Morgunblaðið - 25.09.1918, Side 4
4
MOHGUNBLA.ÐÍÐ
Trolle & Rothe h.f.
Tjarnargata — Reykjavík.
Sjo- og stríðsYátryggingar
Talsími: 235.
, Sj ótj óns-erindrekstur og f
skípaflntniisgar.
Taisimi 429
Gliiofoaí abreiður
•eða göina! söðu!k!æð(; verða keypi
háu veröí.
R. v. á.
Sluggag rlnéur \
aumar með gléri sumar gler-
lausar, einnig
Síofuofn
fæst með tækifærisverði á
FrakkaNtíg 13.
ffs Vátryggingar
Ærunatrgggingort
sjö- og striðsvátiyggingar.
0. Totjnson & Jiaaber
Det kgt octr. Brandassnr&Ba
Kaunmannahöfn
vitryggir: liús, hÓNgÖgo, aiif-
konar vöruforða o.s.fty. gey
eldsvoða fynr 'iægsta íðgtsid
Heima kl 8 —12 í. h. og 2—8 e.L
i Austurstr, 1 (Béð L. Nic'lserj.
N. B. Nielsen
Sunnar ögitecn,
skípsmiðlan,
Hafnarstraeti 15 (uppi)
Skrifstofan opin kl. 10—4, Sími 60?
Sj'ó", Stríðs-, Brunatryggíngar
Talsími heima 479,
Trondhjems Yátryggingarfélag h l
Allsk brunatryggiíígar.
Aðalumboðsmaður
Cöfl FlKiOtt,
Skólavðrðustíg 2 5.
Skrifstofut. 51/,—6'/tsd. Tals. 3 t
»SUN INSURANCE OFFICE.
Heimsins elzta og stærsts vitryyu
ingarfélag. Tekur að sér aílskom
brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landí
Matthías IVfatthíasson,
Holti. Talsimi 40-
Maður frá Suðnr-Ameríkn.
Skildsaga
eftir Viktor Bridges’ ri6
Við Mercia Btóðum í sama her-
berginu þar sem hún hafði ætlað að
skjóta mig fyrir tíu dögum.
— Mercia, mælti eg. Elsku hjart-
ans Mercía min!
Svo' tók eg um hendur hennar,
lagði þær um háls mér og horfði
svo í ástúðlegu augun hennar. Eg
hygg að hún hafi getið aér þeas til
um hvað eg var að hugsa, því að
henni varð litið til tjaldsins fyrir
veggskotinu og það fór hryllingur
um hana.
— Ó, hefði eg drepið þig þá, hvisl-
aði hún hrædd.
— Jæja, það hefði verið mikil
guðs mildi fyrir Sangatte, mælti eg
brosandi.
Svo laut eg uiður að henni og
kysti á varir hennar.
— Mercia, mælti eg enn. Eg veit
hvaða álit þú hefír á auðæfum Prados.
Eg vpit að hann hefir sogið þau út
úr vínum og fylgismönnum föður
þíns og eg veit iíka að þú mundir
heldur vilja deyja úr hungri beldur
en hafa nokkurn hag af böli þeirra.
— Já, já, hvíslaði hún. Eg vissi
að þú mundir skilja mig.
— Elsku Mercia, mælti eg lágt.
þessi auðæfi skulum við — Billy þú
og eg — álíta sem fjársjóð er okk-
ur sé fenginn til varðveizlu. Guð
veit einn hve mikið böl og þjáning-
ar Prado hefir leitt yfir menD, e» í
Bolivia er nóg gull til þesB að bæta
fyrir afbrot hans. f>að var Manuel
Solano sem bjargaði San Luca í
fyrsta sinn. Nú skal það vera dótt-
ir hans sem bjargar henni öðru sinni.
Mercia rak upp gleðióp og áður
en eg gæti aftrað því, hafði hún
gripið hönd mína og kyst hana.
|>að liðu að minsta kost fimm mfn-
útur áður en mér virtist Mercia hafa
bætt fyrir svo ósæmilegt framferði!
ENDIB.
/
\
Nokkur hross
— tveggja til fjögra vetra — verða til sölu við Kollafjarðarrétt á fimtu-
daginn 26. þ. m.
________Stefán Þorláksspn
Tilleisu
ágæt stofa í Miðbænum fyrir einhleypan mann, með Ijósi, hita og hús-^
gögnum. Ritstj. vísar á.
Húsnæði.
Tvær griðarstórar stofur, vsrulega vistlegar, í stórn vönduðu húsi á
ágætum stað, eru til leigu 1. október. Leiga 100 kr. um mánuðinn.
i
Tilboð merkt »Húsnæði« sendist afgr. blaðsins.
Tjörneskoí
— 45 smálestir — úr námu landssjóðs, væntanleg i dag.
Kosta 120 krónut smálestin. *
Til sýnis í Glasgow-grunninum gaœla. — Teki& á móti pöntilnum i
verzl, G. Zoéga
Simi 132.
UPPBOÐ.
Uppboð verður haldið í Goodtemplarahúsmu miðvikudaginn
25. þ. m. kl. 4 síðdegis.
Meðal annars verður þar til sölu 3 orgel (2 nokkuð skemd og
3)a lítið eitt). Ennfremur ýms hósgögn og eldhúsáhöld svo sem:
járn-, og tiérúmstæði, rúmföt, lampar, ieirtau, hnifar, gaflar, skeiðar,
pottar, balar, pönnur, fötur, kolakassar, veggmyndir, bókaskápur og nokk-
rar bækur. Sömuleiðis tómar trétunnur, plankar o. fl. o. fi.
V j
Dugíegir drengir
geta fengið atvinnu strrx eða 1. okt. Afgr. vísar á.
Danskensla fyrir kennara
Að gefnu tilefni skal þess getið, að ef einhverjir ætla sér að læra
hjá mér dans, til að kenna frá sér aftur, þá veiða þeir að láta þess getið
við mig, og læra í einkatimum. \
Stefanía Guðmundsdóttir.