstu viku að vinna nótt og dag. Til þessa hefir verksmiðjan að eins starfað á daginn, en nú hefir hún svo mikið að gera að nauðsyn kref- ur þess, að unnið sé um nætur líka. Inflúenzan, sem kom hingað með farþegum á Botniu er sem betúr fer eigi mjög útbreidd. Og þótt það bó hin alræmda »spanska veiki«, þá er hún furðanlega væg. Viðgerðinnl á Laugavegi miðar óðnm áfram, eu það er líka unnið af kappi að því að grafa, aka að grjót og þjappa því saman með götu-sleggj- unni. Útför frú Henriette Hansen í Hafnarfirði fór fram í fyrradag að viðstöddu fjölmenni, þar á meðal margir Reykvíkingar. Lík frúarinnar var eigi grafið að svo stöddu, heldur var kistan látin í »kapellu« þjóð- kirkjunnar, þar eð áformað er að það verði sent til Danmerkur og grafið þar á sama stað og Jörgen Hansen kaupmaður, maður hinnar látnu sæmdarkonu. íþróttamót U ngmennafélaganna í Borgarfirði á að haldaBt á Hvftár- bakka sunnudaginn 4. ágúst. Fara þar fram ýmsir kappleikar, þar á meðal kappsláttur; mun það vera nýtt hér á Iandi. Líka kváðu góðir ræðumenn eiga að verða þar og ýmis- legt fleira. Veitingar margskonar. Er vonaBt eftir að þetta verði skemti- legur dagur. Bretar í Bagdað. Bretar tóku Bagdað n. maiz f. á. og var borgailýðurinn þá mjög að þrotum kominn og alt í kaldakoli. En nú er þar alt á ferð og flugi. Þúsundir veikamanna ganga kvölds og morgun frá og til vinnu. Höfuð- göturnar eru failar af flutningatækj- um og hvervetna má sjá vott vax- andi atvinnu og batnandi lifskjara. LÖgreglulið hefir verið sett þar og brunalið. í stað gömlu strætislamp- anna eru komin rafmagnsljós. Vatns- veitan hefir verið stækkuð og endur- bætt. Musteiin hafa hlotið viðgerð, vegirnir bættir, skóiar stofnaðir, þar á meðal mælingaskóli og kennara- skó'i. Heilbrigðismálum hefir verið mikill gaumnr gefinn; gömul ó- þverrabæli upprætt og landlægur sóðaskapur gerður landrækur. Sjúk og særð dýr eru læknuð og ekki slept hendi af þeiro, fyr en þeim er albatnað. Umsjón höfð á öllum við skiftum, svo að verðlag er sann- gjarnt. Fjármál borgarinnar ern kom- í gott horf og Tigristíjót brúað á tveim stöðum. Þetta eru fáein dæmi og að eins hin augljósustu og þó að umbætur þessar snerti alla jafut, Englendinga, og Bagdað-búa, þá mun setuliðið gefa þeim lítinn gaum. Ef hermað- ur væri spurður, hvort iiann sæi mikinn man á borp.inni, myndi hann að líkindum segja, aö hún væri hreinlegri en áður, óþefurinn minni og umferðin meiri. Hanu myndi ljúka iofsorði á góða hegðun íbú- anna og telja þá una vel hag sín- um, en óvist að hann þakkaði stjórn- inni þetta. Allra sizt myndi honum skiljast sú margbreytta fyrirhyggja, sem Bret- ar hafa sýnt í ráðstöfunum sínum í borginni, og allir þeir örðugleikar, sem þar hefir verið við að stríða, til að koma þessu i framkvæmd. Bretar hafa, svo sem auðið er, ráðið borgarmenri í sína þjónustu og iátið fornar venjur halda sér sem bezt samfara þessum nauðsynlegu umbótum. Ostur Schweízer- ekta Schweizer- danskur Gouda- 2 teg. Chr. IX- Steppe- Edam- TatFel- Bachsteiner 2 teg. Gammel- Mysu- Miklar birgðir nýkomnar í verzlun Einars Arnasonar. Ansjósur Appetitsíld Sardinur í Oliu og Tomat Hummnr >/2 og 1/1 dósir Asparges o. fl. í verzlun Einars Arnasonar í Óskilum eru tvö hioss, sem flækst hafa frá ferðamannahestum. Jarpur hestur mark: blaðstýft fram- an hægra og háift af aftan vinstra. Jörp hryssa, mark: sneiðr fað fr. h. og tvær standfjaðrir aftan vinstra. Réttir eigendur gefi sig fram sem fyrst og vitji þeirra til Jóns Guðmundssonar, D i g r a n e s i. ýmsar blaðapCöníur verða seldar í Þingholtsstræti 33 frá kl. 4—6 e. m., tvo næstu daga. Æcmpziapm D u g 1 e g u r vagnhestur fæst tií kaups. Nánari upplýsingar á Bakka á S. itjarnarnesi. Barnavagn eða barnakerra óskast til kaups. Uppiýsingar á Klapparstíg u. dfgpgé Svartur ketlingur hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í Templarasund 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.