Morgunblaðið - 02.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 muaKBW GAMLA BIO mmmmmmmmmm ENGILLINN HANS Afarskemtilegur og fallegur Bjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Bessie Lowe og Douglas Fairbank. DouglaB Fairbank er Btór og aterkur og augasteinn og eftirlæti kvenfólksina um allan heim. fað var Douglaa Fairbank aem nýlega bar Chapliu á herðum sér um Wall Street eina og hann væri fis. |>að er mynd, sem allir, bæði eldri og yngri, hafa ánægju af að sjá, og er talin ein með þeim beztu sem sýnd hefir verið í Khöfn. Hi5 pekta ALIiLÆÐI komið aftur Einnig Káputau, alull. Kamgarn í kápur. Molleskinn. Tvisttau í svuntur og sængurver. Katdettatau, margar teg. Smávara aliskonar. T. d. svartur Pilskantur, Kantabönd og Bendlar hvítir, Lérefts- og Buxnatölur, Saumnálar j og margt fleira af Vefnaðarvörum og Smávörum” Athugið verð og gæði á vörum í Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Mótorkútter Esther fer til Siglufjarðar næstkomandi föstudag (og (ísafjarðar, ef nægur flutningur fæst). Tekur flutning og farþega. Þeir, er koma vilja vörum með skipinu, verða að tilkynna það á skrifstofu P J. Thorsteinsson, fyrir hádegi á fimtudag. SALTFISKUR (úrgangsfiskur) ÞORSKUR og U|PSI til sölu í Verzl. Liverpool Ath. Vissara að panta strax. Útílutningur á íslenzkuiu afurðum til Englands. Svattíjiíd Mikkel Brjgersgade 18. Kðbeuhavn. I. S. í. I. S. í. Að alfundur iþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn fimtudaginn io. okt. kl. 9 e. h. i Bárunni uppi. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. Reynir Gíslason óskar eftir atvinnu við alt það, er viðkemur músik. — Tek að mér kenslu í mörgum greinum þar að lútandi. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi tilboð eða tali við mig sem fyrst, þar sem eg eftir því verð að ákveða, hvort eg fer af landi burt eða ekki. Þeir, sem þegar hafa beðið itoig um tima, eru beðnir að koma til viðtals fyrir 6.—7. þ. m. Reynir Gíslason, Hverfisgðtu 18. UPPBOÐ Laugardaginn 5. október kl. 12 á hádegi verður haldið opinbert uppboð á Kaldárbyggingunni í Hafnarfirði, þar á staðnum, með tilheyr- andi lóð og lóðarréttindum, ef viðunanlegt boð fæst. Ennfremur verða þá seldir við veizlunarhús S. Bergmanns ýmsir munir, svo sem: Vagnar, aktygi, reiðtygi og tunnur af ýmsum stærðum o. fl. Söluskilmálar verða birtir þar á staðnum. p I Islenzkar gulrófur m ' ■ j HJóskast keyptar. R. v. á. Fundur í Kaupmannafélaginu næsta fimtudagskvöld kl. 81/., í Bárubúð uppi. Stjórnin. Danskensla. Dansæfingin sem fórst fyrir síðartliðinn fimtudag, verður næsskom- andi fimtudag kl. 9 í Iðnó. Ef fleiri vilja læra, láti þeir mig vita. Stefanía Guðmundsdóttir, heima kl. 3—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.