Morgunblaðið - 09.08.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Gmla Bio
Afskaplega spennandi og skemtilegur sjónleikur í 4 þátt-
um, leikinn af þektustu og beztu leikurum Parisarborgar.
Þetta er framhald af hinni góðkunnu mynd, Blóðsug-
urnar, sem sýnd var í fyrra, en er þetta eigi að slður
alveg sérstök heild.
Nýr Iundi
er nú aftur kominn á Laugaveg ir.
Gengið um portið frá Smiðjustig.
Flutnlngabifreið
i góðu standi til sölu. Afgreiðsla
visar á.
.Nýja Bió.
Saga
ungrar stíiSku.
Sjónleikur i 3 þáttum.
Tekinn af Nordisk Film Co.
Aðalhlntverkin leika:
Caílo W ieth
og frú Fjpitz Petereen.
I fjarveru minni
frá 8. ág. — 4—3 s;pt. gegnir Jón læknir Kristjáassou
læknisstörfum minum.
við skrifstofustörf getur stúlka fengið hálfan eða allan drginn nú þegar.
Þarf helst að kunna á ritvél.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt »Atvirsna«.
Stefán Jónsson
Ikúmm «1 psíir,
eru til sölu með tækitærisverði á skritstofu Isaíoldar.
5000 tunnum af steinoliu og 1000
tonnum af knffi, sem flutt var til
Danmerkur um áramótin og kallað
var vestra »Christmas-gift to Den-
mark« (jólagjöf til Danmerkur).
Einnig tná benda d það, að einn
hluti Danmerkur, sem sé Færeyjar,
fékk flest sín útflutningsleyfi fyrir
milligöngu okkar, xsleuzku erind-
rekanna i New York, jafnvel fyrir
þær vörur iika, sem pantaðar höfðu
verið frá Færeyjum án vitundar og
miliigöngu islenzku stjórnarinnar
eins og sannanlegt er með bréfi til
min, dxgs. 7. jan. þ. á., frá verzlun-
arskrifstofu brezku sendiherradeildar-
ínnar 1 Washington og einnig með
bréfum frá herra W. Boeg, veizlunar-
erindreka Dana í Bandarikjuuum.
7. ágúst 1918.
Jón Sívertsen.
P. S. Herra Árni Eggertsson hef-
ir í samtali við mig i dag tjáð sig
fyllilega samþykkan ófantéðu.
/• ó.
Prímus viðgerðir sem hafa verið
á Laugaveg 24 bílskúrnum fl u 11 í
Austurstræti x8 hús Asgríms Ey-
þórssonar.
Gott orgel
^ s k a s t tll leign, fyrirfram borgun
Á. v. i.
fer til Þjórsiibrúar eða að Húsatóft-
um laugardagsmorgun kl. 9. Nokkrir
menn geta fengið far. Upplýsingar
i Ölgerðinni Egill Skallagrimsson.
40-50
tunnur af ágætri salt.iðri fóðursíld
e u til sölu í íshúsinu í Hafnrrfirði.
Sanngjarnt verð. Gjörið kaup
sem fyrst.
Skógarviður,
þeir er óska eftir houum eru beðnir
að panta skriflega. Verð sama sem
áður 2,65 kr. á bagga 30 kg.
Túngötu 20. Sími 426.
SkógræktarstjórinnJ
4 hesta mótor til sölu í góðu
standi. Talið við Jón Pétursson, Véla-
verkstæði Keykjavíkur.
Tapast hefir á leið sunnan úr
Hafnarfirði brjóstuæla, með Ijósmynd
i af tverm drengjum. Vinsamlega
beðið að skila henni á Lindargötu
8 B gegn fuudarlaunum.
Brensluspiritus
70 aura pelinn!
~ 1 1 1 Hvergi ódýrara. ...
Sören Kampmann Sími: 58 6.
Nokkrir kyndarar
geta fengið atvinnu
á WILLEMOES.
Menn geta snúið sér um borð.
Húsoignir til sðlu
í Hafnarfirði.
1. íbúðarhús með söiubúð, brauðgerðarhúsi og slátruaarborti.
2. íbúðarhús með stórri lóð.
Báðar eignirnar á framtiðarstöðum i bænum.
Semja ber um kaupin fyrir 15. ágúst við
Guðmund Heigason bæjargjaldkera..