Morgunblaðið - 31.08.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐfÐ GSapstigir ásfarinnar Agætur sjónloikur i 3 þáttum eftir Fritz Magnussen. Leikinn hjá »Bvenska Biograftheatern». Aðalhlutverkið leikið af okkar góðkunna leikara: Nicolai Johannsen. Bifreið :r austur að Ölfusá í d a g kl. 2. Nokkrir m e n n geta fengið far. Garl Moritz. Sími 696. Fiskikutter SÆ ‘óstbox 291. Reykjavík. Stúlka, sem er vön að sauma ttasaum, getur fengið góða atvinnu g gott kaup. O. Rydelsborg, Lauga- eg 6, Sími s^o- S. Kjartansson Box 383. Reykjavík. Útvegar allskonar rafmagnsvélar g alt annað er að rafmagni lýtur vo sem: Rafstöðvar, víra, lampa, ósakrónur, allskonar hitunarvélai fl. Veggfóður 200 tegundir af veggfóðri nýkotnið frá Ameríku. Daniel Halldórsson Kolasundi. Sfúíka neð kennaraprófi óskar eítir ð kenna börnum í heima- túsum trá 1. október. Pianoleikari. Pilt eða stúlku, sem spilar vel á 'íanó, vantar til að spila 2 tima á völdi á nýja hljóðfærið á Café Fjallkonan. 3 N ykomið atarmikið úrval af Manchett- skyrtum, hvítum og mislit- um, stifuðum og óstifuðum f 1 ib b u m einnig stíf- ar slaufur og hálstreflar, alt sérstaklega vandað. Lítil húsakynni, en góðar vörurá Laugaveg3 Andrés Andrésson, klæðskeri. Tilkynnins. Allir þeir, sem von eiga á vörum með seglskip- inu „Nanna", sem fór frá Kaupmannahðin í fyrra- hanst, en hlektist á i Færeyjum og nú er komið hing- að, eru beðnir um að koma á skritstotu mína mánn- daginn kl. 9—12 á hád. og undirrita „sjóskaða-vottorða til þess að vðrurnar verði aihentar. Emil Strand skipamiðlari. Skógarviður. Menn erúfbeðnir um að senda pantanir á h r í s i hið allra fyrsta, þvi annars er gert ráð fyrir að hætta vinnu bráðlega. Skógrœktarstjórinn. Þýzki kanzlarinn um Belgiu. ViBskiftasamband milli Þýzkalands og Belgiu. Hertling kanzlari flntti nýlega ræðu um Belgiu,sem vakti afarmikla athygli. Fórust honum svo orð: »Belgiska málið er enn sem áður efst á baugi að vestan. Fri því fyrst að styrjöldin hófst, hefir það aldrei verið ætlan vor, að halda Belgin að staðaldri. Frá npphafi var styrjöldin af vorri hálfu varnarstyrjöld en ekki landvinninga. Herförin til Belgíu var hernaðarleg nauðsyn. Skipun vor á stjórn landsins er i fullu samræmi við ákvæði Haag-samþyktarinnar um styrjaldir á landi. Þess vegna höfum vér á öllnm sviðum sniðið stjórn landsins eftir þýzkri fyrirmynd, og eg hygg, að það hafi ekki orðið belgisku þjóðinni til meins. Belgía er nú í vorum höndum sem hand- veð fyrir þeim samningum, er gerð- ir verða, og handveð er það, sem maður hefir i hendi sér til þess að tryggja sig gegn ýmsum hættum. Og handveðinu er ekki slept fyrr en hættan er engin orðin. Handveðið Belgfa þýðir það, að vér verðum f friðarsamningunum að tryggja oss gegn þvi, að Belgía verði framar árásarsvæði fjenda vorra í hernaðar- legum eða viðskiftalegum skilningi. Vér verðum að tryggja oss gegn því að komast i viðskiftakví að styrjaldarlokum. Vegna lands- hátta sinna og fyrir viðburðanna rás er Belgia nátengd Þýzkalandi. Náið hagsmunasamband vort við Belgíu mun o% vera í pá$u belqisku pjóðar- innar. Ef oss tekst að komast í sem allra nánast hagsmunasamband við Belgiu, og semja við hana um þau stjórnmálaatriði, sem Þýzlalandi eru fyrir miklu, þá munum vér með þvi bezt hafa trygt oss gegn þeim hætt- um, er oss kynni að stafa frá Belgíu, eða þá Frakklandi og Englandi yfir Belgiu. Og utanríkisráðherra (sem þá var Kuhlmann) hefir tjáð sig lita eins á málið.« Þessari yfirlýsingu kanzlarans var tekið með fögnuði af frjálslyndari blöðum í Þýzkalandi. »Vorwárts« segir, að eftir þessa yfirlýsingu, sem sé í samræmi við ræðu Bethmann- Hollwegs i rikisþinginu 4. ágúst 19x4, sé það með öllu óhugsandi, að Þýzkaland takmarki sjálfstæði Belgiu á nokkurn hátt eftir ófriðinn. Það væri lika heitrof, sem hlytu að afla Þýzkalandi fjandskapar, og þótt Þjóðverjar yrðu ofan á i þessari styröld, mættu þeir þá þegar taka að búa sig undir annan ófrið um Belgíu, þar sem búast mætti við allri samúð heimsins andstæðingantía megin. »Vér meigum ekki búast við þvi«, segir blaðið, »að fjandþjóðirnar muni við yfirlýsingu þessa verða svo hrifn- ar, að þær hlaupi um hálsinn á oss hrærðar i huga, en þó gæti afstaðan breyzt, ef yfirlýsing þessari væri beint framfylgt sem stefnuskrá Þjóð- verja.« Blöð landvinninga-stefnunnar urðu aftur æf við yfirlýsingu þessa og sum þeirrasögðu Hertlings-stjórninni strið á hendur. Hitt og þetta. Es >lmo< norska skipið, sem sökk eftir spreng- ingu i höfninni i Halifax og varð orsök til hins mikla tjóns þar á mannslifum og eignum, hefir nú náðst upp og verið flutt til New York til þess að gera við það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.