Morgunblaðið - 09.08.1918, Blaðsíða 4
MORG UNBLAÐIÐ
4
Samsæti
er ákveðið að halda
herra Árna Eggertesyni
erindreka Islands i Vesturheinsi, næstkomandi þriðjudagskvöld, 13. þ.
m., kl. 8Y2i i Iðnaðarmannahúsinu.
Þeir sem vilja taka þátt í samsæti þessu etu beðnir að skrifa sig
á lista í Bókaverzlun Isafoldar, og vitja aðgöngumiða þangað, i síðasta
lagi á laugardag.
Reykjavík 7. ágúst 1918.
Forstööunefndin.
Tjarnargata 33. — Reykjavík.
Sjó- og striðsYátryggingar
Talsími: 233.
Sjótjóns-erindrekstur og
skipaflutnmgar.
Talsími 429.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalnmboðsmenn:
0. JOHNSON & KAABEB.
77 u g í ý s i n g
frá latidssímanum.
P. Smith símavetkfræðingur hefir héðan af umsjón með bæjarsíma
Reykjavikur. Eru menn því beðnir að snúa sér til hans, sima nr. 441.
aðalskrifstofa landssírnans, viðvíkjandi málum er snerta innanbæjarsímann.
Reykjavík 8. ágást 1918.
O. Forbarg*.
Steinolía
er komin til
Jöns frá Vaðnesi
cfiezf aó aucjlýsa i cfllorgunBlaóinu.
Iililáai aUur
eða gömul söðulklæði, verða keypt
háu veröi.
R. v. á.
Maðnr frá Suður Ameríkn.
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges "9
Jpjónninn bauðst til þess að taka
aaman farangur minn, en eg afþakk-
aði það og gekk til herbergis míns.
L6t eg svo farangur minn niður f
tvær handtöskur. Og rétt um leið
og því var lokið, heyrði eg að vagn-
inn ók heizn að dyrunum.
Alt fólkið beið mín niðri.
— Ef þú getur, Stuart, þá vona
eg að þú komir aftur, mæiti Mary
frænka.
Mér þótti það leiðinlegt hennar
vegna að hlaupa svona á burtu,
enda þótt eg g*ti ekki gert að því.
— Já, auðvitað, mælti eg glaðlega.
Jungfrú York hefir heitið því að
kenna mér Tennis og eg vil tæplega
verða af þeirri ánægju.
— |>ú gætir símað til Maurice,
mælti Mary frænka, og svo getið
þið orðið samferða.
Eg kinkaði kolli.
— Já, það er ágæt uppástungu,
mælti eg — ef hann þorir þá að aka
með mér. En nú verð eg að fara.
Verið þið sæl!
Eg kvaddi þau öll með handabandi
nema frú Baradell, sem stóð úti og
var að gera gælur við hestinn. Um
Ieið og þjónninn bar út töskuunar
mínar kora hún til mín.
— Vertu 8æll, Stuart, mælti hún
lágt. Viltu gera mér greiða.
— Já, með ánægju, mælti eg.
Hún smeygði ofurlitlum bréfmiða
í lófa minn.
— það etendur skrifað þarna.
mælti hún lágt. Svo rétti hún mér
höndina og kvaddi mig með npaugs-
yrði og hafði svo hátt að það var
auðheyrt að hún ætlaðÍBt til þess að
hitt fólkið heyrði það.
Eg stakk bréfmiðanum í vaea
minn og Bteig upp f vagninn. Allir
veifuðu til mfn vasaklútuu og hróp-
uðu kveðjuorðum en í gegn um þann
Bón, heyrði eg að Mary frænka kall
aði eitthvað um það, að neBtiabit-
inn væri undir vagnsætinu. Og bvo
hélt eg á Btað og ók hratt.
Rétt þegar eg var kominn út á
þjóðveginn dirfðist eg að taka upp
bréfmiðann frá frú Baradeil til þesa
að sjá hvaða »greiða« eg gæti gert
henni. |>að voru nokkur orð skrif-
uð f flýti.
Skeytið sem Maurice fékk í gær-
kvöldi var víðvikjandi þér. Eg held
að þú sért í mikilli hættu, en eg
veit ekki hver hún er . . . .
