Morgunblaðið - 01.09.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ 3 GEapstigir ástarinnar Agætur sjónJeikur í 3 þáttum eftir Fritz 'Magnusaen. Leikinn hjá »Svenaka Biograftheatern«. Aðalhlutverkið leikið af okkar góðkunna leikara: Nicolai Johannðen. Dagbí. „Vísir" kemur ekki út í dag. Vandað steinhús til sölu. Þrjár íbúðir, með öllum þægindum, lausar i. okt. VfiF#?afl#lrs9i dökkí?ráan sum* I lli 11 tómkllSóá aryfirfrakka (með mórauðum fingravetlingum í vasan- tim) hefi eg mist; ef til vill skilið hann eftir þar sem eg hefi komið í hús. Sá sem kynni að verða hans var, geri mér aðvart Guðm. Hannesson, prófessor. > Skrifstoía andbanningafélagsins, Ingóifstræti 21, opln hvern virkan dag kl. 4—7 siðd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- tnálinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- tnennum mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Sími 544. • Upplýsingar í síma 6n, til klukkan 2 í d a g. linðlar S. Kjmpmann. Sími 586. TTltmi Ttlími iSZlessuð sólin elsRarmaíí Vindlar M W Vindlingar frá Hoiwitch & Kattentid, Marsh- manD, Nobel og fleirum á g æ t u m :: verksmiðjum : : b e z tir og ódýr- astir hjá Sðren Kampmann Simi 586. beir „rauðuu og „hvítu“. og cJCreiðrié mitf Mönnnm eru i fersku minni fregn- “ þær, er hingað bárust af fram- feðj hinna »rauðu« i Finnlandi. ^egar svo þeir »hvitu* undir for- ystu Mannerheims hershöfðingja hófu baráttuna gegn þeim með tilstyrk •þjóðverja, var þeim fagnað sem frelsurum Finnlands. Þeim tókst að hiða landið og koma á lögbundinni stjórn, og nú eru horfur á að Finn- 2r muni taka þýzkan konung yfir S1S- Finska landsþingið hefir sam- þykt að gefa Mannerheim hershöfð- ingja stóran búgarð í viðurkenningar- skyni fyrir starfsemi hans í þarfir föðurlands síns. En >sínum augum litur hver á silfrið«. Vinstri jafnaðarmenn f Stokk- hólmi auglýstu nýlega mótmæla- samkomu gegn því, sem þeir köll- uðu »hvíta ógnarveldið*. Þessi sam- koma var haldin 11. ágúst siðast- Uðinn. Voru þar samankomin 1500 toanns, og fór samkoman rólega fram. Þar voru tveir ræðumenn og mótmæltu báðir stjórn hinna »hvitu« 1 Finnlandi. Annar ræðumanna var þó ekki »fyllilega ánaegður® með »vinnuaðferðir« hinna rauðu í bylt- ÍQ^unni. Lét hann i ljós þá Von, 3Ó stjórnarbylting sú, sem koma myndi í Svíþjóðu, yrði betur undir- húin og »ekki alveg eins blóðug«. Skoraði hann á hafnarverkamenn að ’íeita að vinna við þau skip, sem s'gldu til Finnlands. Að lokum var samþykt fundar- %ktun, þar sem mótmælt er of- ^eldi þeirra »hvitu«. tvö sönglög eitir Ttrreboe Cíausen. Fást í bókavetzlunum, mtrnt mtrni Conklin’s IMndarpennarnir eru a f t u r komnir til V. B. K. Vátnjggið eigur yðar. Tt)2 Britist) Dominions General tnsurance Company, Ldf., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbumn, vðrum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gislason. HjálsfælisteiiL Ádjutant R. Nielsen stjórn- ar simkomunni í kvöld kl. 8. Hásmæður Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvottasápu Fæst hjá kaupmönnutn í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Bygggrjón 40 aura pr. J/a kg. H a f r a m j ö 1 45 aura pr. */« k8- hjá Sören Kampmann. S í m i 5 8 6. Píanóleikari. Pilt eða stúlku, sem spilar vel á Pianó, vantar til að spila 2 tima á kvöldi á nýja hljóðfærið á Gaíé Fjallkonan. Veggfóður 200 tegundir af veggfóðri nýkomið frá Ameriku. Daniel Halldórsson Kolasundi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.