Og svo eru til þeir menn sem
segja að þeir Bkilji kvenfólkiðl
XIX. k a p 11 u 1 i
— Fáðu mér Btóran og þUDgan
skrúflykil, mælti eg, það er nóg
handa mér.
Billy leitaði f verkfærakassanum
og náði 1 skrúflykiIinD og rétti mér
hann.
— Ef þú getur notað þetta verk-
færi, mælfci hann, þá þurfum við
tæplega á skambyssum að halda.
Eg stakk Bkrúfiykliuum í vasaun.
— Við notum alls eigi marghieyp-
urnar, Billy, mælti eg, nema því að-
eins að við séum neyddir til þess.
Við skulum helzt koma fram sem
friðsamir borgarar,
Billy hló og setti bifreiðina á stað.
Klukkan var nákvæmlega hálfsjö.
Við höfðum borgað reikning okkar í
gistihúsinu, gleypt f okkur dálftið af
mat og bundum nú ferðatöskur okkar
aftan á bifieiðina. Við höfðum sem
sagt búið alt undir áhlaupið og þeg-
ar við ókum út um garðshliðið fann
eg að hjarta mitt barðist hraðar
en venjulegt var, vegna umhugsun-
arinnar um það sem nú var fyrir
höndum.
Við höfðum raunar eigi gert neiua
aðra áætlun en þá að bjarga Merciu
úr klóm fantanna. Við urðum að
brjótast inn til þeirra á einn eða
annað hátt og þegar við vorum
kouinir inn, þá þurfti nokkra Spán-
fH vatrygglngar <g|
é&runatryggingar,
sjó- og stríðsvátiysiúngar.
O. lof}nson & Haaber.
Det kgt. octr. Brandassmce
Kaupmannahöfn
vátryggir: hÚH, húggrögrn, afls-
konar vöruforða o.s.frv. gego
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.b,
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Sunnar Cgilscn,
skipamiðiari,
Hafnarstræíi 13 (uppi)
Skrifstofan opin kl. ro—4. Sími 6c8
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Tronðhjems Yátryggingarfélag
Allsk. brtmatryggiingar.
Aðalumboðsmaður.#
CsfI Flnsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. 37»—^’/jsd. Tals. 331
»8UN INSURANCE OFFICE*
Heimsins elzta og stærsta vitrygí>-
ingarfélag. Tekur að sér allskonar
brunatryggingar.
Aðaiumboðsmaður hér á landi
Matthías Matthíasson,
Holti. Talsími 497
verja til þeaa að hindra fyrirtækí
okkar.
Við ókum gegn um hið gamla og
friðsæla þorp, eem var óvenjulega
vingjarnlegt í skini hinnar hnígandi
Irvöldeólar. Eg gat ekki varist þesB
aðbrosaað því hvernig binum friðsömu
þorpabúum munda verða við, ef þeir
vissu um hina glæfralegu fyrirætlun
okkar.
»The Hollies« var tæplega hálfa
mílu frá Woodford, hjá veginum sem
liggur til Orbridge. Billy var gagn-
kunnugur veginum vegna þess að
hann hafði farið þangað bvo margar
njósnarferðir. Hann etöðvaði bifreið-
ina í skjóli grenitrjéa nokkurra, setö
voru bvo sem 100 mefcra frá hústaðn-
um, og síðan Hneri bann bifreiðinní
við eina hávaðalaugt og unt var.
— Hér er bifreiðin á góðum sfcað
mælti hann lágt, eu það er vissará
að léta vélina vera á hreyfingu, þvf
að eigi er að vita nema við þurfunJ
að hafa hraðan á þegar við förutö
héðan aftur.
Eg kinkaði kolli til samþykkis og
tók digurt reipi sem Billy hafði veí'
ið svo hugulsamur að hafa með-
Sjálfur náði hann sér í stóran skrúf'
lykil, eins og þann er eg hafði.
— Við skulum læðast í kring nn3
húsið og þarnaí gegn um ruDn»na
mælti hann hljótt. f>á komum vi^
að bakdyrum hússins.